Morgunblaðið - 01.03.1963, Page 9
T Föstudagur 1. marz 1963
MORGUNBL AÐIÐ
9
Skipstjóra og stýrimann
vantar á góðan netabát frá Reykjavík.
Upplýsingar í síma 34576.
FASTEIGNAVAL
Skólavörðustíg 3a III. hæð — Sími 22911
Höfum m.a. til sölu
6 herb. íbúð í Kleppsholti, góð lóð, girt og ræktuð.
Einbýlishús 4 herb. í Skerjafirði.
4 herb. íbúð á 1. hæð í Hlíðunum.
4 herb. íbúð á 1. hæð í Laugarnesi.
2herb. kjallaraíbúð, tilbúin uridir tréverk, á hita-
veitusvæði í Vesturbænum. Sér hiti.
2 herb. íbúð á II. hæð við Snorrabraut.
6 herb. íbúð við Efstasund, skipti á 3 herb. íbúð
koma til greina.
Kópavogur, hús með tveimur 3ja herbergja íbúðum.
Sumarbústaðu r í nágrenni Reykjavíkur til sölu,
strætisvagnaleið, silungsveiði.
Hveragerði 3ja og 4ra herbergja einbýlishús. Einnig
5 herbergia einbýlishús ásamt bílskúr, skipti á
íbúð eða einbýlishúsi t. d. fokheldu eða tilbúnu
undir tréverk í Reykjavík kemur til greina.
Þorlákshöfn 4 herb. raðhús, tilbúið undir tréverk, —
góðir greiðsluákilmálar.
Höfum kaupanda að nýtizku 2—3ja herbergja íbúð
á hæð útfc. 300.000 kr.
Höfum kaupanda að góðri 6 herb. íbúð helzt í Háa-
leitishverfi.
Höfum kaupendur að 3ja og 4ra herb. íbúðum víðs
vegar uin bæinn — miklar útborganir.
Lögfræðiskrifstofa og fasteignasafa
Skólavörðustíg 3 a.
Jón Arason Gestur Eysteinsson
Sími eftir kl. 7.
23976 22911.
McCall's
6099-6105
ÚDVR
Sloppaefni
flúnelvend
Vatteruð
nælonsloppaefni
Mac Call snið
Sgólavörðustig 12.
Félagslíf
Valsmenn.
Dvalið verður í skálanum
um helgina. Ferðir frá B.S.R.
á laugardag kl. 2 og 6 og á
sunnudag kl. 10 ng 1.
Skíðadeildin
Vikingur — skíðadeild.
Farið verður í skálann um
helgina.
Stjórnin
RACNAR JÓNSSON
hæstaréttarlögmaður
Lögfræðistörf og eignaumsýsla
Vonarstræti 4. VR-húsið
Þetta fjölhæfa tæki getum við
útvegað með stuttum fyrirvara.
Hafið samband við okkur og við
munum veita allar nánari upp-
lýsingar.
F O C O - KRANINN
er sænsk framleiðsla.
GUNNAR ASGEIRSSON NF
TIMPSON
SKÓR
FYRIR IJIMGA
IVSEIMN
Austurstræti 10
FERMIIMGAR
HAIMZKAR
OG
TÖSKIJR
IMappa-skinn
KAPIJR
OG
JAKKAR
Laugavegi 116
FERHIINGAR
KAPtlR
I IJRVALI
Laugavegi 116.
77/ leigu
Glæsileg ný 4ra herb. íbúð
í háhýsi, í að minnsta kosti 2
ár, frá 1. ágúst n.k. Tilboð er
greini fyrirframgr. og fjöl-
skyldustærð skilist til Mbl. fyr
ir 10 marz. merkt. 1. ágúst
1963 — 6323.
Bókaiírval á markaði
í Unuhúsi io°/o
á óllum bókum
Jökull Jakobsson er nú á
góðum vegi með að verða eitt
vinsælasta leikritaskáld. okk-
ar. Sýningarfjöldi á leikritum
hans hjá L.R. „Pókók“ og
einkum „Hart í bak“ virðist
ætta að slá öll fyrri met þess.
En Jökull er áður vel kunnur
sem skáldsagnahöfundur. Haf
ið þér lesið skáldsögur hans.
Tæmdur bikar, Ormar og Fjall
ið. Lítið upplag af þessum bók
um eru á bókaútsölunni í Unu
húsi og kosta sama og ekkert.
Sigfús Sigfússon frá Eyvind
ará mun hafa safnað fleiri og
fjölbreytilegri þjóðsögum en
nokkur annar. Alls hafa þjóð
|
sögur hans komið út í 16 bind
um. Helgafell hefir nú tínt
saman nokkur eintök af 15
bindum og seljast fyrir smá-
pening á útsölunni í Unuhúsi.
Brynjólfur Jónsson frá
Minnanúpi var einn merkasti
rithöfundur okkar um alda-
mótin. Bók hans um Kambs-
ránsmennina og Þuríði for-
mann er talin í fremstu röð
skáldverka, stundum flokkuð
með Islendingasögum. Sagan
er í raim og veru spænnandi
leynilögreglusaga á heims-
mælikvarða. Bókin er á út-
sölunni í Unuhúsi og nokkrar
aðrar bækur Brynjólfs á sára
lágu verði.
26% á öllum bókum i Unu-
húsi meðan útsalan stendur,
einnig af bókum á lækkuðu-
verðL
Bókaiitsalan
Unuhiísi