Morgunblaðið - 16.06.1963, Qupperneq 2
2
Sunnudagur 16. júní 1963
'MORGUNTtLAÐIÐ
BYGGING Domus Medica,
læknahússins, hófst í fyrra-
kvöld, en það mun rísa á
horni Snorrabrautar og Egils-
götu. Bjarni Bjarnason, lækn-
ir, formaður húsnefndar tók
fyrstu skóflustunguna. Hópur
lækna var viðstaddur athöfn-
ina.
Bjarni Bjamason lýsti nokkr
um orðum undirbúningi að
framkvæmdum og hlutverki
hins væntanlega læknahúss,
sem teiknað var af arkitektun
um Gunnari Hanssyni og
Halldóri Jónssyni.
Húsið verður 4 hæðir og
kjaliari. Hver hæð verður um
320 ferm. en síðar verðor vænt
anlega byggð 450 ferm. álma.
Þarna verður félagsheimili
lækna og lækningastofur
munu verða á þrem efstu hæð
unum, m.a. búnar fullkomn-
um rannsóknartækjum.
Báðgert er að ljúka við bygg
inguna á tveim árum. í hús-
stjórninni eiga sæti: — Bjarni
Bjamason, formaður, Berg-
sveinn Ólafsson, Jón Sigurðs-
son, Oddur Ólafsson og Eggert
Steinþórsson.
Myndin: Bjarni Bjarnason
tekur fyrstu skóflustunguna.
Læknar horfa á.
U.M
156 nýstúdentar frá M.R.
Úr ræðu rektors, Kristins Ármanssonar
við skólaslit i gær
Menntaskólanum I Reykjavík
var slitið í gær. Að þessu sinni
fóru sjálf skólaslitin fram í Há-
skólabiói, en þáttur afmælisstúd-
enta í hátíðasal skólans.
Er þar með lokið 117. starfs-
ári skólans. Aldrei áður hafa
nemendur verið jafn margir.
Voru þeir 100 fleiri en árið áð-
ur, eða 843.
156 nemendur luku stúdents-
prófi að þessu sinni, og stóðust
allir. Hefur ekki áður verið út-
skrifaður slikur fjöldi stúdenta.
Við skólauppsögn hélt rektor
Kristinn Ármansson, ræðu yfir
nýstúdentum. Ræddi hann nokk-
uð vandamál líðandi dags, gagn-
rýni þá, sem komið hefur fram
á ungu fólki nú. Gætti síður en
svo svartsýni í ræðu rektors, sem
sagði m.a.: „Mikið er rætt og
ritað um spillingu æskulýðsins.
Slíkt hefur verið viðkvæðið á
öllum öldum, og hverra er sök-
in annarra en eldri kynslóðanna“.
— Geimfarinn
Frh. af bls. 1.
ar fregnir um, að Sovtérikin
hyggist senda konu út í geim-
inn, áður en Bykovsky lendir.
Þær upplýsingar bárust í morg-
un frá rannsóknarstöð á Italíu,
að þar hafi heyrzt á tal By-
kovskys og konu, sem eigendur
stöðvarinnar segja, að komin sé
á braut umhverfis jörðina.
Merki frá Bykovsky hafá
heyrzt víða í morgun, og segja
vísindamenn, að þau séu kraft-
meiri, en merki, sem borizt hafa
frá öðrum sovézkum geimförum.
Sumir vísindamenn telja, að
að þessi aukni styrkleiki merkj-
anna bendi til þess, að geim-
farið sé stærra, en fyrri geim-
för Sovétríkjanna.
Þegar Bykovsky var yfir
Bándaríkjunum sendi hann
Bandaríkjamönnum eftirfarandi
kveðju: „Ég sendi hinni kapp-
sömu bandarísku bjóð mínar
beztu kveðjur.“
í því sambandi vék rektor að
framkomu nemenda á liðnum
vetri, og sagði: „Þetta er vissu-
lega góðs viti og tákn þess, að
íslenzkur æskulýður sem heild
hafi hollan og heiðarlegan hugs-
unarhátt og mikils góðs megi
vænta af honum".
Þá ræddi rektor nokkuð breytt-
ar aðstæður stúdenta nú, frá því,
sem var fyrr á árum. Lagði hann
einkum áherzlu á betri atvinnu-
möguleika, og þann skilning, sem
nú hefur vaknað á því, að „bók-
vitið verður látið í askana'*.
Ræðu rektors var vel tekið,
en í Iok hennar sagði hann: „Það
er sagt, að á skrifborði hins mikla
bandaríska heimspekings Willi-
ams James hafi við lát hans
fundizt miði með þessum orð-
Verzlunarskóla fslands var
sagt upp í gær kl. 2 og stúdentar
þá brautskráðir. Stúdentar eru
að þessu sinni 23 að tölu. Hæstu
einkunn hlaut Jónas Blöndal, I.
einkunn, 7,26.
Nýstúdentar úr Verzlunarskól-
anum eru í ár:
Auður Svana Guðjór.sdóttir
Bergur Þorleifsson
Böðvar Valgeirsson futanskóla)
Erla Nielsen
Guðríður KristjánsUóttir
Helga B. Ingadóttir
Helgi Ágústsson
Hiidur Guðmundsdóttir
Hrafn Sigurhansson
Ingólfur Hjaltason
Jóhanna Gunnarsdóttir
Jónas Blöndal
Kirsten Friðriksdóttir
Kristín Briem
Margeir Daníelsson
Margrét Ármannsdóttir
Ólafur Jens Sigurðsson
um, sem voru eins konar erfða-
skrá hans: „Ég kann engin ráð
að gefa.... verið þið sæl“.
Hvaða ráð skyldi ég, lítill karl,
þá geta gefið? Enda á þess ekki
að þurfa. Þið eruð að læra og
menntast til þess að gefa ráð, en
ekki þiggja. Þið eruð öll í ham-
ingjuleit. En hvað er hamingja?
Ekki það, sem með ítölskum
orðum er nefnt „La dolce vita“,
sem þýða mætti sællífi, líf í mun
aði og unaðssemdum, heldur líf,
sem lifað er í sátt og samræmi
við innsta og bezta eðli hvers
og eins, líf í sáttfýsi og samúð
með kjörum annarra. Ef slík
er ykkar hamingjuleit, mun
hinn aldni skóli ávallt vera hreyk
inn af ykkur og blessa ykkur, og
þið sjálf vera honum til sóma“.
Þá færði rektor nýstúdentum
heillaóskir.
Nánar verður sagt frá skýrslu
rektors síðar.
Ragnar Pálsson
Ragnheíður Óskarsdóftlr
Ragnhildur Alfreösdóttir
Sigrún Sigurgestsdóttir
Sveinn Björnsson
William Möller
100. hvaluiinn
hðminn á lnnd
AKBANESI, 15. júní: — 100
hvalir eru nú veiddir í Hval-
stöðinni í Hvalfirði á slaginu
kl. 11,15 fyrir hádegi í dag. —
Tveir hvalbátanna eru á leið-
inni í land, tveir eru úti að
veiðnm og snðaustanstormur
er á miðunum. — Oddur.
23 nýstúdentar úr
Verzlunarskólanum
Nýstúdentar M.R.
Máladeild:
6. A:
Auður Ragnarsdóttir
Ásta Vígbergsdóttir
Björg Atladóttir
Elísabet Ólaísdóttir
Elísabet Sigurðardóttir
Erla Hatlemark
Guðlaug Konráðsdóttir
Guðríður Thorarensen
Guðrún Skúladóttir
Hjördis Gunnarsdóttir
Kristín Mjöll Kristinsdóttir
Kristrún t>órðardóttir
Margrét Valdimarsdóttir
Monika Magnúsdóttir
Ragna L. Ragnarsdóttir
Sigríður Gizurardóttir
Silja Aðalsteinsdóttir
Sjöfn Kristjánsdóttir
Valgerður Ólafedóttir
l>orbjörg Kjartansdóttir
6. B.
Andrés Indriðason
Bjami Ólafsson
Egill Ólafeson
Einar Árnason
Gunnar Jónsson
Hilmar t»ormóðsson
Jón Ögmundur Þormóðsson
Jón Þóroddsson
Kristján Ragnarsson
Magnús Björnsson
Ólafur Jónsson
Óttar Eggertsson
Sigurður Einarsson
Sigurður Ragnarsson
Sveinn Sigurðsson
Trausti Björnsson
Þorsteinn Marinósson
6. C:
Anna G. Njálsdóttir
Elín Oskarsdóttir
Elísabet Guttormsdóttir
Erna G. Björnsdóttir
Eygló Eyjólfsdóttir
Gerður Óskarsdóttir
Guðfinna Ragnarsdóttir
Guðný Jónasdóttir
Guðrún Karlsdóttir
Helga Gunnarsdóttir
Jóhanna María Jóhannsdóttir
Kristín Bernhöft
Kristín Gunnarsdóttir
Margrét Böðvarsdóttir
Maríanna Wendel
Ólafía Guðrún Kvaran
Sigríður Arnbjarnardóttir
Sigríður Jóhannesdóttir
Sigrún Guðmundsdóttir
Sigrún Jónsdóttir
Sigurveig Hanna Eiríksdóttir
Snjólaug Sigurðardóttir
Sólveig Pétursdóttir Eggerz
Þorgerður Ingólfsdóttir
Þóriiildur M. Sandholt
6. D:
Aðalheiður Sigvaldadóttir
Árni ísaksson
Björn Jóhannesson
Eggert Óskarsson
Eyjólfur Melsted
Gunnlaugur Baldursson
Helga Skúladóttir
Helga Þórarinsdóttir
Hrafnkell Eiríksson
Inga Ólafsdóttir
Ingunn Ingólfsdóttir
Jóhanna Ottesen
Jón Eiríksson
Krístján Róbertsson
Már Magnússon
Ólafur R. Einarsson
Sif Sigurðardóttir
Sigurður Helgason
Valgerður Tómasdóttir
Utanskólanemendur:
Einar G. Bollason
Hermundur Haukur Björnsson
Sveinn Björnsson
Stærðfræðideild:
6. X:
Árni Magnússon
Birgir Arnar
Bjarni B. Ólafs
Einar Guðmundsson
Einar Sigurðsson
Erlingur Leifsson
Friðrik Sóphusson
Guðmundur í. Jóhannesson
Gylfi I>ór Magnússon
Halldór Sveinsson
Karl Fr.. Garðarsson
Ólafur Gíslason
Ólafur Jónsson
Sigurður Richter
Sigurgeir Steingrímsson
Stefán Glúmsson
Svavar Bjarnason
Tómas Sveinsson
Tryggvi Karlsson
Þorbjörn Broddason
Þórarinn Sveinsson
6. Y:
Börkur Thoroddsen
Eggert Hauksson
Geir A. Gunnlaugsson
Gísli H. Friðgeirsson
Guðjón St. Guðbergsson
Gunnar Helgason
Halldór Magnússon
Haukur Henderson
Helgi Björnsson
Hrafn E. Jónsson
Hörður Alfreðsson
Jakob Kristinsson
Jóhann G. Bergþórsson
Jón Sveinsson
Kristján Benediktsson
Magnús Einarsson
Ólafur Oddsson
Ólafur E. Ólafsson
Ólafur Steingrimsson
Rögnvaldur Ólafsson
Sigþór Jóhannesson
Þorbjörn Guðjónsson
Þórarinn Arnórsson
6. Z:
Anna Eymundsdóttir
Elísabet I>orsteinsdóttir
Guðbjörg Kristinsdóttir
Hilda Torfadóttir
Hildigunnur Halldórsdóttir
Hrefna Kristmundsdóttir
Jón Kristjánsson
Jónína Benediktsdóttir
Kristín Bjarnadóttir
Kristín H. Jönsdóttir
Magnús Finnsson
Margrét Svavarsdóttir
Oddný Björgólfsdóttir
Pálfna M. Kristinsdóttir
Reynir Axelsson
Sigfús Schopka
Sigríður Ásgrímsdóttir
Sigríður Einarsdóttir
Sigríður Hjartar
Sigtryggur Bragason
Stína Gísladóttir
Valgerður Bergsdóttir
Vigdís Sigurðar
Utanskólanemendur:
Baldur Hermannsson
Hrefna Arnalds i
Unnur B. Pétursdóttir
Agnar Magnússon
Ragnheiður Benediktsdóttir
Framhald af bls 24.
Ekki er annara verkefna völ
fyrir vistmenn eins og er en
landbúnaðarstörf, en ætlunin er
að leita frekari verkefna, sem
hægt væri að vinna að í vinnu-
skála, sem útbúinn yrði í þeim
hluta gamla hússins, sem enn
stendur eftir brunann.
Yfirsakadómari skýrði blað-
inu svo frá að sakamenn yrðu
sendir vestur á Kvíabryggju þeg-
ar eftir helgina og fara þangað
bæði ungir afbrotamenn og þeir,
sem ekki hafa staðið skil á
bamsmeðlögum.
— Kviabryggja
í GÆRMORGUN var lægðar-
miðja við suðvesturströnd fs-
lands, enda SA-átt og rigning
um allt land. Gert var ráð
fyrir, að lægðin mundi fara
austur etfir og vindur ganga
til N eða NA-áttar um allt
land með því veðurlagi, sem
vant er að fylgja þeirri átt.
Sérstaklega virtist hætta á
kalsaveðri norðan lands.