Morgunblaðið - 12.03.1963, Side 14

Morgunblaðið - 12.03.1963, Side 14
14 MORCTllVBLAÐIÐ T»riSjudagur 12. marz 1963 Framtíðarstarf Vér óskum að ráða nú þegar duglegan mann til bókfærslu og gjaldkerastarfa. Umsóknum fylgi upp- lýsingar um menntun og fyrri störf. SFARISJÓÐUR VÉLSTJÓRA Bárugötu 11. Unnusti minn, sonur, faðir og bróðir EIRIKUR SIGURJÓNSSON ^ andaðist að Vífilstöðum sunnudaginn 10, þ. m. Matthildur Jónsdóttir, Ingibjörg Magnúsdóttir, Gíslí Eiríksson, Birgir Eiríksson, og systkini hins Iátna. 'w Móðir min, VALGERÐUR JÓNSDÓTTIR andaðist að heirnili sínu Laufskálum við Álfheima 10. þessa mánaðar. Fyrir hönd aðstandenda. Elín Kristjánsdóttir. Móðir okkar, HELGA NÍELSDÓTTIR Strandgötu 30, Hafnarfirði, lézt í Landakotsspítala laugardaginn 9. marz. Kristinn Árnason, Niels Árnason. Systir okkar RAGNHEIÐUR ÁSMUNDSDÓTTIR BENGTSEN lézt að heimili sínu í Kaupmannahöfn 5. marz s.L Málfríður Ásmundsdóttir, Páll Ásmundsson. Móðir mín og tengdamóðir INGIRÍÐUR SIGURJÓNSDÓTTIR trá Hreiðri í Holtum andaðist 11. þ. m í Borgarsjúkrahúsinu. Haukur ísleifsson, Kristjana Guðmundsdóttir, . Hvassaleiti 19. JÓNÍNA SIGRÍÐUR JÓNSDÓTTIR sem lézt 7. marz að Elliheimilinu Grund verður jarðsett frá Fossvpgskirkju miðvikudaginn 13. marz kl. 1,30. Vandamenn. Jarðarför mannsins míns, föður og tengdaföður, SIGURÐAR BERNDSEN fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 13. marz kl 10,30 f. h. — Jarðarförinni verður útvarpað. Margrét Berndsen, börn og tengdaböm. Litli drengurinn okkar, SAMt'EL KRISTINN tem lézt af slysförum laugardaginn 9. marz verður jarð- settur í'rá Fossvogskirkju laugardaginn 16. marz kl. 10,30 fyrir hádegL — Athöfninni verður útvarpað. Kristín Guðjónsdóttir, Samúel Halldórsson. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför HELGU ELÍSBERGSDÓTTUR o g ELÍSU BJÖRNSDÓTTUR Bjöm Kjartansson og böm, Elísberg Pétursson, Sesselja Bjömsdóttir, Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andiát og jarðarför SIGRÍÐAR dóttur okkar. Arnbjörg og Björgvin Þorkelsson. Þökkum auðsýnda samúð við fráfall móður okkar, tengdamóður og ömmu ÓLÍNU J. MELSTED Sérstakt þakklæti til starfs og hjúkrunarfólks á Elli- heimiHnu Grund. Böm, tengdaböm og barnabörn. HRÆRIVÉLAK 2 gerðir ALLT FRA MiitsiiuBnsmi $w5eain Hafnarsiræti 1. Sími 20455. ÁRNI GUÐJÓNSSON HÆSTARÉITARLÖGMAÐUR- G ARÐ ASTRÆT117^ ‘ SPARIFJÁR- EIGENDUR. Avaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. UppL kL 11—12 f.h. og kl. 8—9 e.h. MARGEIR J. MAGNÚSSON. Miðstræti 3 a. - Simi 15385. Útboð Ingólfsstræti 5 — Sími 19540 — 19191. Tilboð óskast í að byggja II áfanga Mýrarhúsa- skóla á Seltjarnarnesi. Uppdrátta og verklýsinga má vitja á skrifstofu Húsameistara ríkisins gegn 1000 kr. skilatryggingu. Húsameistari rikisins. GÓLFFL9SAR vinyx asbest endingargoðar falleg mynztur stuttur afgreiðslufrestur GUNNAR ÁSGEIRSSON ? Suðurlandsbraut 16 Simi 3 5200 NVKOMNAR nykomnar Amerískar kvenmoccasíur POSTSENDUM UM ALLT LAND SKÓSALAN LAUGAVEGI 1 Tilboð ÓSKAST í HÚSIÐ. Austurstræti 17 til niðurrifs og brottflutnings. Upplýsingar á teiknistofu. Bárðar Daníelssonar, verkfræðings Laugavegi 105. Verzlið í Seli nu Herraföt — Stakir jakkar — Terylene buxur — Fermingarföt — Hvítar og mislitar skyrtur á drengi og fullorðna — Bindi —■ Sokkar, slaufur og fleira. Verzlunin Sel Klapparstíg 40.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.