Morgunblaðið - 01.03.1963, Qupperneq 13
FRstudagur 1. marz 1963
MORClflSBLAÐIÐ
13
Síffa Verkalýffsráffs
Sjálfstæffisflokksins.
Ritnefnd: Gunnar Helgrason, Guðmundur H. Garffarsson,
Magrnús Óskarsson, Pétur Sigurffsson, Sveinbjörn Hannesson.
Stjórnarkjör frá 1956
A-LISTINN hefur verið borinn fram af kornmúnistum og
framsókn, en B-listinn af stjórn og trúnaðarmannaráði. —
1957 1958 1959 1960 1961 1962
A 498 466 438 569 594 428
B 524 801 777 759 819 899
Stjórn Iffju aff störfum. Frá vinstri: Jón Björnsson, Ingimundur Erlendsson, Ingibjörg Arnórs-
dóttir, Guffjón Sv. Sigurffsson, Jóna Magnúsdótt-ir, Steinn I. Jóhannsson og Guffmundur Jónsson.
Starfsemi löju 1962 - ’63
Rætt við formann félagsins, Guðjón Sigurðss.
1JM ÞESSAR mundir er aff Ijúka sjötta starfsári þeirrar stjórnar,
sem við völdum tók í Iffju, félagi verksmiffjufólks, þegar lauk ára-
tuga óstjórn kommúnista í félaginu. Af því tilefni höfum við snúiff
okkur til formanns Iffju, Guðjóns Sv. Sigurffssonar, og beffiff hann
að segja okkur frá starfsemi félagsins sl. starfsár.
er nú komið upp í 84% (miðaff
viff 4. ára taxta). Mismunurinn
var sem sagt 31%, en er nú 16%.
Um 9% af þessari hækkun
kvennakaupsins er skv. lögum,
en hitt er vegna stefnu félags-
stjórnar í kjaramálum.
— Eru- nokkur nýmæli í sam-
bandi við kjaramálin, sem stjóm
Iðju vinnur að?
*— Ákvæðisvinna hefur nokk-
uð tíðkazt í sumum iðngreinum,
en gallinn er sá, að akkorðin eru
mörg' mjög illa undirbúin og
sum með öllu óviðunandi. Það
er stefna okkar, að sérfróðir
menn frá báðum aðilum ákveði
ákvæðisvinnutaxta og á það. að
geta orðið öllum til hagsbóta. Á
sínum tíma hafði Iðja samnings-
rétt um einstök akkorð, en stjórn
Björns Bjarnasonar samdi um, að
félagið félli frá þeim rétti gegn
ákveðinni prósentutryggingu. —
Þaff er krafa Iffju, aff fá þennan
rétt aftur, en framkvæmdin
þarf að vera með allt öðrum
hætti, en áður var. Taka þarf
upp vinnumat og .flokka störfin
eftir erfiði, reynslu, flýti o. s.
frv. Með skipulögðu starfi á
þennan hátt á að vera hægt að
bæta kjörin í stærri mæli en
menn e.t.v. grunar og íslenzkur
iðnaður í heild ætti að geta not-
ið góðs af.
— Er sjúkrasjóðurinn tekinn
til starfa?
— Jú, viff lögffum á þaff höfuff-
áherzlu, aff hann kæmist sem
fyrst í gagniff og munum hafa
veriff fyrstir þeirra félaga, sem
sömdu um sjúkrasjóff 1961 aff út-
hluta til félagsmanna. Varðandi
sjúkrasjóðinn vil ég annars vísa
til upplýsinga formanns sjóðs-
stjórnarinnar, Jónu Magnúsdótt-
ur.
— Hvað er að segja um starf-
semi Lífeyrissjóðs verksmiðju-
fólks?
— Hann hefur starfað svipað
og undanfarin ár og veitt mörg-
um úrlausn, enda þótt bolmagn
sjóðsins sé ekki nema brot hjá
því, sem verið hefði, ef komm-
únistum og framsóknarmönnum
hefði ekki tekizt að stórskemma
hann í upphafi.
— Hvað viltu svo segja okkur
um daglegan rekstur félagsins?
— Það eru að sjálfsögðu marg
vísleg verkefni, sem að höndum
bera í jafn stóru félagi og Iðju.
Daglega koma í skrifstofu fé-
lagsins félagsmenn, sem þurfa
aðstoð og upplýsingar. Innheimta
þarf kaup hjá vinnuveitendum,
félagsgjöld þarf að innheimta og
svo er geysimikið verk að fylgj-
ast með því, að þeir sem í iðn-
aði vinna gangi í félagið, en á
það höfum við lagt mikla á-
herzlu. Að þessum störfum hef-
ur unnið einn fastráðinn. starfs-
maður hjá félaginu.
— Og að lokum, Guðjón.
Hvað viltu segja okkur um
stjórnarkosninguna í Iðju um
næstu helgi?
— í fyrsta skipti í sögu fé-
lagsins er nú kosið um þrjá lista.
Væri að sjálfsögðu ekkert við
það að athuga, ef framboðin
byggðust á félagslegum grund-
velli. Þeir tveir listar, sem born-
ir eru fram á móti lista stjórnar
og trúnaffarmannaráffs eru hins
vegar einungis pólitísk skoffana-
könnun tveggja stjórnmála-
flokka, sem ekkert á skylt viff
stéttarlega hagsmuni. Að öðru
leyti er ekkert nýtt við þessa
frambjóðendur. Annar listinn er
borinn fram af Birni Bjarnasyni
og á hinum eru þeir menn, sem
við hlið hans hafá verið í fram-
boði undanfarandi ár. Fæ 'ég
ekki séð, að sérstök ástæða sé
fyrir Iðjufólk að kjósa nú sitt í
hvoru lagi þá menn, sem það
hefur hafnað ár eftir ár.
Iffjufélaga vil ég affeins biffja
aff meta þau störf, sem unnin
hafa veriff og þær kjarabætur,
sem náffst hafa, eftir því sem
hver og einn telur maklegt.
Okkur hefur veriff þaff mikill
styrkur aff njóta vaxandi trausts
félagsmanna og vonum viff, aff
þeir kjósi áfram aff fylgja þeirri
ábyrgu kjarastefnu, sem viff höf-
um reynt aff marka.
Fjölmennasta
kjörskráin
KJÖRSKRÁ sú, sem kosið
verður eftir í Iðju nú um
helgina, er sú fjölmennasta,
sem um getur í sögu félags-
ins. — Á átjánda hundrað [
verða á kjörskrá við upp-
haf kosninga, en allmargir
kæra sig jafnan inn á kjör-
skrá meðan kosning stend-
ur. —
— Hvað viltu þá fyrst ségja
okkur um kjaramálin?
— Um áramótin 1961—62 kom
til framkvæmda samkvæmt lög-
um um launajafnrétti karla og
kvenna, 4Vt% kauphækkun til
kvenna. Var þetta fyrsta lög-
boðna hækkunin á kvennakaup-
inu skv. áður nefndum lögum,
sem samþykkt höfðu verið á Al-
þingi af Sjálfstæðis- og Alþýðu-
flokksmönnum, en Jón Þorsteins-
son hafði flutt frumvarp um
þetta efni.
— Þiff gerffuff samninga viff
vinnuveitendur á starfsárinu?
— Jú, tvisvar sinnum. f júlí
1962 undirritaffi stjórn Iffju
samning viff iðnrekendur um
10% kauphækkun á alla kaup-
taxta félagsins og 8% á ákvæffis-
vinnutaxta.
í janúar sl. stóðum við aftur
f samningum við vinnuveitendur
og gerðum þá kröfu um 5%
kauphækkun á alla kauptaxta
eins og önnur félög. Varð nokk-
urt þóf um það, hvort hækkun-
in skyldi ná til
ékvæðisvinnu-
taxta og höfð-
nm við í undir-
búningi að leita
verkfallsheim-
fldar. Til þess
kom þó ekki,
þar eð þá náð-
ust samningar á
þeim grundvelli,
«em Iðja hafði krafizt.
Um sl. áramót fengu konur í
Iðju svo aftur 4%% kauphækk-
un skv. lögunum um launajafn-
rétti og minnkar nú óðum bilið
milli karla- og kvennakaups.
— Hvað er þessi munur mikill
uú og hvað var hann mikill, þeg-
ur þið tókuð við stjórn Iðju?
— Áriff 1956 var kvennakaup-
18 affeins 69% af karlakaupi, en
Nærri 200 þús. kr. hafa þegar
verið greiddar úr sjúkrasjóði Iðju
— Spjallað við Jónu Magnusdóttur
Jóna Magnúsdóttir hefur átt
sæti í -stjórn Iðju frá því lýðræð-
issinnar hlutu kosningu í fólag-
inu veburinn 1957. Auik þess sit-
ur hún í stjórn tveggja stærstu
sjóða félagsins og er foirmaður
annars þeirra.
— Hivað er iífeyrissjóðurinn
orðinn stór?
— Hann er orðinn tæpar 4
milljónir, en það er aðeins bnot
af því sem hann væri orðinn ef
hann hefði fengið að starfa eins
og til var ætl-azt í uppihafi. Þessi
lífeyrissjóður eir einhver stærsti
áfanigi sem náðst hefur í kjara-
baráttunni um mjög langt skeið.
Pé sjóðsins er ávaxtað í lánum
til ílbúðabygginga iðnverkafólks.
— Hvað er sjóðurinn gama.U?
— Hann tók til starfa um ára-
mótin 1959 eftir -að samið hafði
verið um hann í saimningunum
1958. Við atvinnurekenduir var
samið þannig, að launþegar
greiddu 4% og atvinnurekandinn
6% af launagireiðsluim, og það
var ætlazt til
þess að greiðsl-
urnar næðu skil
yrðislaust til
allra Iðjufélaga.
Þá reis upp
Björn Bjamason
og fór meðal
vinnustaða, iá í
verkafólkinu og
fékk það til að
meta meira þær 40 sem á
móti konxu frá atvinnurekend-
unurn. Hann safnaði þannig und
irskriftum undir kröfu uim að að
ild að sjóðnum yrði hverjum
manni frjáls og hefur þannig gef
ið iðnrekendum um 17 milj. síðan
sjóðurinn tók til starfa. Það væri
ekki bagalegt að geta iánað Iðju
fólkinu þetta fé til að geta kom-
ið sér upp ibúðum.
— En svo við snúum obkur að
sjúkrasjóðnum, Jóna, þú ert for-
rnaður í stjórn hans?
— Stjórn sjóðsins skipa með
mér Guðjón Sigurðsson, formað-
ur Iðju og Þorvairður Alfonsson,
sem er fulltrúi iðnrekenda.
Greiðslur úr sjóðnum hófust
seinnipartinn á áriniu til þeirra,
sem áttu rétt á styrkjum. Reynsl
an hefur sýnt að þeir eru ekiki
svo fláir. Annars hefur sjóðu.r-
inn staríað svo stuitt, að það er
lítið hægt að segja með vissu
Og sjóðir annarra félaga, sem
hafa ákvæði um sjúkrasjóð í
samningum sinum, eru ekki enn
þá orðnir virkir, svo mér sé
kiunnugt.
— Hvernig er greiðslunum
háttað.
— Iðjufélagi, sem hefur fyrir
maka að sjá, fær gireiddar 80
krónur á dag í 84 daga og þar
að aiuiki 10 krónur fyrir hvert
barn, sem hann hefur á fram-
færi sínu. Einhleypingar fá aft-
uV á móti greiddar 65 krónur á
dag í jafnlangan tima. Þar fyrir
utan er svo líklega stærsti
greiðsluliðurinn, en það er fæð-
ingarstyricur. .Hver kona, sem
er frá vinnu vegna barnseignar
fær greiddar 4000 krónur. Aúk
þess eru greiddar dánarbætur og
útfararstyrkir. Greiðs'lur hafla
þegar numið nærri 200 þús. kr.
— Hvernig finnst þér hafa
gengið að ná kjarabótum á síð-
ustu árum?
— Kjaralbæturnar hafa undan
farið allar náðst án þess að til
vinnustöðvunar hafi þurft að
koma. Ég þekki líika skoðanir
fólksins á verkföllum og eitt er
víst, að það vill flest til vinna
til að komast hjá þeim. Það hafa
þótt affærasælustu skipstjóram-
ir, sem sigldu hjá skerjunum og
komust tU hafnar samt, og ég
tel að núverandi stjórn Iðj-u haifi
einmitt tekizt það. Hún hefux
náð fram mjög veigamiklium
kj a-ra'bótuim án þess að strandia
á neinu skeri, og ég fæ ekki séð
h'vað önnur verkalýðsfélög högn-
uðust á því, að Iðja biði akip-
brot.
— Hvað telur þú um horfurn-
ar í kosningunum nú uu hel,g-
in,a?
— Ég treysti þar eins og fyrr
á dómgreind • Iðjufólksins, enda
hef'ur það ávalit sýnt sig síðan
því var gefinn kostur á frjáls-
um bosningum, að það hefuc
kunnað að stjórna málum sin-
um á þann hátt, sem er fart-æú-
a-stur fyrlr alla.