Morgunblaðið - 01.03.1963, Page 23
f Föstudagur 1. marz 1983
MORCV1SBLAÐ1Ð
23
MYNDLN var tekin í gær í
hinum nýja veitingasal Hótel
Sögu, þegar endanlega var bú-
ið að ganga frá salnum. í gær-
kvöldi var þar hóf til heiðurs
Steingrími Steinþórssyni, fyrr-
verandi búnaðarmálastjóra.
Pressuballið verður í þess-
um sal annað kvöld. Vegna
inflúenzunnar hafa nokkrir
miðar á Pressuballið komið til
baka. Þeir verða seldir á rit-
1 stjórn Morgunblaðsins í dag.
Allir bólusettir
hjá Haraldi
Böðvarssyni & Co.
Akranesi, 28. febrúar
í gær og í dag hefir allur mann
íkapurinn, sem vinniir hjá Har-
aldi Böðvarssyni & Co., venka-
menn og bonur, sjómenn og skrif
etofufólk, verið sprautað við
Asíuintflúenzu. Héraðslæknirinn
Torfi Bjarnason, framkvæmir.
Margar skipshafnir auk skips-
hafna Haraldar Böðvarssonar,
hafa leitað til héraðslæknisins
með beiðni um hið sama.
— Oddur.
— A/þingi
Framhald af bls. 8.
fram þeirri spumingu, hvort
ekki mundi tímabært að endur-
Bkoða lög um hámarksaldur em-
Ibættismanna, en þau eru mjög
ösveigjanleg og þess ófá dæmi,
iið emíbættismenn með óskerta
Btarfsorku hafi orðið að hætta
■törfum af þeim sökum.
í þeim löndum, sem bezt búa
að öldruðum börgurum, er reynt
að gera þeim kleift að búa að
j aínu og bjarga sér sjálfir svo
J lengi, sem heilsa þeirra leyfir, og
' er það taiið eitt grundvallar-
akilyrði þess, að starfsorka
manns nýtist sem lengst. Mörgu
hldruðu fólki verður það ofraun
að skipta um umhverfi og starf
eða láta af starfi, sem það hefur
lengl stundað. En það fer eftir
heilsufari og heimilishögum ein-
Btaklingsins, hvaða ráðstafana er
þörf þeim til aðstoðar.
fc’’ Frumvarp þetta um bygging-
arsjóð aldraðs fólks er flutt með
það fyrir augum, að hafizt verði
| handa um byggingu einstakra
Ifbúða eða íbúðasamstæða fyrir
aildrað fólk, en þær gerðu þeim,
aem óskuðu þess, fært að búa
Jengur að sínu og lifa ánægju-
Jegri elli.
Ólafur Jóhannesson (F) kvað
atefnt í rétta átt með frumvarpi
þessu og væri sjálfsagt að greiða
götu þess sem áfanga að því
! marki, að gera öldruðu fólki
i t>etur kleift að nýta starfsorku
■ína og búa í ánægjulegri elli,
enda væri það mællikvarði á
j menningarstig þjóðfélaga, hvern
i |g þau búa að öldruðu fólki. Tók
; hann undir þau orð ráðherrans,
; «ð mjög kæmi til álita, hvort
I ekki væri tímabært að endur-
kkoða lög um hámarksaldur em-
h»tti«manna,
Sovézkar könnunarvélar
yfir bandarisku skipi
Washington, 28. febr. —
(NTB — AP) —
Robert Mcnamara varnarmála-
ráðherra Bandaríkjanna skýrði
frá því á fundi með fréttamönn-
um í kvöld, að sovézkar könnun
arflugvélar, sem gerðar væru fyr
ir langar vegalengdir, hefðu flog
ið yfir bandariskt flugvélamóður
skip suðaustur af Azoreyjum 22.
febrúar síðastliðinn. ‘
Sagði hann að þetta væri í
fyrsta skipti, sem flugvélar fyrir
langar vegalengdir, flygju nálægt
bandarískum skipum, en sovézk
ar flugvélar fyrir stuttar og mcð
al vegalengdir hefðu oft flogið
yfir bandarísk skip bæði á At-
lantshafi og Kyrrahafi. T. d. hefði
það komið fyrir fjórum sinnum í
þessum mánuði.
Mcnamara sagði, að þessir at-
burðir sýndu aðeins, að Sovétrík
in hefðu aukið könnunarstarfsemi
sína. Bandaríkin yrðu að verjast
slíku og hefðu þegar gripið til
nauðsynlegra aðgerða.
Flugvélamóðurskipið „Forrest
al“, sem varð langfleygu könnun
arflugvélanna vart 22. febrúar,
var þá suðaustur af Azoreyjum.
Flugvélar frá skipinu hófu sig
'tíd flugs, Slugu til móts við
sovézku flugvélarnar og höfðu
samband við þær á meðan þær
flugu um 220 km leið frá skipinu.
Mcnamara sagði, að sovézku
flugvélarnar, sem flugu yíir
„Forrestal" kæmu sennilega frá
flugvöllum í Sovétríkjunum. —
Sagði hann að tveir hópar flug
véla hefðu flogið yfir skipið, tvær
flugvélar í hvorum hóp. Káðherr
ann sagði, að bandarískar flug-
vélar sem verið hefðu á flugi aust
ur af íslandi, hefðu orðið sovézku
flugvélanna varar bæði er þær
voru á leið til skipsins og frá þvi
Flugu þær tvær og tvær saman
önnur í 30 þús. feta hæð, en
hin fór niður í 2 þús. feta hæð yf
ir skipinu.
— Steyptist....
Framhald af bls. 24.
stýri bifreiðarinnar er hringur
úr skinni eða gerviefni, sem hafi
súnizt til á því með þeim afleið-
ingum, að ökumaðurinn hafi
misst stjórn á bifreiðinni.
Hinn 6. janúar sl. fór Austin-
Gypsy-jeppi út af veginum í
Skriðum í Fagradal, nokkru
neðar en nú var. í því slysi biðu
bana systkinin Halldóra Einars-
dóttir og Vigfús Einarsson.
— Karlarnir....
Framhald af bls. 24
— Lóðsinn fór í land með skip
stjórann til þess að hann gæti
haft tal af útgerðinni, en á með-
an sleit togarinn akkerisfestina.
Þetta bjargaðist þó allt saman.
— Þjóðverjarnir eru orðnir
anzi dasaðir. Enda engin furða,
því enginn dampur er um borð
og því allt kalt og óvistlegt
— Nú sem fyrr skipti það
mestu máli, að það voru færir
sjómenn sem stóðu að björgun-
inni. Á Albert eru ágætis strákar
og mjög liprir. Það sama er að
segja um þá á Lóðsinum. Það
hefst ekki nema með góðum
mönnum.
Sjópróf vegna strandsins hefj
ast í dag hjá bæjarfógetanum í
Vestmannaeyjuim. —. Togarinn
Trave er 15 ára gamall og er
521 brúttótonn að stærð.
Landlega hjá
Akranesbátum
LANDLEGA hefur verið hér
bjá bátunum í gær og í dag,
Tveir eru búnir að laggja þorska
netin, 4 bíða byrjar með þorska-
netin steinuð og niðurlögð á þil-
fari. Sigurvon og Fiskaskagi hafa
tekið þorskanætur um borð og
eru þorskanetabátarnir orðnir 7
Þessa tvo daga hefir hvassviðri
farið yfir ýmist á sunnan eða
suðvestan. Dálítið brim er.
Brest, Frakkl., 28. febr. (NTB)
í morgun strandaði gríska
skipið Elektra við norðvestur
strönd Frakklands og sökk það
á skömmum tíma. 19 mönnum
af áhöfninni tókst að bjarga
sér til lands á smá skeri, og
síðan kotnu þyrlur þeim til
hjálpar, en skipstjórinn og
tveir aðrir voru ekki með fé-
lögum sínum og er þeirra leit
að.
Ekki samkom-
ulag um tillög-
ur dönsku
stjórnarinnar
Khöfn, 28. febr. (NTB) —
Sýnt varð í kvöld að ekki feng
ist einróma samþykki allra
þingmanna danska þingsins,
þegar tillögur stjórnarinnar
um lausn efnahagsmála verða
bornar undir atkvæði. Stjórnin
hefur ákveðið að leggja tillög-
urnar fyrir þingið þrátt fyrir
þetta, en stjórnin nýtur stuðn-
ings meirihluta þingmanna.
Áður hafði Jens Otto Krag
forsætisráðherra lýst því yfir,
að yrðu tillögurnar ekki sam
þykktar einróma í þinginu,
myndi stjórnin rjúfa þing og
efna til nýrra kosninga. Er tal-
ið að það hafi ekki verið fyrr
en í kvöld, sem stjórnin ákvað
að hætta við þessa ætlun sína.
Verum a varðbergi
gegn erlendum njósnurum
f ÁLYKTUN, sem stjóm Heim
daliar, F. U. S. samþykkti í
fyrrakvöld um mál sovézku
njósnaranna, lýsir hún yfir
vanþóknun sinni og fyrirlitn-
ingru á tilraunum þeirra til
þess að fa íslenzka menn til
að stunda njósnir um öryggis
mál íslenzku þjóðarinnar. —
Jafnframt skorar stjórain á
alla þjóðholla íslendinga að
gera sitt til, að upp komist um
allar tilraunir í þessa átt. —
Ályktun stjómarinnar var í
heild á þessa leið:
„Stjórn Heimdallar, félags
ungra Sjálfstæðismanna, lýsir
yfir vanþóknun sinni og fyrir
litningu á endurteknum til-
raunum erlendra sendiráða í
Reykjavík til þess að fá ís-
lenzka menn til að stunda
njósnir um öryggismál íslands
fyrir erlend herveldi.
Skorar stjómin á alla þjóð-
holla íslendinga að gera sitt
til, að upp komist um allar til
raunir í þessa átt.
Sérstök ástæða er til þess að
benda á hin grunsamlegu
tengsl, sem virðast hafa verið
á milli MÍR og hinna sovézku
njósnara, og jafnframt á það,
að opinber ummæli kommún-
ista um mál þetta eru ekki á
þann veg, að unnt sé að treysta
kommúnistum til að snúast
gegn tilmælum um njósnir fyr
ir Sovétríkin á sama veg og
einn úr þeirra hópi hefur nú
gerL
Jafnframt telur stjórnin að
full ástæða sé til fyrir hinn
almenna borgara að fylgjast,
svo sem kostur er, með ferð-
um og atferli starfsmanna
þeirra sendiráða, sem gerzt
hafa sek um njósnatilraunir
hér á landi að undanförnu.
Dr. Guðmundur Sigvaldason við nýtt röntgentæki, sem jarð-
fræðideild Iðnaðárdeildarinnar fékk í haust. Það kostaði V%
millj. kr. og er hægt að reikna með því efnabreytingar í jarð-
lögum og hvers kyns samsetningu efna á miklu einfaldari og
fyrirhafnarminni hátt en áður.
— Atvinnudeildin
Framih. af bls. 6.
eins einn séi'fi-æðingur ráðinn að
stofnuninni, en síðustu 7 ár hafa
9 sérfræðingar starfað þar. Þrátt
fyrir flámiennt starfslið og erfið
ar aðstæður hefur verið unnið
að fjöknörgum verkefnum við
Búnaðardeildina, á sviði gróður
sjúkdóma og meindýra í sam-
bandi við búfjárkynbætur, fóð-
urranmsóknir og fóðurtilraunir,
útgáflustarfsemi og leiðbeininga-
þjóoustu. Heflur starfsemi Bún-
aðardeildar síðasta aldarfjórð-
ung komið að miiMum nofcum
fyrir ráðunauta og aðra setn að
leiðbeiningaiþjóousfcu vinna í
þágu landbúnaðarins og þarmeð
markað mjög þær sbefnur og
starfsihæbti, sem nú er fylgt í
landfbúnaði þjóðarinnar.
Pótur Gunnarsson skýrði frá
því að við deildina störfuðu nú
9 sérfræðingax, en starfsskilyrði
væru ekki nógu góð, bús deild-
arinnar m.a. orðið of lítið, en í
undirbúningi að byggja rann-
sófcnarstofur í Keldnaholti fyr-
ir Búnaðardeildina, en Rann-
sóiknarráð niikisins heflur að und-
anförau unnið ötuLlega að því
máii.
Rannsóknarráð.
Rannsóknarráð ríkisins var
stofnað árið 1939 og var því fal-
in yfirstjórn Atvinnudeildar há-
skólans og fékk inni í húsi deild
arinnar. Steingrímur Hermanns
son er nú framkvæmdastjóri og
fylgdi hann fréttamönnum um
fyrrnefndar stofnanir. Hann
sagði að Atvinnudeild Háskólans
hefði á þessum tíma vaxið tölu-
vert, starfslið m.a. fjölgað úr 18
sérfræðingum í 54 árið 1982. —
Aukning deildanna hefur ekki
verið jöfn. Árið 1937 var Iðnaðar
deild fjöimennust, en nú er það
Fiskideildin sem fjölmennust er.
Þrátt fyrir þetta hefur vöxtur
rannsóknarstarfseminnar hér á
landi verið minni en víðast hvar
í nágrannalöndum okkar, og þó
Fiskideildin sé nú komin í glæsi
legt húsnæði, er hið gamla hús
deildarinnar á háskólalóðinni þétt
ar setið en nokkru sinni fyrr og
byggingarefnarannsóknir Iðnaðar
deildar geta misst sitt leiguhús-
næði hvenær sem er. Nú liggur
fyrir Alþingi mikið frumvarp um
endurskipulagningu rannsókna 1
þágu atvinnuveganna og kvað
framkvæmdastjórinn stigið stórt
skref til eflingar vísindastarf-
seminni, þó deila megi um ein-
staka þætti þess frumvarps.
Akureyri
KJÖRBINGÓ verður haldið á
Hótcl KEA sunnudaginn 3. mars
kl. 8,30. — Glæsileg verðlaun. —
Forsala aðgöngumiða á skrif-
stofu flokfcsins kl. 2—4 sunnudag,
sími 1578. Tryggið ykkur miða i
tíma. Siðast seldist upp.
F. U. S. Yörður.