Morgunblaðið - 07.04.1963, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.04.1963, Blaðsíða 4
MORCUIS BL.4ÐIÐ Sunnudagur 7. apríl 1963 / FERMINGARMYNDATÖKUR | Stúdíó Guðmuildar Garðastræti 8. Sími 20900. Trommur Til sölu trommusett selst ódýrt eí samið er strax uppl. í síma 35620. Setjum í inni og útihurðir uppl. í j sínrum 35703 og 51115 Chevrolet Hús og samstaða á Chevr- olet áng. ’49-’53 óskast strax. Uppl. í síma 1509, Keflavík. SKRÚÐGARÐAVINNA Þórarinn Ingi Jónsson sími 36870. Vantar garðyrkju- menn og aðstoðarmenn. Úykktarhefill óskast keyptur. Uppl. í j síma 50689 í dag. Herbergi óskast Þjóðverji óskar eftir herb., helzt með húsgögnum. Tilb | sendist Mbl. fyrir n.k. miðvikudag merkt „Her- bergi 6771“. Bíll óskast Vil kaupa góðan 6 manna Ford sjálfskiptan ’55 eða ‘56 árg. Sími 14274. Til sölu endur í páskamatinn. Sent heim sími 10236. Til sölu hrærivél 50 lítra. Uppl. í sima 15516. Til sölu 3 tonna trilla með 15 hest I afla Kelvinvél. Bátur og vél í góðu laigi. Uppl. í ] síma 1718 Keflavík. íbúð oskast! Reglusamt kærustupar, — | (bæði vinna úti), óskar eft- ir 2ja herb. íbúð. Uppl. í | síma 32350 milli 13-18. Kópavogur Einbýlishús til sölu í aust urbænum. Er á stórri bygg ingarlóð. Væg útborgun. Uppl. í síma 15581 og 36963. Ökukennzla Uppl. í síma 34670. Forstofuherbergi óskast til leigu. sima 37210. Trúir þú, Agrippa, konungur, spá- miinnunum? Ég veit að þú fcrúir. (Post. 26, 27.). í dag er sunudagur 7. apríl. 97. dagur ásins. Árdegisflæði er kl. 03:53 Síðdegisflæði er kl. 16:17. Næturvörður í Reykjavík vik- una 6.—13. apríl er í Lyfjabúð- inni Iðunn. Næturlæknir í Hafnarfirði vik una 6.—13. apríl er Ólafur Ein- arsson, simi 50925. Næturlæknir í Keflavík í nótt er Jón K. Jóhannsson, en aðra nótt Kjartan Ólafsson. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15-8, laugardaga frá kl. 9,15-4., helgldaga frá kl. 1-4 e.h. Sími 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavikur eru opin alla virka daga kl. 9-7 laugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. FRÉTTASÍMAR MBL. — eftir iokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 n EDDA 5963497 — 2 atkv. n Mímir 5963487 — 2 I. O. O. F. 3 = 144488 = XX — 8%-0 I. O. O. F. 10 = 14448 S’/i = M.A. HiIfÍTlil Þjóðmenning er oftast dæmd eftir hreinlæti og umgengni þegnana. Húseigendum er skylt að sjá um að lok séu á sorptunum. Hrannarkonur: Munið fundinn á þriðjudagskvöldið 9. þ.rn. að Hverfis- götu 21 kl. 8.30. Kvenfélagið Keðjan: Fundurinn 9. apríl fellur niður. Síðasti fundur verð- ur 7. maí. Minningarsjóður Kjartans Sigurjóns sonar frá Vik.. Veittur Verður styrk- ur úr sjóðnum efnilegum söngvurum. Umsóknir óskast sendar til Báru Sig- urjónsdóttur, Austurstræti 14. Garðeigendur: kastið aldrei úrgangi úr görðum yðar á götnr bæjarins. Foreldrar: sjáið um að börn yðar grafi ekki holur i gangstéttir, auk óprýðis getur slikt valdið slysahættu. Aðalfundur Sjálfstæðiskvennafélags ins Hvatar verður á mánudagskvöld- ið 8. þ.m. kl. 8.30 í Sjálfstæðishúsinu. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagskon- ur beðnar að mæta stundvíslega. Konur úr kirkjufélögunum í Reykja- víkurprófastsdæmi: Munið kirkju- ferðina í Fríkirkjuna kl. 5 á sunnu- dag. Bræðrafélag Fríkirkjunnar: Fundur verður haldinn mánudaginn 8. apríl, kl. 8.30 í Iðnó, uppi. Venjuleg aðal- fundarstörf. Rætt um fjáröflunarmál. Önnur mál. — Fjöimennið. Stjórnin. Nýlega hafa opinberað trú- lofun sína ungfrú Rósa Gunnars- dóttir hjúkrunarkona frá Vest- mannaeyjum og Stefán Jónsson frá AkureyrL Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína í San Franciseo, ungfrú Þuríður Jónsdóttir frá Skö.rðum í þingeyjarsýslu, og Douglas Jacobson, tryggingafræðingur í San Francisco. + Gengið + 18. marz 1963: Hafnarfjörður Afgreiðsla Morgunblaðsins í Hafnarfirði er að Araar- hrauni 14, simi 50374. Kópavogur Afgreiðsla blaðsins í Kópa- vogi er að Hlíðarvegi 35, sími 14947. Garðahreppur Afgreiðsla Morgunblaðsins fyrir kaupendur þess í Garða- hreppi, er að Hoftúni við Vífiisstaðaveg, simi 51247. Kaup Sala 1 Enskt pund 120,28 120,58 1 Bandaríkjadollar . ... 42.95 43,06 1 Kanadadollar ,. 39,89 40,00 100 Danskar kr ... 622,85 624,45 100 Norskar kr. .. ,. 601,35 602,89 100 Sænskar kr ... 827,43 829,58 10° Finnsk mörk 1.335,72 1.339,1- 100 Franskir fr. .. 876.40 878.64 100 Svissn. frk. 992,65 995.20 100 Gyllini ...... 1.195,54 1.198,60 100 Vestur-Þýzk mörk 1.074,76 1,077.52 100 Belgískir fr ... 86,16 86.38 L.oftið hlýnar, léttir hríð, lcysast klakaböndin, þegar víkur vetrartíð vorið fer um löndin. Lifna grös um laut og hól, ljóma fjöil og ögur, klæðist grundin grænum kjól, glitra sundin fögur. Kría og spói koma & ný, kalnir gróa hagar, syngur lóa, ljóma ský, langir glóa dagar. Fagurt brokkar fákastóð, folöld greiða sporið, frjálsir svanir synda flóð syngja um ást og vorið. Ungum vekur ást og þrá yndi bjartra nótta. Æskuvorsins vonum hjá vakir friðsæl ótta. í»á er skáldum létt um ljóð, laða raddir kunnar, þegar kveða ástaróð ómar náttúrunnar. — O — Grennist æra, gæfuþrot og gengisleysi kanna, þyngjast stöðugt þankabrot þjóðfylkingarmanna. Stoðar lítið grobb og glys, — geigar rauðum penua, — yfir liðið andsælis urðarmánar renna. Sést að rauðum rekkum hjá raupið lítið stoðar, óförum og ógnum spá illir fyrirboðar. Austanvéra* hrörnar hof. Harður njósnadrekinn er nú fjandinn Apilov út af landi rekinn. Til að verja varmennlð vekja kommar þrætur. Síðan katlakvikindið klökkum huga grætur. Oft er niður illu sáð, akri þjóðar spilla rauðir kommar, Ragnars dáð rægja nú og villa. ▼ilja kommar kjark og dyggð krefja á allar lundir, þessa villu og viðurstyggð vælir Tíminn undir. Við því flestum hugur hrýs að heyra falska tóna, þegar bæði SÍA og SÍS svikahjúpinn prjóna. Það er Eysteins eina von um að krækja í völdin að ekki sviki Olgeirsson eiðinn, bak við tjöldin. Þjóðviljinn í þrætustyr þykist valda svari, margar róg og mannskemmdlr Mágus Kúbufari. Vilja falskir fóstbræður frelsi og gengi spilla, Austantjalds í andstæður íslendinga viila. Ekki grennast eignirnar, eða svikin hverfa, þegar sterbú Þjóðvarnar þræiar Krúsjeffs erfa. Njósnir reka rauðliðar, rýra þjóðar blóma, það mun furtum Framsóknar finnast mest til sóma. Frægum ættum Frónsbyggðar fornar vættir hlúa. — — Fölskum sættum Framsóknar fáir ættu að trúa. \iú moryunkaffinu — — Mamna, hvað þýðir N-Ý- M-Á-L-A-Ð ? Þrír dvergar sátu og voru að metast um það hve litlir íeður þeirra hefðu verið. __ Pabbi minn var ekki nema 60 cm, á hæð sagði sá fyrsti. __ Sveb það er ekki neitt Pabbi minn var bara 40 cm. sagði annar. __ Hvað eruð þið að metast, sagði sá þriðji. Pabbi minn var svo lítill að hann hálsbrotnaði við að detta niður stiga. Þegar hann var að tína jarðarber. x-x-x Móðirin hafði þurft að skreppa í símann meðan hún var rétt að bregða upp suðu á mjólkina fyrir Litlakút. Allt í einu kallaði drengurinn úr eldhúsinu: — Komdu mamma, mjólkin er orðin miklu stærri en pottur- inn. Tilkynningar, sem eiga að birtast í Dagbók á sunnudögum verða að hafa borizt fyrir kl. 7 á föstudögum. Leiðrétting f blaðinu I gær misritaðist hjúskapartilkynning um hjóna. band Svölu Eggertsdóttur, Barma hlíð 3, og Baldurs Einarssonar, Ekkjufellsseli, Fellum. Þau voru gefin saman í hjónaband í gær. í fermingarlista frá Kópavogs- kirkju í gær misritaðist föður- nafn einnar stúlkunnar. Þar stendur Patricia Kvinn, en á að vera Patricia Owen, Nýbýlavegi 46 A. Kirkjan í dag Hallgrímskirkja. Barnaguðsþjón- usta kl. 10. Messa kl. 11, séra Jakob Jónsson. Messa kl. 5. séra Sigurjóa Þ. Árnaaon. JUMBÖ og SPORI Teiknari. J. MORA UppL í Júmbó gat ekki sofnað fyrir kulda alla nóttina, en hann lét prófessorinn sofa sína átta tíma óáreittan. Það var ekki fyrr en það var komið undir morgun að hann fann að það var orðið eitthvað varhugavert. Hann vakti þegar í stað prófessorinn. — Hailo.... ....það er komin ísing á mælana okkar. Ég er orðinn hræddur um að þeir bili. Prófessorinn var þegar í stað orðinn glaðvakandi og braut grýlukerti úr skegginu sínu um leið og hann muldraði: — En, kæru vin- ir. Hvers vegna sögðuð þið mér þetta ekki fyrr? Ykkur hlýtur að hafa ver- ið hryllilega kalt í nótt, svo við hefð* um átt að kynda. Hann ýtti á takka, og um leið blé* hlýju lofti inn í körfuna. — Við skul- um sjá hversu langt við erum komn» ir á meðan við sváfum svona vært, — Við. hjó Júmbó eftir, — ég hef að minnsta kosti ekki lokað augunum I alla nótt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.