Morgunblaðið - 07.04.1963, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 07.04.1963, Blaðsíða 16
MORCVNBLAÐIB r Sunnudagur 7. #prí! 1963 ie FORD TAUNUS 12 M „CAROIMAL IMM46 Bíllinn sem sameinar allt sem væntanlegur bíleigandi óskar sé • Stór bíll en sparneýtinn. • Vel byggður en ódýr. • Farangursgeymsla fyrir alla fjölskylduna. • Þarf ekki að smyrja nema einu sinni á ári. • Ótrúlega kraftmikil miðstöð. • Kælikerfið lokað, tveggja ára ábyrgð. • FORD merkið er trygging fyrir beztu mögu- mögulegu þjónustu. ATH.: Afgreiðsla í maí, ef pantað er strax. BVEINN EGILSSDNHF Laugavegi 105 — Símar 22469 — 22470. Hörplötur NýkomiS: Hörplötur 8, 12, 16, 20 og 22 m/m Gaboonplötur 16, 19, 22 og 26 m/m Harðtex 5’ 7”x9 og 4x8’ Trétex W’ Bipan 18 og 22 m/m Novopan 19 og 22 m/m Birkikrossviður 3, 4 og 5 m/m Brennikrossviður 4 m/m Gyptex 10 m/m Múrhúðunarnet. Kratt pappírspokar fyrirliggjandi í öllum stærðum. Heildsölubirgðir: Pappírspokaverksmiðjan Vitastíg 3 — Sími 12870 og 13015. Keflavík Byggingarfélag verkamanna Keflavík hefur ákveðið að byggja nokkrar íbúðir samkvæmt lögum nr. 61 frá 10. apríl 1962. Þeir sem óska eftir að kaupa þessar íbúðir snúi sér til Björgvins Árnasonúr, sími 1809, fyrir 20. apríl n.k. STJÓRNIN. Kauphöllin er elzta og stærsta verðbréfaverzlun landslns. NOTIÐ YÐUR ÞRJÁTÍU ÁRA ÞEKKINGU VORA OG REYNSLU. — SÍMI 11710. — Harðtex Skrifstofan Hallveigarstíg 10. S.V.D. Hraunprýðl WoIF Rafmagns- iiandverkfæri | „WOLF“ Handborvélar eru framleiddar ( í stærðum frá V*” upp í l’A” til að bora í stál. „Víðfræg fyrir gæði“. Vélarnar eru fáanlegar hæggengar eða hraðgengar að vild, einnig tveggja hraða. — Með borvél- unum fást ýmsar gerðir af borðstatívum. Hafnarstræti 8. — Sími 12209. Umboðsmenn: ÞÓR HF. REYKJAVÍK Einnig WOLF handslípivélar, borðslípivélar, púss- slípivélar, rafmagnshandsagir, lóðboltar, ventla- slípitæki fyrir mótora o. fl. Áherzla lögð á varahluta- og viðgerðaþjónustu. heldur fund þriðjud. 9. apríl kl. 8,30 í Sjálfstæðis- húsinu. Venjuleg fundarstörf. Ýmiss skemmtiatriði. Konur mætið vel. STJÓRNIN. Austin Cipsy Af sérstökum ástæðum vantar mig nýjan eða ný- legan Austin Gipsy, í skiptum fyrir góðan Mercedes- Benz 220 ’55 6 manna fólksbifreið. Þeir sem áhuga hafa á þessu leggi nöfn sín ásamt upplýsingum inn á afgr. blaðsins, sem fyrst merkt: „Benz — 6769“. Útboð Tilboð óskast í að byggja barnaskóla í Hafnarfirði (viðbygging við Öldutúnsskólann). Uppdrátta og verklýsinga má vitja á skrifstofu húsameistara ríkisins, Borgartúni 7, gegn kr. 1000.— skilatrygg- ingu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.