Morgunblaðið - 16.06.1963, Síða 14
Í4
1UORGVNBLAÐ1Ð
Sunnudagur 16. Júnf 1963
Einbýlishús
Trésmíðaverkstæði
Stórt einbýlishús og trésmíðaverkstæði
í Keflavík til sölu ef samið er strax.
» *
Arni Halldórsson
lögfræðiskrifstofa
Laugavegi 22 — Sími 17478.
Viljum ráða
nokkra plötusmiði, vélvirkja, lærlinga og
aðstoðarmenn.
Vélaverkstæði
Sigurðar Sveinbjarnarsonar h.f.
Skúlatúni 6 — Símar 15753 og 23520.
Sumargistihús
STEINUNNAR HAFSTAÐ í kvennaskól-
anum Blönduósi er tekið til starfa.
Skrifstofustúlka óskast
Opinber stofnun í Reykjavík óskar að ráða skrif-
stofustúlku sem fyrst. Próf frá Verzlunarskóla ís-
lands eða hliðstæð menntun æskileg, laun sam-
kvæmt nýju launalögunum. Umsóknir ásamt upp-
lýsingum um fyrri störf óskast lagðar inn á afgr.
blaðsins fyrir 25. júní n.k. merkt: „Gott starf —
5794“.
Gevoeit
Utfilma
Nýjung!
Allar Gevaert litfilmur koma
piaströmmum ur framkollun
• 25 mm
20 og 36 mynda.
Umboðsmenn:
Sv. Björnsson & Co.
54
Schannongs minnisvarðar
Biðjið um ókeypis verðskrá.
0. Farimagsgade 42,
KgSbenhavn 0.
Upplýsingar og verð
ATVINNA
ÓSKAST
Ungur maður með háskóla-
menntun óskíir eftir atvinnu
nú þegar. Margt kemur til
greina. Tilb. merkt: „Ahyggi-
legur — 5795“ leggist inn á
afgreiðslu Mbl. fyrir miðviku
dag.
Gísli J. Johnsen hf.
Túngötu 7 Reykjavík
Símar 12747 — 16647.
Kartöflumús — Kakómalt
Kaffi — Kakó
Örnólfur Snorrabraut 48.
BJARNHEIÐUR GUÐMUNDSDOTTIR
andaðist á Vífilstaðahæli 13. júní.
Rakel Guðmundsdóttir, Ragnar Guðbjömsson,
Ingólfur Guðmundsson, Einar Guðmundsson.
-för
HÁKONÍU J. HÁKONARDÓTTUR
Vesturgötu 10,
fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 18. júní kl. 10,20.
Aðstandendur.
Útför bróður okkar
JÓSEPS HALLDÓRSSONAR
frá Sauðholti,
sem lézt 8. þ. m. fer fram frá Fossvogskirkju þriðjud.
18. þ. m. kl. 1,30 e. h.
Systkinin.
Jarðarför fóstursonar okkar og sonar míns
JÓNS BJÖRNSSONAR
fer fram miðvikudaginn 19. júní kl. 3 síðd. frá Fossvogs-
kirkju. Blóm afbeðin, en þeim sem vildu minnast hins
látna er vinsamlega bent á Slysavarnarfélag íslands.
Þórný Þórðardóttir, Jóhann Jóhannesson, .
Björn Jónsson.
Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
móður okkar, tengdamóður, ömmu og systur
GUÐMUNDU LÍNBERG ÓLADÓTTUR
Georg Jónsson, Gyða Eyjólfsdóttir og böm,
Halldór Ólason, Lára Jóhannesardóttir.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför móður okkar og tengdamóður
SIGRÍÐAR SIGURÐARDÓTTUL
Miklubraut 7,
Óskar Sveinbjörnsson, Jóna Ágústsdóttir,
Erla Sveinbjörnsdóttir, Ingólfur Jónsson,
Júlíus Sveinbjömsson, Þóra Kristjánsdóttir,
Sigtsrður Sveinbjörnsson, Inga Ingimundardóttir.
ÍnORDÍÍIeNDe) Sjónvarpstæki
V,__________streyma til la
landsins
1. Eru fyrir bæði kerfin það AMERÍSKA og EVRÓPSKA
2. Eru fyrir okkar straum 220 volt, 50 rið.
3. Eru mjög hljómgóð.
4. Myndalampinn er með sérstökum lista sem hvílir augun.
5. Eru öll í vönduðum trékassa.
f,
MUNIÐ, AÐ NORDMENDE ER FYRIR ÞÁ VANDLÁTU.
KLAPDARSTlG 2S N
1 SlM 1: 19800
B Ú O I N REYKJAVlK