Morgunblaðið - 17.03.1963, Page 1

Morgunblaðið - 17.03.1963, Page 1
24 siður og Lesbök Timasetning fornleifanna athyglisverð segja ísL leiðangursmennirnir Gjallið frá INiýfundna- landi í rannsókn f VIÐTALI við Mbl. í gær sögðu þeir Kristján Eldjárn, þjóðminjavörður og Þórhall- ur Vilmundarson, prófessor, að niðurstöður af geislarann- sóknunum er gerðar voru við tækniháskólann í Þránheimi á fornleifafundum Ingstads- leiðangursins í Nýfundna- landi væru mjög athyglis- verðar, en þær staðsettu þá í tíma um árið 1000. Sagði Kristján það sérlega athyglis- vert hve minjarnar gefa allar sömu niðurstöðu. Og Þórhall- ur segir tímasetningu C 14- í , Is a ram og reiðum Myndir aí Goðafossi FROSTHORKUR virðast ekk- ert síður vera fyrir vestan ís- land en suður og austur í Evrópu. A.m.k. sýna meðfylgj andi myndir hvernig skipin geta orðið yfirísuð á leiðinni frá íslandi til New York. Þær eru teknar 2. marz sl. á Goða fossi, sem þá var staddur 250 * sjómílur austur af Nýfundna- ' landi. Lofthiti þennan dag var -f- 15—20 stig og sjávarhiti 0, og var versta veðrið um garð gengið. Mennirnir á myndinni eru talið frá vinstri: Geir Geirsson, 1. meistari, Sigurð- ur Jóhannsson, skipstjóri og Karl Sigurðsson, bryti. 4 Skipstjórinn lýsir svo veðr- 'iinu í bréfi: „Þegar við vorum ca. 250 7 sjómílur austur af Nýfundna- landi fór veður að kólna. Nótt ina milli 1. og 2. marz herti mjög frostið og morguninn 2. marz var frostið komið í 16 st. á Celcius og fór alltaf vaxandi. og hitastig í sjónum var komið niður í 0, svo að hver dropi, sem kom á þilfar fraus. Skip- ið var orðið mikið yfirísað. Vindur var S-SV 8. Breyttum við þá stefnu og stýrðum und- an veðrinu í r/v suður, og sigldum 150 sjómílur, þar til við komum í betra veður og heitari sjó. í>etta var ekkert af taka veður, en það sýnir hvern ig vindur og miklir kuldar geta leikið skip. Við vorum tæpum tveim sólarhringum lengur á leiðinni heldur en undir venjulegum kringum- stæðum. Að öðru leyti gekk rannsóknanna einkum mfkil- væga til að ákveða að þarna hafi fremur verið um nor- ræna menn að ræða en Ev- rópumenn frá 15. og 16. öld. Gefa sömu niðurstöðu Kristján sagði: bessar niður- stöður eru mjög athyglisverðar. Sérstaklega er eftirtektarvert hve þær koma vel heim hver við aðra og gefa allar hérum bil sömu niðurstöðu. Nú er einnig . verið að rannsaka gjallið úr staðn um, sem kallaður var smiðja, og verður fróðlegt að vita hvers konar gjall þetta reynist vera, hvort það er í rauninni rauða- blástur í þeim skilningi sem við þekkjum hér, eins og við höfum helzt haldið. Það er ágætt að haldið sé áfram að rannsaka þessi sýnishorn og það eina rétta. /Tímasetning C14-rannsóknanna mikilvæg. Þórhallur Vilmundarson kvað þetta mjög athyglisverða niður- stöðu. Hann sagði: Líkurnar hafa verið miklar fyr- ir, að þarna væru norrænar leif- ar, ekki sízt eftir að ummerkin um rauðablásturinn fundust. Varla hefur verið um annað að ræða en að slíkar minjar á þess- um slóðum stöfuðu annaðhvort frá norrænum mönnum, sem við vitum að voru á ferð meðfram austurströnd Norður-Ameríku um 1000 og a.m.k. allt fram á 14. öld eða þá e.t.v. frá fyrstu Eng- lendingum eða öðrum Evrópu- mönnum, sem þarna komu á 15. og 16. öld. Timasetning C14-rann sóknanna er mjög mikilvæg við lausn þessa vanda. Annars verð ur heildarmynd ekki dregin af þessu öllu fyrr en niðurstöður allra rannsóknanna, sem fram hafa farið, liggja fyrir. okkur vel og ekkert varð að“. Framsóknarmenn vilja rifta land- helgissamkomulaginu, \ stofna tíl átaka og algerrar óvissu FRAMSÓKNARMENN hafa nú lýst því yfir, að þeir keppi að því að rifta samkomulaginu við Breta í landhelgismáiinu. Segj- ast þeir mundu standa að slíkri riftun, ef þeir næðu meirihluta á Alþingi með kommúnistum, þótt þá væru aðeins nokkrir mánuðir þar til réttindi Breta til veiða á takmörkuðum svæðum innan 12 mílna falla sjálfkrafa úr gildi. Á tveimur Genfarráðstefnum börðumst við íslendingar fyrir því, að 12 mílur yrðu samþykkt ar sem alþjóðaregla. Þannig hefðum við bundið hendur okk- ar. En með samkomulaginu við Breta tókum við beinlínis fram, að við myndum halda áfram út færslu utan 12 mílnanna og höf um þannig algjörlega óbundnar hendur, þótt við förum að sjálf- sögðu að alþjóðalögum í þessu máli eins og öðrum. Þannig er ljóst mál, að við náðum mjög mikilvægum áfanga með þessu samkomulagi, sem hreinasta glapræði væri að glata nú niður. Þetta vita Framsóknarmenn raunar, en pólitískt ofstæki hleyp ur með þá í gönur, svo að þeir vilja fórna mikilvægum íslenzk um réttindum, ef þeir halda aS þeir geti náð sér niðri á Viðreisn arstjórninni. En það hefur þegar farið um þessa málafylgju þeirra eins og til var stofnað. Hún er almennt fordæmd. Um landhelgismálið er rætt í Reykjavíkurbréfi í dag og helztu atriði þess eru dregin saman i tveim ritstjórnargrein- um.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.