Morgunblaðið - 21.04.1963, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.04.1963, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐIO ! FERMINGARMYNDATÖKUR Stúdíó Guðmundar Garðastræti 8. Sími 20900. Volkswagen árg. 1963 óskast keyptur. Simi 35854. Stúlka eða eldri kona óskast til að gæta 2ja • drengja á daginn. Uppl. í síma 19673. Systkin óska eftir 2ja—3ja herb. íbúff nú þeg- ar eða 14. maí. Einhver fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma 35871. Vantar 1—3 herb. íbúð í Rvík eða nágrenni. 2 í heimili. Til greina gæti komið einhverskonar hús- hjálp. Uppl. í sima 23123. Stórt herbergi eða 2 minni, óskast til leigu fyrir næstkomandi mánaðamót. Uppl. í síma 33215. Reiðhjól til sölu Upplýsingar eftir kl. 8 á kvöldin síma 94, um Sel- ásstöðina. Laghentur ungur maður með gagnfræðapróf óskar eftir atvinnu. Afgreiðslu- störf koma til greina. — Tilboð sendist Mbl., merkt: „1. maí — 6854“. Kona vön matreiðslu óskar eftir að komast að hjá veiðimönnum. Uppl. í síma 14017 eða 35926. 2—3 herbergja íbúð óskast til leigu. Þrjú í heimili. Uppl. í síma 22732. Stúlka óskast hálfan daginn í vefnaðar- vöruverzlun við Laugaveg inn. Tilb. merkt: „Góð at- vinna — 6841“ leggist inn á afgr. Mbl. fyrir þriöju- dagskvöld. Trilla, ca. IV2 tonn til sölu og nokkur rauð- maganet, ennfremur Ply- mouth ’42 til sölu og niður- rifs að Kópavogsbraut 49. Er kaupandi að 3ja—4ra herb. íbúð, milliliðalaust. Tilb. merkt: T. G. sendist í Box 425, Reykjavík. Húseigendur Get bætt við mig vinnu. Kjartan Kjartansson máiarameistari. Sími 33510. Húsnæði óskast Einhleypan matsveit vant- ar 1—2 herbergi og eldhús nú þegar. Tvö herbergi, án eldhúss, koma til greina. Uppl. í sima 23239 á sunnu dag og mánudag. Sunnudagur 21. apríl 1963 ApótekL Læknavörzlu í Keflavík hefur í dag Arinbjörn Ólafsson. Neyðarlæknir — simi: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema iaugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15-8. laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Simi 23100. Holtsapotek, Garðsapótek og Apotek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 laugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. FRÉTTASIMAR M.BL. , — eftir lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 innlendar fréttir: 2-24-84 n EDDA 59634237 — 1 n Mímir 59634227 atkv. I.okaf. I.O. O.F. 1« = 144422 8H = M.R. I.O. O. F. 3 = 144422 8 = Spk. BAZAR: Kveníélag Langholtssókn- ar heldur bazar þriðjudaginn 14. maí ki. 2 1 safnaðarheimilinu við Sólheima Skorað er á félagskonur og allar aðrar konur í sókninni að gera svo vel og gefa muni. Það eru vinsamleg tilmæll að þeim sé tímanlega skilað vegna fyrirhugaðrar gluggasýningar. Mun- um má skiia tii Kristínar Sölvadóttur, Karfavogi 46, síma 33651; og Oddnýjar Waage, Skipasundi 37, síma 35824, og ennfremur í safnaðarheimilið, föstu- daginn 10. maí kl. 4—10. Allar nánari upplýsingar gefnar í fyrrgreindum simum. Barnasamkoma verður i Guðspeki- félagshúsinu, Ingólfsstræti 22, kl. 2, sunnudaginn 21. apríl Sögð verður saga. Sungið. Börn úr 10 ára E 1 Breiðagerðisskóla sýna þrjú stutt leik rit, sem heita „Gullgæsin", „Prinz i álögum" og „Klæðskerameistarinn". Aðgangseyrir 5 krónur. Öll börn eru velkomin. Kvenfélag Lágafellssóknar.: Konur, munið bazarinn í Hlégarði, sunnudag- inn 21. aprii kl. 2. Vinsamlegast skilið munum á laugardag í Hlégarð. Ljósmæðrafélag Islands heldur skemmtifund þriðjudaginn 23. apríl, og hefst hann kl. 20.30. Fundurinn verður í kaffistofunni í Kjörgarði, HI. hæð, gengið inn frá Hveríisgötu (hjá Bókfelli). Barnasamkoma verður i Guðspeki- féiagshúsinu, Ingólfsstræti 22, kl. 2 i dag. Sögð verður saga. Sungið. Börn úr 10 ára E i Breiðagerðisskóla sýna þrjú stutt leikrit: „Gullgæsin", Prinz i álögum" og Klæðskerameistarinn." Aðgangseyrir 5 kr. ÖU börn eru vel- komin. Óháði söfnuðurinn: Kvenfélag og bræðraféiag safnaðarins gangast fyrir íélagsvist i Kirkjubæ, n.k. mánudag kl. 8 eh. Heimilt að taka með sér gesti. Gísli Eiríksson, Naustakoti, Vatnsleysuströnd, verður 85 ára á morgun, 22. apríl. Hann dvelur nú að heimili sonar sins, Kárs- nesbraut 30 Kópavogi. um 25 ára skeið var póstur í Strandasýslu og var síðar póst- og símaafgreiðslumaður í Djúpu- vík samtímis, sem hann var verzlunarstjóri í 15 ár, er sjö- tugur á morgun, 22. apríl. Bene- dikt, sem nú er innheimtumaður hjá Olíufélaginu h.f., er til heim- ilis að Gnoðarvogi 84. Hann verð ur að heiman á afmælisdaginn. 60 ára er í dag Einar Carlsson, húsgagnasmíðameistari. Hann verður fjarverandi næstu daga. í dag verða gefin saman í hjónaband af séra Sæmundi Vig- fússyni, ungfrú Elín Jafetsdóttir, stud. phil., Suðurlandsbraut 79, og Karl Proppé, stud med., Gunn aTsbraút 30. Hainarfjarðarbíó sýnir núna þýzku myndina Buddenbrook fjöl- skylduna, sem er þýzk mynd eftir samnefndri Nóbelsverð- launasögu Tomas Manns. Hefir mynd þessi hlotið góða dóma. + Gengið + 8. apríl 1963. Kaup Sala 1 Enskt pund ............ 120,28 120,58 1 Bandaríkjadollar ... 42.95 43,06 1 Kanadadollar ....... 39,89 40.00 100 Danskar krónur 622,23 623,83 100 Norskar kr. ______ 601,35 602,89 100 Sænskar kr. ______ 827.43 829,58 10" Flnnsk mö.-k .„. 1.335.72 1.339.1 100 Fransklr fr. _____ 876,40 878.64 100 Svlssn. frk. _____ 992.65 995.20 100 Gyllini ........ 1.195,54 1.198,60 100 Vestur-Þýzk mörk 1.074,76 1,077.52 100 Belgískir fr. _____ 86,16 86,38 100 Pesetar ......... 71,60 71,80 100 Tékkn. krónur______ 596.40 598,00 Tekið á móti tilkynningum trá kl. 10-12 t.h. Útivist bama: Börn yngri en 12 ára, til kl. 20,00; 12—14 ára til kl. 22,00. Börnum og ungl- irtgum uuian 16 ára aldurs er óheimill aðgangur að veitinga- og sölustöðum eftir kl. 20,00 — IMeð morgunkaffinu — — Þama kemur kveneðlið greinilega i ijós. Að vera að setja útá fráganginn áður en maður er búinn. — Hvað ættum við að gera við áætlun, — við förum bara eftir rútunni. — Þér eruð drukkinn, maður minn, og fáið ekki afgreiðslu. — Nei-nei — Þér eruð farnir að sjá tvö- falt. — Nei, það er ökki rétt. Sjáið þér t.d. köttinn, sem kemur þarna? Ég sé vel, að hann hefur ekki nema tvö augu. — Hann er ekki að koma. Hann er að fara. x-x-x Heldur þú í raun og vem að þú getir séð fyrir fjölskyldu? spurði faðirinn biðil dóttur sinn- ar. — Ég hafði eiginlega ekki hugsað mér að sjá nema fyrir dóttur yðar. Hinn hluta fjöl- skyldunnar verðið þér sjálfur a3 sjá um framvegis, svaraði biðill- inn. x-x-x — Hvers vegna segirðu öll- um félögum þínum að þú hafir bara gifzt mér vegna þess hv* góðan mat ég bý til? — Einhverja ástæðu verður maður þó að iáta uppL Heilt ger grimmra og gráðugra rán- fugla þyrptist næstu andrá að hinum varnarlausu vinum okkar. — Við verðum að gera eitthvað! hrópaði Spori; ella mynda þeir hernaðar- bandalag í árásarskyni, sagði Júmbó. Þú átt víst við, að hræfuglaskamm- irnar ráðist á okkur og steypi okkur út úr hörfunni. Satt er það, en gamle Ven — fyrirgefðu að ég tala dönsku — ég meinti gamli vinur, HVAÐ get- um við gert? Júmbó tók sér reipspotta í hönd, en Spori þreif regnhlíf prófessorsins. Hrægammarnir svifu í hæfilegri fjarlægð frá hinum dansandi vopna- búnaði vinanna. Einnig virtust þeir ekki kæra sig um að koma of nálægt hver öðrum, £ví að meðal manna og hrægamma gildir sama lögmál: Hver étur hvern? - Þegar einn af þeim vogaði sér f námunda við regnhlífina, sem Spori hélt á, heppnaðist honinn að koma dávænu höggi á viðkvæman stað. — Þar féll sá fyrsti, sagði Spori byrstur í bragði, hve margir lifa enn af fjend- um vorum? — Tólf eða fjórtán, sagði Júmbó daufur í dálkinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.