Morgunblaðið - 16.06.1963, Side 9

Morgunblaðið - 16.06.1963, Side 9
Sunnudagur 16. júní 1963 MORGVNBLAÐIB 9 Takið eftir! OPIÐ ALLAN DAGINN 17. JtNÍ. Tóbak — Ö1 — Sælgæti — ís — Heitar pylsur — Blöðrur — Fánar. Tóbaks og sælgætisverzlun „ÞÖLL“ Veltusundi 3 (gegnt Hótel ísland lóðinni). Hárgreitlsludama Útlærð hárgreiðsludama óskast til afleysinga í sumar- fríum. Uppl. í síma 23997, eft- ir kl. 1 e.h. Bíeflavak — Keflavík Ný þriggja herbergja íbúð með góðum húsgögnum og síma til leigu. Upplýsingar í síma 16962. Trésmiðir óskast Vil ráða nokkra trésmiði strax til vinnu suður með sjó. Löng vinna, hátt kaup. Uppl. í dag og næstu daga í síma 20921. STÓRAUKIN SALA SANNAR VINSÆLDIR VÖRUNNAR Engin bifreið, nýkomin á markaðinn, hefir vakið aðra eins athygli ogMORRIS 1100. Framhjóladrifin — Sérlega stöðug á malarvegum og í hálku — Er alltaf lárétt, jafnt á beinum vegi, sem í beygjum — Benzíneyðsla að- eins 7 lítrar á 100 km. — Drif, gírkassi og vél allt í sömu olíupönnu Ryðvarin — Barnaöryggislæsingar á hurðum. Rúmgóð farangursgeymsla — Rúðusprautur — Heimskauta mið- stöð — Varahlutabirgðir — Verksiæðisþjónusta — Verð kr. 148.300,00 Komið Skoðið — Reynið MORRIS 1100 og sannfærist um hina EINSTÖKU AKSTUR SHÆFNI. MORRIS Ik r fm umboðíð Þorgrímsson & Co. Suðurlandsbraut 6. Sími 2-22 35. Opið í hádegis- og kvöldverði. Dansað á báðum hæðum. Borðapantanir í síma 11777. Ath. 17. júní verður einnig opið í síðdegiskaffinu. Úrval íslenzkra og erlendra rétta. Savanna-tríóið syngur gamla íslenzka söngva. — Tríó Nausts leikur. IMJótið lífsins i Nausti I. DEILD íslandsmótið Njarðvíkurvelli kl. 17. Keflavík - Akranes Dómari: Magnús Pétursson. Línuv. Einar Hjálmarsson, Carl Bergmann. Mótanefnd. Staðarfell Umsóknir um skólavist í Húsmæðraskólanum að Staðarfelli skulu sendar sem fyrst til forstöðukon- unnar, frú Ingigerðar Guðjónsdóttur, Staðarfeili, sem veitir alla frekari vitnekju um nám og starf skólans.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.