Morgunblaðið - 01.03.1963, Side 22
22
MORCVNBLAÐIÐ
Föstudagur 1. marz 1963
Víkingar skora á íslands-
meistara í handbolta í kvöld
Mæta FH i kvennaflokki og Fram
i karlaflokki
f KVÖLD verða nýstárlegir kapp
leikir í handknattleik að Háloga-
Iandi, en þeir eru haldnir í tilefni
af 55 ára afmæli Víkings. Vík-
ingar, sem undanfarin ár hafa
skipað sér á bekk með fremstu
handknattleiksfélögum landsins
bjóða íslandsmeisturunum í karla
og kvennaflokki til leiks við
beztu lið sín og það geta án efa
orðið mjög skemmtilegir leikir,
því Víkingar eiga sem fyrr segir
góðum liðum á að skipa.
# Kvennaflokkar.
í kvennaflokki stendur bar-
^tttan milli íslandsmeistara FH og
Víkingsstúlknanna. Liðin hafa að
Skildu
jafnir
Hér berjast þeir Dick Tiger
heimsmeistari í millivigtar-
flokki hnefaleika, og Banda-
ríkjamaðurinn Gene Fulmar.
Þetta er í annað sinn sem þeir
mætast í keppni og leiknum
nú lauk með jafntefli eftir 15
lotur. Heimsmeistarinn, Tiger,
heldur því titli sinum en svo
var um samið að ef jafntefli
yrði, þá yrði þriðji leikurinn
milli þeirra. Hafa heyrzt radd
ir um að svo virðist sem þeir
hnefaleikakapparnir hafi kom
ið sér saman um jafnteflið til
að fá en einn leikinn, en leik-
irnir eru geysivel sóttir og
gefa vel í kassann.
Fulmer er mormóni og
heyrzt hefur að ættir sínar
geti hann rakið til isL land-
nema í Vesturheimi.
undanförnu átt góða kvenna-
flokka og m.a. stóð baráttan um
íslandsmeistaratign í útihand-
knattleik milli félaganna fyrir 2
árum og skáru þá þessi félög sig
úr öðrum liðum fyrir góðan leik.
• Kariaflokkar
I karlaflokki mæta Víking
ar íslandsmeisturum Fram. —
Framarar unnu verðskuldaðan
sigur á íslandsmótinu en ætíð
hefur orðið mikil barátta milli
Fram og Víkings, svo að t.d. á
yfirstandandi móti eru Víking
ar eina liðið, sem sigrað hefur
Fram. Samanlögð markatala
úr síðustu fjórum leikjum lið-
anna er 85:85. Jafnara getur
það ekki verið og því vist að í
kvöld verður barizt vel að Há-
logalandi. Víkingar hafa án
efa fullan hug á að færa félagi
sínu sigur í afmælisgjöf en ís
landsmeistarar Fram munu
ekki hafa neina ánægju af því
að ganga sigraðir af velli.
Fyrri leikurinn hefst kl. 8:15
Meistaramótið
í frjálsíþróttum
10. marz
MEISTARAMÓT fslands, innan
húss í frjálsum íþróttum fer fram
sunnudaginn 10. marz kl. 2 e.h. í
KR-húsinu við Kaplaskjólsveg.
Keppt verður í kúluvarpi (einn
ig kúluvarpi drengjamótsins) há
stökki með og án atrennu, stang-
arstökki (einnig stangarstökki
drengja- og unglingamótsins),
langstök'ki og þrístökki án at-
rennu. — Þátttökutilkynningar
skulu hafa borizt í pósthólf 1099
fyrir 7. marz n. k.
Hrafn-
hildur
setti met
HRAFNHILDUR Guðmunds-
dóttir, ÍR, setti nýtt íslands-
met í 100 m bringusundi á
sundmóti KR í gærkvöldi. —
Hún synti vegalengdina á
1.21.8 mín , en gamla metið
átti hún sjálf og var það 1.22.-
5, sett 1961. Hrafnhildur synti
vegalengdina keppnislaust,
vann með meira en 10 sek-
únda forskoti og er afrek
hennar hið bezta.
Guðmundur Grímsson, Á,
sfetti nýtt sveinsmet í 50 m
bringusundi, synti á 38,3 sek.
og staðfesti þann tima litlu
síðar með því að vinna næsta
aldursflokk, 50 m bringusund
drengja, á sama tíma.
Árangur á mótinu varð all-
góður í mörgum greinum, en
af bar Guðmundur Gíslason,
ÍR, sem sigraði í 50 m, 100 m
bringusundi karla, 50 m flug-
sundi karla og ásamt öðrum
í 3x50 m þrísundi. Nánar um
mótið síðar. ,
Sigurður Hauksson Víking er
í kvöld mætast þessi jöfnu lið
hér í skotfæri við mark Fram.
enn. (Ljósm. Sv. Þorm.).
Eista þrep verð-
launapallsins
outt þrívegis
Á súndmóti KR í gærkvöldi
kom til áreksturs milli leik-
stjórans, Einars H. Hjartarson
ar, og okkar bezta sundmanns,
Guðmundar Gíslasonar, og
æxlaðist svo til að Guðmund-
iir hætti við keppni í 200 m.
skriðsundi og tók ektki við
Rúmenar unnu
RÚMENAR og Norðmenn léku
landsleik í handknattleik í Osló
á þriðjudagskvöldið. Rúmenar
sigruðu með 14 gegn 12 og þykir
norska liðið hafa staðið sig mjög
vel.
Norðmenn líta hinn litla marka
mun sem „hálfan sigur“ og eru
mjög ánægðir með lið sitt að von
um, en fyrr í vetur léku lið land
anna saman í Rúmeníu og unnu
þá Rúmenar með 20:11.
Einn af frægustu leikmönnum
Rúmena Ivanescu lék ekki með
vegna meiðsla í hendi. Norð-
mennirnir lögðu allt kapp á að
Síðastliðið sunnudagskvöld
var enn leikið í meistaraflokki
karla í körfuknattleiksmeist-
aramótinu. Leikirnir voru
milli ÍR og ÍS, og KFR og KR.
Sigurvegararnir í báðum leik
unum unnu öruggan sigur, þó
einkum ÍR, en sjaldan hefur
komið berlega í ljós hversu
lið stúdenta er óæft. Leikur
ÍR og ÍS lauk með sigri ÍR,
66:27, en leik KFR og KR
lauk með sigri KFR, 66:52. —
Myndin sýnir stigahæstu menn
*í hvoru liði, Guttormur Ólafs-
son rekur boltann fram hjá Ó1
afi Thorlacius, sem jafnframt
því að vera ein af meginstoð
um KFR hefur í vetur verið
þjálfari KR. Sumir höfðu hann
jafnvel grunaðan um að hjálpa
KR-ingunum, þegar hann
tvisvar í röð gaf boltann beint
til þeirra, en hann sýndi
seinna í leiknum að svo var
sannarlega ekki.
(Ljósm. Sv. í>orm.).
verjast vel, en gera svo skyndi-
upphlaup ákaflega hröð undir
stjórn hins eldfljóta norska lei'k-
manns Arild Guldens. Gulden
skoraði 6 mörk, þar af 2 úr víta-
köstum.
Gulden, Svestad fyrirliði og
Stein Gruben markvörður sem er
nýliði í landsliðinu þóttu skara
fram úr í norska liðinu.
Rúmenar skoruðu í byrjun 2
mörk en litlu síðar stóð 4:4. >ví
næst komust 'Rúmenar í 8:4 og í
hálfleik var staðan 8:5. Norska lið
ið barðist vel og vann síðari hálf
leikinn. Leikurinn var mjög
verðlaunapeningum, sem hann
vann í þremur öðrum sund-
greinum, til að mótmæla ólög-
legum aðgerðum leikstjórans.
Guðmundur tók hins vegar
fram að mótmælin væru .að-
eins gegn leikstjóranum, en
ekki gegn KR, sem mótið hélt.
Aðdragandinn Var sá, að S
menn voru skráðir í 200 m
skriðsund, en einn féll af skrá
sökum veikinda. Keppendun-
um 5 hafði verið raðað í tvo
riðla eftir venjulegum reglum
sem gilda um allan heiin og
eru staðfestar af alþjóða sund
samibandinu. í>ær eru í því
fólgnar að bezti maður frá
fyrri mótum fær miðbraut
laugarinnar (hér 2. braut)
næst bezti 3. braut og aðrir
1. og 4. braut, enda er betra
að synda á miðbrautunum
sökum frákasts vatns á veggja
brautum.
Þegar keppendur urðu 4,
ætlaði leikstjórinn að raða nið
ur á nýjan leik eftir eigin
vild og setja Guðmund á 3.
braut. Þessu var mótmælt og
vildi þá leikstjórinn láta
draga um brautir en sliíkt tíðllc
ast ekki, og við drátt fékfc
Guðmundur 4. þrauit. Lenti I
deilum sem lauk með því að
Guðmundur hætti við keppni.
Form. KR sá ásteeðu til að
biðja Guðmund afsökunar, en
saigði að félagið gæti ekki að-
hafst eftir að mótið væri kom
ið í stjórn leikstjóra. Allt
setti þetta leiðindablæ á sund-
spennandi og allharður á köflum. mótið.
{/* * NAIShnúfor | SV50hnutor - * 'S-'o í-! Il V Skúrir S Þrumur miz, Kutíaski/ Zs* HihthH L^Lma! 1
2 S. 2.1963,
i rrrrv
KL
Nú æða lægðirnar norðaust þær veita að landinu er kom-
ur Atlantshafið hver af ann- jg langt sunnan úr hafi, enda
arri, hægja á sér hér skammt
,, vel hlytt miðað við arstima.
suðvestur af landinu og valda
stormi og rigningu á Suður- Hláka var um allt land í gær,
landi dag eftir dag. Loftið, sem hitinn 4—9 stig.