Alþýðublaðið - 31.12.1929, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 31.12.1929, Blaðsíða 5
Þriðjudaginn 31. fiez. 1929. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Gleðilegt nýjár. Þökk fyrir gamla árið. Vellíðan. Kveðjur. Skipshöfnin á „Kára Sölmundars!jni“. Síðasta skeytið er sent um ioftskeytastöðina í Wick á Bret- landseyjum. Raupdella á Pafpeksflröl. átTÍBnnrehendnr neifa að viðnrkenna ssntninga- raefnd verklýðsfé- lagsins. Verklýðsfélag Patreksfjarðar á- Ikvað í haust að reyna að ná samningum við atvinnurekendur ;um nokkra hækkun á kaupi, en það hefir að undanförnu verið þar að eins 80 aurar um klukku- stund. Kaus félagið nefnd til þess að semja við atvinnurek- •ændur. Fyrsti fundur nefndarinn- ar og atvinnurekenda var hald- inn í gær. Mættu 'þar af hálfu atvinnurekenda ólafur Jóhannes- son konsúll og Aðalsteinn P. Cl- afsson, fyrir verzlun Péturs Ól- afssonar, en þeir mega heita einu atvinnurekendurnir í þorpinu. Samningar tókust ekki. Neit- ;uðu þeir Ólafur og Aðalsteinn jneð öllu að semja eða ræða um samninga við nefndina og vildu ©igi viðurkenna félagið sem rétt- an samningsaðilja um verkakaup. Kvaðst Ólafur myndi ganga al- veg framhjá félaginu og semja ,við verkamenn einn og einn upp á gamla lagið. Verklýðsfélagsfundur var hald- inn í gærkveldi og vaT búist við, að þar myndi verða ákveð- Inn kauptaxtí. í skautiim. Illi! 1£ ! o ra a.i Gleðilegt nýár! | Þökk fgrir viöskíftin. | ■ í : Alpýðuprentsmiðjan. | nliilillllllimi Silkibúðin óskar öllum viðskiftavinum sínum gleði- legs nýárs og þakkar fyrir viðskiftin á því liðna. ■u .,. • j j >»Xaí :Áti -.VVi l'ILai i.ji i I !,. L;J i..;i , : i f i . i . I i ■ !,.! _ i Gíeðilegt nýár! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. ■* ! " t: 3 '?i Edinborg. 1 ; í ;T! i 'T ; !.; •n, fn Gleðilegt nýár! Þökkum viðskiftin á pvi liðna. Brœðurnir Ormsson. Rétt fyrir jólin fóru yfir 100 'Ármenningar upp að Rauðavatnj og voru þar á skautum lengi Idags. Var það mál allra, er þátt tóku í förinni, að sá dagur hefði verið einn hinn skemtilegasti, er þeir höfðu lifað á þessu ári. Nú ætla Ármenningar að fara jupp að Rauðavatni á morgun og verður lagt af stað frá Frakkastíg 12 kl. 2 stundvíslega. Er fastlega skorað á alla Ár- menninga, er skauta eiga, að taka þátt í þessari hollu íþrótta- Jör. Ármenningar byrja árið vel. — Þeir gátu ekki byrjað það betur, Er hægt að hugsa sér betri sskemtun en að leika sér á skaut- ura í góðu veðri með glaðvær- jum og frjálslyndum æskufélög- jum? Heill sé Ármenningum! Heill sé íþróttastarfseminni á inýja árinu! Armenningur. æ ' % 382 m jj| Gleðilegt nýár! || ’ 56C ^ Þakka viðskiftin á pvl liðna. I O. Ellingsen. | Gleðilegt nýár! Þökk íyrir viðskiftin á pví liðna. Kaupfélag Grímsnesinga Laugavegi 76. sj Uppreisn meðai Ind- verja. FB., 30. dez. Frá Lahore er símað: Þjóð- emissinnaleiðtoginn Nehru, sem kosinn var forseti á ráðstefnu þeirri, sem indverskir þjóðern- issinnar héldu á jóladag, hefir haldið ræðu til hvatningar þjóð- ernissinnum. Hvatti þann þá til þess að hefja miskunnarlausa baráttu gegn brezkum yfirráðum og lagði fast að mönnum að hvika í engu frá þeirri stefnu, sem lægi til grundvallar fyrir tillögum þeim, sem samþyktar voru á al-indversku ráðstefn- unni og áður hefir verið getið. Einkanlega lagði Nehru áherzlp á, að menn neiti að greiða skatta og taki engan þátt í störfum þinga eða hafi nokkur skifti við brezk yfirvöld í Iandinu. Nehru kvað brezka heimsveldið vera að liðast í sundur, og væri alger- lega ófullnægjandi þótt Bretar veitti Indlandi sömu réttindi og sjálfstjórnarnýlendurnar hafa. Indverjar heimti fullkomið sjálf- stæði. Nehru flutti ræðu sína að viðstöddum 30 þúsund Indverj- um, sem hyltu hann og hrópuðu „lifi byltingin“, er hann hafði lokið máli sínu. Srlemil FB., 30. dez. Ný stjórnarmyndun i Póllandi. Frá Varsjá er símaíð!: Bartel hefir myndað stjórn í PóllandL Zaleski er utanríkismálaráðherra, en Pilsudski hermálaráðherra. Sameining póst- og síma-af- greiðslu. Forstjórar póst- , og síma- stöðva hafa yerið skipaðir þessir: Á Siglufirði ,Ottó Jörgensen (sem um allmörg ,ár hefir gegnt þeim störfum báðum), á Borðeyri Sig- urður Dalmann, , á Blönduósi Karl Helgason, á Fáskrúðsfirði Ásgeir Guðmundsson, á Vopna- firði Einar , Runólfsson (áður póstafgreiðslumaður), i Stykkis- hólmi Tómas Möller (sem þar hefir lengi yerið póstafgreiðslu- maður), í Búðardal Bogi Sigurðs- son kaupmaður ,og í Kirkjubæj- arklaustri Lárus Heigason alþm. PoBtafgreiðslamaður við ölfusárbrú hefir Halldór Jónsson frá .Tröllatungu verið skipaður. Samtök drengja gegn vindlinga- reykingum hafa fund á morgun kl. 6 & m. í ,húsi ,,K. F. U. M.“ Allir, sem eru í samtökunum, eiga að 4coma á .fundinn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.