Morgunblaðið - 21.04.1963, Side 23

Morgunblaðið - 21.04.1963, Side 23
Sunnudagur 21. apríl 1963 MORGVNBLAÐIÐ 23 Hlutlausir hörfa frá Krukkusléttu Souvanna Phouma vill ræða við kommúnista í stöðvum þeirra á sléttunni Vientiane, Laos, 20. apríl. — NTB-Reuter — FREGNIR frá Vientiane í morgun hermdu, að hersveit- ir hlutlausra undir stjórn Kong Lae, hershöfðingja, hörfuðu nú frá Krukkusléttu Stjórn Í.B.R. Á SÍÐASTA ársþingi fþrótta- bandalags Reykjavíkur var Bald ur Möller kosinn formaður banda lagsins, og méð honum í fram- kvæmdastjóm voru kosnir: Andreas Bergman, vaa-aform.; Sæmundur Gíslason, gjaldkeri; Ólafur Jónsson, ritari; Björn Björgvinsson, bréfritari, og varastjórn: Höskuldur G. Karlsson og Guðlaugur Guðjónsson. eftir að hafa gert misheppn- aða tilraun til þess að ná aðalstöðvum sínum aftur úr höndum Pathet Lao komm- únista. Souvanna Phoiuna, forsætis- •ráðherra Laos, hefur lýst því yfir að hann muni halda til 'bækistöðva kommúnista á Krukkusléttu strax og Souph- 'anouvong, aðstoðarforsætisráð- 'herra, leiðtogi þeirra, heimili. 'Segist Souvanna Phouma vilja "reyna að koma á friði með bein- 'um viðræðum við kommúnista. Hefur hann óskað þess, að sendi- herrar Breta og Rússa í Laos og 'fulltrúar alþjóðlegu eftirlits- nefndarinnar í landinu fari með lionum til Krukkusléttu. #jb rótfarevía blaðamanna ÍÞRÓTTAFRÉTTAMENN efndu til íþróttarevíu að Hálogalandi í fyrraikvöld. Húsið var eins þétt Betið og lög leyfa, og urðu nokkur hundruð manns frá að hveirfa. Áhorfendur skemmtu sér mjög vel, en þó ekki síður þeir sem kepptu. Magnús V. Pétursson, var móts •tjóri. Hann stjórnaði keppni í „glennu" milli sveita sem skipað er voru stjórnarmönnur úr KR Og ÍR. ÍR-sveitn var skipuð Reyni Sigurðssyni, formanni félagsinis, Finnbimi Þorvaldssyni og Vigni Guðmundssyni. KR-sveitin var ekipuð Einari Sæmimdssyni for *nanni félagsins, Sveini Bjöms- 6yni og Birgi Þorvaldssyni. — Keppnin fólst í því að komast sem — Alþíngi Framhald af bls. 8. ekki rúm til að rekja einstök etriði, en hér er fyrst og fremst um aukin fjárstyrk til safnanna eð ræða og fer hann eftir til- ekyldum regluim. Þannig er gert ráð fyrir, að fraimlög ríkisins til almenninggbókasafna nemi 3,8 millj. kr. 1964 eða aukizt um 2,4 millj. kr. Ekki þarf að fjölyrða um mik- Jlvægi almenningsbókasafna, því að uppeldis- og menntunargildi þeirra er ómetanlegt. ýmis mál Að sjálfsögðu gefst ekki rúm til. þess hér að rekja hina marg- víslegu löggjöf, sem á þessu (þingi hefur verið sett, svo að viðhlítandi sé. Verður þvi að láta nægja að drepa á nokkur miá ltil viðbótar. Hin nýju lyf- eölulög er á margan hátt merki- leg og má raunar segja, að þau hafli verið heiian mannsaldur í undirbúningi, þótt ekki hafi áður náðst samkomulag um ein- etakt frumvarp. Nefna má nýja iöggj'öf um kii-kjugarða. Að Bjálfsögðu orkar margt tvímæl- is í svo viðkvæmu máli sem lög- igjöf u mkirkjugarða er, en í (stuttu máli má segja, að stefnt sé að því að gera hirzlu kirkju- garðanna einfaldari og betri. Þá má ekki gleyma frumvarpi rík- isstjórnarinnar um aff afhenda Þjóðkirkju íslands Skálholtsstað. Ný löggjöf hefur verið sett um veitingasölu og gististaffahald. Ný löggjöf hefur verið sett um aðstooð rikisins við kaupsitaði og kautpún vegna landakaupa og þar fram eftir gtöunum. lengst í níu skrefum og eftir tvær umferðir hafði ÍR-sveitin eitthvað betur, m.a. setti Finn- björn heimsmet 25,17 m., en Magnús leikstjóri úrskurðaðd að Einar formaður KR skyldi taka aukastökk og eftir það skyldu sveitimar nákvæmlega jafnar. Síðan kepptu í körfuknattleik landslið og unglingalandslið. — Það var góður leikur af beggja hálfu og lauk með 15 stiga sigri landsliðsins. En unglingaliðið átiti góðan leik. Lokaatriði revíunnar var hand knattleikskeppni milli íþrótta- fréttamanna og íslandsmeistara Fram. íslandsmeistararnir voru klæddir í poka og urðu því að hoppa um eins og pokadýr. Þetta nægði til að gera leikinn jafnan og skemmtilegan og unnu íþrótta fréttamenn með 14 mörkum gegn 13. — Dómari leiksins Magnús Pétursson sem klæddur var skrautbúningi átti sinn þátt í að gera leikinn skemmtilegan og að dómi íþróttafréttamannanna sem að vísu voru keppendur þetta kvöld hurfu allir heim glaðir og ánægðir. Áður hafði forsætisráðherrann farið þess á leit við Breta og Rússa, sem voru í forsæti á Genfarráðstefnunni um Laos, að 'þeir tækju í taumana og stöðv- uðu bardagana á Krukkusléttu. Vestrænir fréttamenn í Vienti- ane skýrðu frá því í dag, að minnsta kosti einn vinstri sinn- aður ráðherra í stjórn landsins væri farinn frá borginni til stöðva kommúnista í norðri og nokkrir hægri sinnaðir ráðherr- ar væru farnir til suðurhluta landsins, þar sem hægrimenn 'hafa mest fylgi. Óttast menn, að þegar mótstaða hlutlausra hefur endanlega verið brotin á bak aftur dragi til tíðinda milli 'kommúnista og hægrisinna. ★ Brezka stjórnin hefur lýst á- 'hyggjum sínum vegna ástands- ins i Laos Oig í dag var tilkynnt, að brezki sendiherrann í Moskvu myndi ræða við Gromyko, utan- ríkisráðherra Sovétríkjanna í kvöld. Er talið að hann flytji Gromyko skilaboð Home lávarð- ar, utanríkisráðherra Breta. Rússi segir hættu stoiu ui geislun frú Thresher Moskvu og Portsmouth, skömmu. Bandarískir vísinda- New Hampshire, 20. apríl menn hafa neitaff því aff nokk (NTB); — Þekktur rússneskur fiski- fræðingur, Georgi Nikolsij, lýsti þvi yfir í gær, aff allt Norffur-Atlantshaf yrffi hættu legt fiskum mörg næstu ár vegna geislunar frá Banda- ríska kjamorkukafbátnum „Thresher“, sem sökk fyrir ur teljandi hætta stafi af geisl- un frá kafbátnum. Réttarhöld vegna „Thres- hers“ fara nú fram og m.a. hefur veriff haft eftir mönnum, sem áður vora með kafbátn- um, að ýmis útbúnaður báts- ins hafi oft bilað, í fyrri ferff- um hans. LeiBrétting ÞAU MISTÖK urðu við prentun blaðsims í gær, að niður féll nafn eins af fermingarbörnium séra Sigurjóns Þ. Árnasonar í Hall- grímskirkju, en fermingin fer fram kl. 2 eftir hádegi. — Nafnið, sem féll niður, er Eyjólf ur Nikulás Valdimarsson, Báru- götu 16. — Blaðið biður velvirð ingar á þessum mistökum. Sú prentvilla varð í sömu frétt, að heimilisfang eins ferm ingarpiltsins misritaðist. Hjört- ur Páll Kristjánsson, sem ferm ist í Fríkirkjunni kl. 2 í dag, á heima á Borgarholtsbraut 20B. Aðalfundur Fé- lags áhugaljós- myndara AÐALFUNDUR var haldinn í Féalgi áhuigaljósmyndara nú fyr ir skömrnu. Fundurinn var fjöl- mennur og mikill áhugi ríkjandi meðal félagismanna á málefnum félagsins. Ur stjórn gengu: Haukur Sig- tryggsson, Helgi Haraldsson og Freddy Larsen og var þeim þökk- uð góð störf í þágu félagsins á liðnum árum. í stjórn félagsins voru kjörn- ir: Bergur H. Ólafsson, form, Ósk ar Lililiendahl, ritari, Ólafur Skaftason, gjaldkeri og meðstjórn endur: Eyjólfur Jónsson og Paul Smitlh. Verð á kjarnaáburði í Tímanum, miffvikudaginn 10. apríl sl., birtist grein eftir Jón ívarsson: „Hvers vegna hækkar Kjarninn í verði?“ Þar er sagt, aff rekstur Áburð- arsölu ríkisins hafi valdiff hækk- un Kjarnaverffsins, sem nemi um 100 krónum á smálest. Þetta er alrangt. Hins vegar hefir bættur rekst- ur Áburðarsölu ríkisins í hönd- um Áburffarverksmiffjunnar, sparað bændum stórfé í lækkuðu verffi innflutts áburðar. Jón ívarsson veit, að rekstur Áburðarsölu ríkisins í höndum Áburðarverksmiðjunnar árið 1962, lækkaði verð þrífosfats og kalí um 168 kr. og 126 kr. á smá- lest miðað við 1961 og gat auk þess staðið undir 600.000 króna niðurgreiðslu innflutts köfnunar efnisáburðar, sem Kjarni hefði annars þurft að bera. Staðreyndir um fj ártfestingar og ástæður fyrir þeim eru allt aðrar en Jón ívarsson vill vera láta. Jón fvarSson veit, að vegna fenginnar reynslu 1960, var stjórn Áburðarverksmiðjunnar knúin til að auka áburðar- geymslurúm í Gufunesi fyrir framleiðslu verksmiðjunnar. Stjórnin samþykkti 27. marz 1961 einróma, einnig með at- kvæði Jóns ívarssonar, að byggja 80 metra langt geymsluhús. Síð- ar ákvað stjórnin, gegn atkvæði Jóns ívarssonar, að lengja húsið um 12 rmetra. Þessi byggingará- kvörðun var gerð áður en verk- sjniðjunni var falinn rekstur Áburðarsölu ríkisins. Jón ívarsson veit, að bænda- samtökin höfðu hvað eftir annað borið fram eindregna ósk um, að hafin yrði framleiðsla á blönduð- um áburði. Stjórn Áburðarverk- smiðjunnar ákvað að verða við þessari ósk og keypti til þess á- höld og tæki. Jón ívarsson veit, að vegna framleiðslu blandaðs áburðar, þurfti að afla tækja til uppskip- unar og til meðferðar á ósekkj- uðu efni til blöndumarinnar. Jón ívarsson veit, að engar af- skriftir hafa verið reiknaðar enn af þeim tækjum, sem til blönd- unar áburðarins eru ætluð, og hafa því ekki valdið neinni hækk un á reksturskostnaði, sé á verði Kjarna. Það er því alrangt að ráðizt hafi verið í þrettán og hálfrar milljón króna fjárfestingu vegna þess að rekstur Áburðarsölu rík- isins var falinn Áburðarverk- smiðjunni h.f. Hitt er réttara, að sú aðstaða sem búið var að skapa, varð not- uð áburðarverzluninni tR hag- ræðis og þess hafa bændur notið í lægra verði. Jón ívarsson veit, að aðalástæð ur fyrir verðhækkun Kjarna eru tvær: Minnkandi fáanleg raforka frá Sogsvirkjuninni, sem skert hef ur framleiðslu verksmiðjunn- ar um 1.000 smálestir og veld- ur 100 króna hækkun á smá- lest. Hin ástæðan er svo hækkun vinnulauna. Jón ívarsson veit, að upphaf þess, að Áburðarverksmiðjan tóik sjálf að selja áburðarframleiðslu sína, var eftir bréflegri ósk Á- burðarsölu ríkisins 1960 og 1961. Þegar svo var komið, var eðli- legt, að öll áburðarsalan væri flutt til Áburðarverksmiðjunnar. Ráðstöfun þessi hefir reynzt vel, vegna hagkvæms reksturs og bættra innkaupa, og þessa hafa bændur notið í lækkuðu verði eins og fyrr er sagt. Frá Áburffarverksmiðjunnl. HANSA-skriiborð HANSA-hillur eru frá: Peningalán Get látið í té br. 50—100 þúsund til skarrmiq tíma gegn öruggri tryggingu. — Tilboð, merkt: „Trygging — 6885“ sendist afgr. Mbl.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.