Morgunblaðið - 16.06.1963, Side 4
4
M O R G V N B L AÐ 1 Ð
Sunnudagur 16. júní 1963
Chevrolet ’42 til sölu, gangfær. Selst ódýrt. — Upplýsingar í síma 1-72-27 frá 9—7 og 22636 eftir kl. 7.
Bandarísk fjölskylda (3 börn) óskar að taka á leigu 3ja — 4ra herb. íbúð. Fyrirframgr. Simi 15918. Mr. Don.
NOTUÐ SÆNSK borðstofuhúsgögn til sölu. Uppl. í síma 19226 frá kl. 14 — 20.
Keflavík Verzlunarhúsnæði á ágæt- um stað til sölu eða leigu strax. Uppl. í síma 1430 og 2094. Eigna- og Verðbréfa- salan, Keflavík. Si
■ Keflavík I 2 einbýlishús í Garði til sölu uppl. í síma 1430 og 2094. Eigna- og Verðbréfa- salan, Keflavík.
MERCEDES-BENZ til sölu 5 manna „Benz 170“ árg. 1949. Bíllinn selst mjög ódýrt. Uppl. frá 10— 12 og 14 til 17 í síma 15011.
Buick árg. ’53 2ja dyra, til sölu. Skipti á minni bíl koma til greina. Uppl. í síma 34041.
Múrverk Vanur maður vill taka að sér múrverk. Tilb. sendist blaðinu fyrir 20. þ. m. merkt: „Múrverk — 5791“.
, Til leigu 4—5 herb. íbúð á hæð skammt frá Hafnarfjarðar- vegi í Garðahreppi. Sími í íbúðinni. Gjörið svo vel að hringja í síma 50526.
Óska eftir íbúð til leigu í 4—6 mán. Sími 15998.
Trésmiðir Vantar trésmiði strax helzt 3ja — 4ra manna flokk. Gott verk. Uppl. í síma 35801.
Ibúð óskast Óska eftir 2ja herb. ibúS strax. Uppl. í síma 20792.
Silver Cross barnavagn til sölu sími 23959.
ATHUGIÐ ! að borið saman við útbreiðslu er langtum óöýrara að auglýsa i Morgunblaðínu, en öðrum blöðum.
Forhitarar Smíðum allar stærðir af forhiturum fynr hitaveitu. Vélsmiðjan Kyndiil Sími 32778
En íeitið fyrst rfkis hans og rétt-1 Afkastamestu nemendur und
lætis, og þá mun allt þetta veitast
yöur að auki (Matt. 6, 33).
í dag er sunnudagur 16. júnf
167. dagur ársins
Árdegisflæði er ki. 01:04
Siðdegisflæði er kl. 13:53.
Næturvörður í Reykjavik vik-
Næturlæknir í Hafnarfirði vik-
Næturlæknir í Keflavík í nótt
Neyðarlæknir — simi: 11510 —
Kópavogsapótek er opið alla
Holtsapótek, Garðsapótek og
anfarinna ára hafa farið með
milli 60 og 70 unna muni út úr
skólanum, og hefur þá meðaltala
verið um 40 unnir munir á hvern
nemanda. — K.G.
FRÉTTASIMAR MBL,
— eftir ickun —
Erlendar fréttir: 2-24-85
Innlendar fréttir: 2-24-84
Orð lífsins svara i síma 10000.
rciiiiíii
Kvenfélagið Keðjan: Munið skemmti
ma 24696. — Fjölmennið:
19. júní fagnaður Kvenréttinda
Gestamót Þjóðræknisfélagsins
Athugasemd
Staðarfellsskóla sagt upp
Það óskast hér með leiðrétt,
Þar stendur:
„Má geta þess t.d. að sumar
Eimskipafélag íslands: Bakkafoss fer
fer í dag frá Siglufirði til Bolungar-
víkur. Brúarfoss fór frá Dublin 6. til
NY. Dettifoss fór i gærkvöldi frá
Keflavík til Cuxhaven og Hamborgar.
Fjallfoss fer í dag frá Rotterdam til
Rvíkur. Goðafoss kemur til Rvíkur
um kl. 16.00 1 dag. Gullfoss fór f gær
til Leith og Kaupmannahafnar frá
Rvík. Lagarfoss er í Rvík. Mánafoss
er á Siglufirði. Reykjafoss fór frá
Avonmouth 14. til Rotterdam, Ham-
borgar og Antwerpen. Selloss er I
Rvík. Tröllafoss er á leið til Gauta-
borgar frá Vestmannaeyjum Tungu-
foss er í Hafnarfirði. Forra er í Rvík.
Anni Niibel lestar í Hull. Rask fór frá
Hamborg 13. til Rvíkur.
Skipadeild SÍS: Hvassafell er á
Skagaströnd. Arnarfell er í Haugesund
Jökulfell er 1 Rvík. Dísarfell er á leið
til Ventspils. Litlafell losar á Norður-
landshöfnum. Helgafell kemur vænt-
anlega í fyrramálið til Rvíkur frá
Hull. Hamrafell er á leið til Rvíkur.
Stapafell er í Rendsburg.
JÖKLAR: Drangajökull er í Rvík.
Langjökull er væntanlegur til Rvíkur
á morgun. Vatnajökull er á leið til
Finnlands.
Loftleiðir: Eiríkur rauði er vænt-
anlegur frá NY kl. 09:00; fer til
Gautaborgar, Kaupmannahafnar og
Hamborgar kl. 10:30. Leifur Eiríksson
er væntanlegur frá Luxemborg kl.
24:00; fer til NY kl. 01:30.
Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla er
á leið til íslands. Askja er á leið til ís-
lands.
Hafskip: Laxá er á leið til Skot-
iands. Rangá er í Nörresundby.
í hinu stóra apahúsi í dvragarðinum í New York er elnn sýnlngar.
gripur, sem vekur almenna athygli gesta og talar sínu eigin máli.
Þessi sýningargripur, sem hér um ræðir, er „hættulegasta dýr jarð-
ar“, sem ekki er farið með af stjórn dýragarðsins neinum mjúkum
höndum. Á milli búa Órangútangsins og Gorilluapans, er búr með
rimlum og eftirfarandi texta: „Þú lítur á hættulegasta dýr jarðar.
Aðeins það. af öllum dýrum sem nokkru sinni hafa lifað, geta eytt
(og hafa) heilum kynstofnum dýra, og nú hefur það fengið vald til
að útrýma öllu lífinu á jörðinni.
Smáragötu 12, er 60 ára 17.
júní.
í dag verða geíin saman í
hjónaband ungfrú Lilja Ólafs-
dóttir, Drápuhlíð 15, og Guð-
mundur Arason, umsjónarmaður
Vegagerðarinnar í Borgarnesi.
Heimili þeirra verður í Borgar-
nesi.
+ Genaið +
8. júní 1963.
95 ára verður á morgun frú
Þóra Jónsdóttir, frá Dalbæ í Vest
mannaeyjum, nú til heimilis að
Smáratúni 4, Selfossi.
Frú Soffía Ingvarsdóttir,
Kaup Sala
1 Enskt pur.d - 120,28 120.58
1 Bandaríkjadollar ..« 42.95 43,06
1 Kanadadollar 39.89 40,00
100 Danskar krónur 622,29 62389
100 Norskar kr. - 601,35 602,89
100 Sænskar kr 827,43 829.58
lö^ Finnsk mö.k — 1.335.72 1.33»,i
100 Fransklr fr. —.... .... 876.40 878.64
100 Svissn. frk. ...... .... 992.65 995,20
100 Vestur-þýzk mörk 1.078.74 1.081,50
100 Gyllini 1.195,54 1.198,60
100 Belglskir fr. «... 86,16 86.38
100 Pesetar 71.60 71,80
100 Tékkn. krónur « ...... 596.40 598.00
1000 Lírur . 69,08 69,26
Áheit og gjafir
Áheit til Háteigskirkju. MG kr. 1000;
SB kr. 500. — Beztu þakkir. J.Þ.
í
Fíladelfíusöfnuðurinn hefur
fengið leyfi viðkomandi yfir-
valda til þess að hefja úti-
samkomur í trjágarðinum í
Laugadal. Fyrsta samkoman
á þessum skemmtilega stað
verður í dag, sunnudaginn 16.
þ.m. kl. 4 e.h., ef veður leyfir.
Næsta samkoma á þessum
sama stað, verður laugardag-
ínn 22. þ.m. kl. 4 e.h. Vegna
sumarmóts Hvítasunumanna
Keflavík, frá sunnudeginum
23. til 30. þ.m., þá falla úti-
samkomurnar niður í Lauga-
'dal báða þessa sunnudaga. En
þær verða svo teknar upp aft
ur um hverja heigi í sumar
og á sama tíma, ef veður leyf-
'ir. Staður þessi er ákaflega
skemmtilegur og aðlaðandi,
fyrir alla þá sem unna fegurð
og frjálsræði, enda kemur
fólk þangað svo hundruðum
og þúsundum skiptir um
hverja helgi, þegar gott er
veður.
JÚMBÓ og SPORI
J. MORA
— Flýttu þér, Jumbó, stundi Spori,
við verðum að flýta okkur að höggva
sundur kaðlana áður en hann kemst
út á brúna, annars hrapar hann í
gljúfrið. — Nei, sjálfsagt þorir hann
ekki út á brúna, hann verður áreið-
anlega þar sem hann er þegar hann
verður var við hvað við ætlum að
gera.
Jumbó hafði á réttu að standa.
Hinn innfæddi þorði ekki út á brúna,
en var samt áður ekki á neinn hátt
vonsvikinn. Þvert á móti hoppaði
hann og dansaði af eintómri kátínu..
. . . á meðan hann sönglaði hlæj-
andi: — Hahaha, þetta er of gott til
að vera satt, hóhóhó.
— Vesalings náunginn, hann er orð
inn bandvitlaus.