Morgunblaðið - 16.06.1963, Page 17

Morgunblaðið - 16.06.1963, Page 17
Sunnudagur 16. júní 1963 17 IU O R G V' N B L A Ð I Ð Framtíðaratvinna Þekkt fyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða til sín ungan mann til þess að annast sölu heimskunnra skrifstofuvéla. Enskukunnátta og bókhaldsþekking æskileg. Viðkomandi yrði fljótlega sendur á nám- skeið erlendis. Gott kaup. Miklir framtíðarmögu- leikar fyrir réttan mann. Eiginhandarumsóknir, er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum, sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 20. þ. m. Umsóknir merkist: „Framtíðaratvinna — 5578“. Mademoselle Martin skólastýra fegrunarskóla Coryss Salome París mun gefa leiðbeiningar, með val og með- ferð snyrtivöru Þriðjudaginn 18. júní kl. 1—6. Miðvikudaginn 19. júní kl. 10—12 — 1—6. Fimmtudaginn 20. júní kl. 10—12 — 1—6. í verzlun vorri: Sel Klæðagerð — Verzlun Klapparstíg 40. Verkafólk Viljum ráða dixelmenn og söltunarstúlkur á gott síldarplan á Siglufirði. Uppl. hjá Jóni Gíslasyni sími 50165. ALLIR DÁSAMA ■w er framleiddur fyrir þá, sem vilja þægilegan, sparneytinn sjálfskiptan bíl. ------ Ábyrgð ------------ 2 ÁRA ÁBYRGÐ eða 40 þús. km er á sjálfskiptingunni (Variomatic). o g 12 MÁNAÐA ÁBYRGÐ Á VÉL hversu marga km sem þér hafið ekið. Valhöll Laugavegi 25. Konur:! Notið tækifærið til að njóta leið- beininga hins þekkta fegrunar sérfræðings frá Coryse Salome París. Laugavegi 25 — Sími 22ino er bíllínn sem nú fer sigurför um alla Evrópu ★ Varahlutabirgðir fyrirliggjandi. ★ Verksmiðjufærðir viðgerðamenn. Viðgerða- og varahlutaþjónusta. O. JOHNSON & KAABER H F. Sætúni 8 — Sími 24000. GARDHÚSGÖGN Nýkomin í fjölbreyttu & fallegu úrvali Nr. 562 iterð kr: 1.277 — Nr. 614 Verð kr: 662.— Nr. 613 Verð kr: 495.— Nr. 591 Verð kr: 539.— Nr. 561 Verð kr: 730.— Þessi garðhúsgögn eru mjög sterk, en þó lauflétt. — „ALMI-LET“ garð- húsgögnin eru þekkt um öll Norðurlönd fyrir endingu og gæði. — Fyrir- ferðalítil samanlögð og því mjög hentug í garðinn og sumarferðalögin. — PÓSTSENDUM — ATH.: Nauðsynlegt er að gefa ujip númer á þeirri gerð er þér óskið að kaupa. SICGORSSON HF. Lugvegi 13 sími 13879 og 17172.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.