Morgunblaðið - 10.03.1963, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 10.03.1963, Blaðsíða 16
le ÍUORCVNBLADIB Sunnudagur 10. marz 196S Skrifstofuhúsnœ&i xii. s ö L u . Skrifstofuh-Ltónæði i góðu steinhúsi í Miðbænum, sem hentar vel fyL'ir læknastofur, tannlæknastofur, lög- mannsskrifstofur, heildsala eða þess konar atvinnu- rekstur er til sölu. Þeir, semáhuga kunna að hafa sendi nöfn sín í P.O. Box 662, Reykjavík, merkt: „Skrifstofuhúsnæði“. t»gi Ingimundarsor, héraðsdomslögmaður nálflutningur — lögiræðistörl fiamargötu 30 — Sími 24753 GUSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Sími 11171. Þórshamri við Templarasund B ú o I N Klapparstíg 26 — Sími 19800 NÝTT frá Noromende Væntanleg í þessura mánuði: Sjónvarpstæki, Sjónvarpstæki með báðum kerfunum. Ameríska US Norm. og Evropiska CCIR Verðið ekkert hærra, þegar íslenzka sjónvarpið kemur er engin breyting og enginn kostnaður. Öll þau tæki sem við fáum hér eftir verða með báðum kerfunum. Sýnishorn á staðnum. — Tökum á móti pöntunum. STÓRKOSTLEG NÝJUNG FISKISKIPA — MAINDEChL • -mATDECK FOR TRAWLÍNG- Þessi skip sameina kosti venjulegs fiski- báts og skuttogara. — Afturþilfari má loka svo að þar verður beytuskýli. — Á bátaþilfari er nótarpláss og kraft- biökk. — Síldarhleðslu má auðveldlega hagræða á þilfarinu eftir legu skipsins. — Þessi nýju skip fást í ýmsum stærðum á hagstæðu verði. — Allar nánari upplýs- ingar veittar á skrifstofunni. — — Sími 20000 — Skrifstofustúlka Opinber stofnun vill ráða stúlka til að annast síma- vörzlu og vélritua. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins fyrir miðvikudagskvöld n.k. merkt: „Velritun—1963 — 6109“. NYTT ÞJONUSTUFYRIRTÆKI Húsaviðgerðir sf. Tökum að okkur allskonar viðgerðir á húsum svo og nýsmíði. Járnkiæðum þök, tvöföldum gler. Opið kl. 3—5 Laugavegi 30 2. hæð, sími 37731 á öðrum tíma, sími 15166. Geymið auglýsinguna. Skrifstofustarf Maður vanur bókfærslu og skrifstofustörfum getur fengið atvinnu nú þegar eða síðar. Nánari uppl. eru gefnar á skrifstofu vorri. Elli- og hjúkrunarbeimilið Grund. Þessi frábæra svissneska rafmagnsraksvél er svo þægileg í notkun að naumast finnst fyrir henni. Þó getur hún rakað nær en rakhnífur svo rakstur endist mjög lengi. Kostar aðeins kr. 919,00. Aliir varahlutir ávallt fyrirliggjandi. Hf. Raímajn V esturgotu 10. — Sum 14005. Ca'iarame's farar Munið eftir tertuskreytingunum. Brúðarpör. Fermingardrengir og stúlkur. (Handmálaðar fíg.) VAGN JÓHANNSSON Goðatúni 1 Garðamepp Sími 50476. Cott fyrirtœki Verzlunarhúsnæði, ásamt kjöt- og nýlenduvðru- verzlun er til söiu, allt í fullum rekstri. Þeir, sem hefðu áhuga fyrir kaupunum sendi tilboð til afgr. Mbl. í lokuðu umslagi, merkt: „Gott fyrirtæki — 6427“. Sandgerði Leikféiag Hveragerðis sýnir hinn bráðsnjalla gamanleik MILLI TVEGGJA ELDA eftir Leslie Sands i þýðingu Elíasar Mar, sunnudag- inn 10. marz kl. 3 og kl. 8 e.h. í samkomuhúsinu Sandgerði. — Leikstjóri Hólmfríður Pálsdóttir. Leikfélag HveragerðU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.