Morgunblaðið - 16.06.1963, Side 11

Morgunblaðið - 16.06.1963, Side 11
Sunnudagur 16- júní 1363 MORCVNBLAD1Ð II > RAFMAGNS- HANDVERKFÆRl Iðnó 17. júní opið frá kl. 2 e. h. Kaffi — smurt brauð — ís — tóbak og sælgæti. Njótið útsýnisins við tjörnina um leið og þér drekkið kaffið í IÐNÓ. HANDFRÆSARI BORVÉLAR >4“—114“ SAGIR 6—9“ PÚSSIVÉL BORÐSMERGEL GRJÓTHAitlivR ÉTSÖLÚSTAÐIR: Verzl. VALD. POULSEN Klapparstíg. ATLABÚÐIN Akureyri. Einkaumboðsmenn. G. Þorsteinsson & Johnson hf. Grjótagotu 7 — Sími 24250 MARCHAL kerti í flestar tegundir bíla. Marchal bílavörur eru viðurkennd gaeðavara, sem flestar franskar bíla- verksmiðjur nota í yfirgnæfandi meirihluta í fram- leiðslu sína. Marchal kertin veita bíl yðar fyllsta kraft með lágmarks benzíneyðslu. Reynið MarchaL Jóh. Ólafsson & Co Sími; Hverfisgötu 18 Sími 1-19-84 Reykjavík 1-19-84 D A G S K R Á hátiðahaldanna 17. júní 1963 L DAGSKRÁIN HEFST: Kl. 10.00 Samhljómur kirkjuklukkna í Reykjavík. Kl. 10.15 Forseti borgarstjórnar leggur blómsveig frá Reykvíking- um á leiði Jóns Sigurðssonar. Karlakór Reykjavíkur syngur: „Sjá roðann á hnjúkunum háu“. Stjórnandi: Jón S. Jónsson. Einsöngvari: Guðmundur Jónsson. Kl. 10.30 Lúðrasveitir barna og unglinga leika við Elliheimilið Grund og Dvalarheimili Aldraðra Sjómanna. Stjórnend- ur: Karl O. Runólfsson og Páll Pampichler Pálsson. H. SKRÚÐGÖNGÚR: Kl. 13.15 Safnast saman við Melaskóla, Skólavörðutorg og Hlemm. Frá Melaskólanum verður gengið um Furumel, Hring- braut, Skothúsveg, Tjarnargötu og Kirkjustræti. Lúðra- sveit Reykjavíkur og lúðrasveit barna- og unglingaskóla Reykjavíkur leika. Stjórnandi: Páll Pamplicher Pálsson. Frá Skólavörðutorgi verður gengið um Njarðargötu, Lauf- ásveg, Skothúsveg, Fríkirkjuveg, Lækjargötu og Skóla- brú. Lúðrasveitin Svanur og lúðrasveit barna- og ungl- ingaskóla Reykjavíkur leika. Stjórnendur: Jón G. Þórar- insson og Karl O. Runólfsson. Frá Hlemmi verður gengið um Laugaveg, Bankastræti, Austurstræti og Pósthússtræti. Lúðrasveit verkalýðsins leikur. Stjórnandi: Ólafur L. Kristjánsson. Fyrir skrúð- göngunum ganga skátar með íslenzka fána. III. HÁTÍÐAHÖLDIN VIDAUSTURVÖLL: Kl. 13.40 Hátíðin sett af formanni Þjóðhátíðarnefndar, Ólafi Jóns- syni. Gengið í kirkju. Kl. 13.45 Guðsþjónusta í Dómkirkjunni. Prédikun: Vígslubiskup séra Bjarni Jónsson. Einsöngur: Kristinn Hallsson. Organ- leikari: Dr. Páll ísólfsson, tónskáld. Dómkórinn syngur. Þessir sálmar verða sungnir: Nr. 43 Lát vorn Drottinn .... Nr. 664 Upp þúsund ára þjóð .... Nr. 675. Faðir andanna. Kl. 14.15 Forseti fslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, leggur blóm- sveig frá íslenzku þjóðinni að minnisvarða Jóns Sigurðs- sonar. Lúðrasveitirnar leika þjóðsönginn. Stjórnandi: Páll Pampichler Pálsson. Kl. 14.25 Forsætisráðherra, Ólafur Thors, flytur ræðu af svölum Alþingishússins. Lúðrasveitirnar leika „ísland ögrum skorið“. Stjórnandi: Karl O. Runólfsson. Kl. 14.40 Ávarp fjallkonunnar af svölum Alþingishússins. Kristín Anna Þórarinsdóttir leikkona flytur. Lúðrasveitirnar leika: „Yfir voru ættarlandi". Stjórnandi: Jón G. Þórar- insson. IV. BARNASKEMMTUN Á ARNARHÓLI: Stjórnandi og kynnir: Klemenz Jónsson leikari. Kl. 15.00 Lúðrasveit drengja: Stjórnendur: Karl .O. Runólfsson og Páll Pampichler Pálsson. Ávarp: Þorsteinn Einarsson, íþróttafulltrúi. Flutt atriði úr barnaleiknum Dýrin í Hálsaskógi eftir Thorbjörn Egner. Þar koma fram Mikki refur, Lilli Klifurmús og mörg önnur dýr. Leikendur Bessi Bjarnason, Árni Tryggvason o. fl. Baldur og Konni skemmta. Barnakór Laugalækjarskóla syngur undir stjórn Guðmundar Magnússonar, skólastjóra. Stutt atriði úr „Pilti og Stúlku“. Leikendur: Valur Gíslason og Ódýrasta fáanleg vegg- og loftklæðning er HARÐTEX Koslar nú eftir nýja verðlækkun aðeirs kr. 20.83 per fermeter. Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. Mars Tradlng Company hf. Klapparstíg 20 — Sími 17373. Skrúðgarðavinna ÞÓRARINN INGI JÓNSSON Simi 36870. — Sumarúðun að hefjast. Akureyri og nágrenni Barna-, ferminga-, stúdenta- og fjölskyldumynda- tökur að Túngötu 2. — Bílasölu Höskuldar 16., 17. ®g 18. júní. stjörnuljósmyndir Elías Hannesson. Klemenz Jónsson. Lúðrasveit drengja leikur. Leikþáttur: Pétur pylsa og Kalli kúla“. Leikendur Bessi Bjarnason og Árni Tryggvason. Savannatríóið syngur. Undirleik annast Carl Billich. Barnagæzla í Alþýðuhúskjallaranum. V. HLJÓMLEIKAR Á AUSTURVELLI: Kl. 16.15 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. Stjórnandi: Páll Pampic- hler Pálsson. VI. Á LAUGARDALSVELLINUM: Kl. 16.30 Lúðrasveitin Svanur leikur. Stjórnandi: Jón G. Þórar- insson. Kl. 17.00 Ávarp: Baldur Möller, formaður Í.B.R. Skrúðganga íþrótta manna og skáta. Glímusýning: Glímumenn úr Ármanni og K.R. sýna undir stjórn Þorsteins Kristjánssonar. Stúlkur úr Ármanni sýna akrobatik. Drengjaflokkur úr Í.R. sýnir fimleika undir stjórn Birgis Guðjónssonar. Piltar úr Ármanni sýna júdó undir stjóm Sigurðar Jó- hannessonar. Karlaflokkar K.R. og Ármanns sýna fim- leika undir stjóm Jónasar Jónssonar. Þjóðdansafélag Reykjavíkur sýnir þjóðdansa undir stjórn Svavars Guð- mundssonar. Boðhlaup stúlkna og drengja frá íþrótta- námskeiðum Reykjavíkurborgar. Keppni í frjálsum íþróttum: 100 m grindahlaup — 100 m hlaup — 400 m hlaup — 1500 m hlaup — kúluvarp — kringlukast — stangarstökk — hástökk — þrístökk — 100 m boðhlaup. Keppt er um bikar, sem forseti íslands gaf 17. júní 1954. Keppni og sýningar fara fram samtímis. Leikstjóri: Jens Guðbjörnsson. Atli Steinarsson og Örn Eiðsson kynna. Vn. KVÖLDVAKA Á ARNARHÓLI: Kl. 20.00 Lúðrasveitin Svanur leikur. Stjórnadi: Jón G. Þurarinsson. Kl. 20.20 Kvöldvakan sett: Valgarð Briem, ritari Þjóðhátíðar- nefndar. Lúðrasveitin Svanur leikur: „Hvað er svo glatt“. Karlakór Reykjavíkur syngur. Stjórnandi: Jón S. Jóns- son. Einsöngvarar: Guðmundur Guðjónsson og Guð- mundur Jónsson óperusöngvarar. Borgarstjórinn í Reykja- vík, Geir Hallgrímsson, flytur ræðu. Lúðrasveitin Svanur leikur Reykjavíkurmars eftir Karl O. Runólfsson. Höf- undurinn stjórnar. Einsöngur: Ólafur Þ. Jónsson. Undir- leikari Ólafur Vignir Albertsson. Kveðja frá Vestur- íslendingum. Valdimar J. Líndal, dómari frá Winnipeg flytur. Tvísöngur og kvartett: Jón Sigurbjörnsson, Erling- ur Vigfússon, Seigurveig Hjaltested og Svala Nielsen. Gamanþáttur: Koma Ingólfs eftir Svavar Gests. Leik- endur: Ámi Tryggvason, Herdís Þorvaldsdóttir, Bessi Bjarnason og Gunnar Eyjóifsson. Barnagæzla í afgreiðslu S.V.R. á Lækjartorgi. VIII. DANS TIL KL. 2 EFTIR MIÐNÆTTI: Kynnir á Lækjartorgi: Svavar Gests. Að kvöldvökunni lokinni verðúr dansað á eítirtöldorö stöðum: Á Laskjartorgi: Hljómsveit Svavars Gests. Ein- söngvarar: Anna Vilhjálmsdóttir og Berti Möiler. _ Á Aðalstræti: Ludosextettinn. Einsöngvari: Stefán Jónsson. — Á Lækjargötu: Hljómsveit Guðmundar Fimibjörns- sonar. Einsöngvarar: Sigríður Guðmundsdóttir og Björn Þorgeirsson. Hljómsveit Björns R. Einarssónar leikur til skiptis á öllum dansstöðunum. Einsörigvari: Anna Kristjánsdóttir. Kl. 02.00 Dagskrárlok. Hátíðahöldunum slitið írá Lækjartorgj. Þjóðhátíðarnefnd Reylkjavsktir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.