Morgunblaðið - 16.06.1963, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 16.06.1963, Qupperneq 1
24 siður Bykovsky 1 7-10 daga á lofti Moskvu, 15. júní (NTB-AP) FREGNIR í morgun hermdu, að sovézki geimfarinn, By- kovsky ofursti, væri enn á braut umhverfis jörðu í geim fari sínu, Vostok 5. Hann svaf nokkrar klukkustundir í nótt og í morgun snæddi hann nautasteik og kjúkling og framkvæmdi ýmsar mæling- ar. — í dagskipun, sem varnar- málaráðherra Sovétríkjanna, Rodion Malinovsky, birti í dag segir, að Bykovsky hafi verið sendur af stað í langa geimferð og á ferð sinni eigi hann að gera margar vanda- samar tilraunir. Haft var eftir áreiðanlegum heimildum í Moskvu, að By- kovsky yrði ef til vill á lofti í tíu daga. Ekki hafa enn fengizt staðfest- Framhald á bls. 2. Stúdentar hafa fengið hvíta kollinn. — Morgunblaðið óskar þeim til hamingju. Krúsjeff hrósar rœöu Kennedys Tilmœli ríkisstjórnarinnar til samtaka launþega og vinnuveitenda: Vinnustöðvun verði frestað í nokkrar vikur S Athugað verði hve mikil j kauphækkun geti orðið j launþegum að gagni Moskvu 16. júní (NTB). KRÚSJEFF, forsætisráðherra Sovétríkjanna, skýrði frá því í dag, að hann teldi ræðuna, sem Kennedy Bandaríkjaforseti hélt Hoover sfúkur New York 15. júní (NTB) Herbert Hoover, fyrrv. Banda- ríkjaforseti, liggur nú alvarlega sjúkur i íbúð sinni á gistihúsinu Waldorf Astoria. Hoover, sem er 88 ára, þjáist af þarmasjúkdómi, sem hefur orsakað innvortis blæðingar. Hann vor skorinn upp vegna sjúkdómsins s.l. ár. SÁTTAFUNDUR stóð í fyrrinótt til kl. 4 milli fulltrúa atvinnurek enda og fulltrúa verkalýðsfélaga af Norðurlandi. Ekki náðist sam komulag á þeim fundi Fundur var boðaður í gær kl. 16.00 og var gert ráð fyrir að þá yrði tekin fyrir og rædd tilmæli ríkisstjórnarinn ar um frestun á vinnustöðvunum þar til athugun hefði farið fram á hversu mikil kauphækkun megi nú verða til að hún komi að gagni fyrir launþega. Blaðið ræddi í gær við Björg- vin Sigurðsson framkvæmdastj. Vinnuveitendasambandsins og Björn Jónsson, formann samn- inganefndar launþega en hvorug I háskólanum í Washingto-i sl. mánudag, spor í áttina til raun- særra mats á ástandinu í alþjóða málum. Kennedy hafi sa.gt margt gott í ræðunni, en nauðsynlegt væri að fögrum orðum fylgdu framkvæmdir í samræmi við þau. Hins vegar sagði Krúsjeff, að nokkurra mótsagna hefði gætt í ræðu forsetans. Ósk hans um að draga úr ólgunni í alþjóðamálum, bryti í bága við þá staðreynd. að Bandaríkin hefðu herstöðvar er- lendis, sem nota ætti sem stökk- palla til árása á önnur ríki. Krúsjeff ræddi einnig þrívelda fundinn um bann við kjarnorku- tilraunum, sem stendur fyrir dyrum í Moskvu. Sagði hann, að það væri eingöngu undir Vestur- veldunum komið, hvort samn- ingar tækjust. ur vildi láta neitt háfa eftir sér í sambandi við samningaviðræð urnar. Hins vegar töldu þeir að á fundinum í gær myndu tilmæli ríkisstjórnarinnar þegar tekin fyr ir. Nýju Dehli, 15. júní (NTB): Forsætisráðherra Indlands, Jaw- aharlal Nehru skýrði frá því í dag, að Kennedy Bandaríkjafor- Ríkisstjórnin hefur beint þeim tilmælum til samtaka launþega og vinnuveitenda, að þau láti í sameiningu fara fram athugun á því, hversu mikil kauphækkun megi nú verða til að hún komi að gagni fyrir launþega. Býðst ríkisstjórnin m.a. til að greiða kostnað af þessari athugun og styðja hana á hvern þann hátt er samtökin óska. Jafnframt seti kæmi trúlega í heimsókn til Indlands í vetur. Kennedy hefur þegið boð forseta Indlands um að heimsækja landið. hefur stjórnin farið þess á leit við samtökin, að meðan athugunin stendur yfir, sé vinnustöðvunum og öðrum aðgerðum af þeirra hálfu skotið á frest í nokkrar vik- ur. Orðsending ríkisstjórnarinn ar til samtaka launþega og vinnuveitenda, sem send var í gær, fer hér á eftir í heild: „Ríkisstjórnin telur, að vax- andi þjóðartekjur beri að nota til að tryggja launþeg- um sem mestar kjarabætur, jafnframt því sem gildi krón- unnar sé varðveitt og vöxtur þjóðarframleiðslu örvaður. Ríkisstjórnin beinir því þeim eindregnu tilmælum til samtaka launþega og vinnu- veitenda, að þau láti í sam- einingu fara fram athugun á því, hversu mikil kauphækk- un megi nú verða til að hún komi að gagni fyrir launþega. Ríkisstjórnin er fyrir sitt leyti reiðubúin að styðja þessa at- hugun á hvern þann hátt, er samtökin óska, þar á meðal með því að greiða kostnað hennar. Ríkisstjórnin fer þess á leit við samtökin, að meðan athugunin stendur yfir, sé vinnustöðvunum og öðrum að gerðum af þeirra hálfu skotið á frest í nokkrar vikur.. Jafnframt vill ríkisstjórnin benda á mikilvægi þess, að gerðir séu heildarsamningar um það, hvernig skipta beri í aðalatriðum á milli ein- stakra hópa launþega þeirri kauphækkun, er grundvöllur reynist fyrir. Of oft hefur að borið, að þeir aðilar, sem mesta þörf voru taldir hafa fyrir kauphækkun og mestu höfðu fórnað til þess að öðl- ast hana, hafi, þegar allt kom til alls, borið skarðan hlut frá borði, vegna þess að launa- samningar voru ekki sam- ræmdir eins og þörf var á“. Tilmæli ríkisstjórnar- innar rædd á sáttafundi Kennedy til Indlands

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.