Morgunblaðið - 25.06.1963, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 25.06.1963, Blaðsíða 14
14 TU O R G V y B L A Ð I Ð T>r5ðjudagur 25. júní 1963 Þakka hjartanlega öllum vinum mínum og vanda- mönnum, sem heiðruðu mig með heimsóknum, skeytum og gjöfum á 70 ára afmæli mínu, þann 18. þ.m. Lifið heil. Guðjón Jónsson, Siglufirði. PETRÍNA JÓNSDÓTTIR frá Smiðjuhóli, fyrrverandi starfskona á lestrarsal Alþingis, andaðist á heimili sínu Hverfisgötu 28, laugardaginn 22. þ. m. Fyrir hönd systra hennar. Þorsteinn Sveinsson. INGIBERGUR ÞORKELSSON trésmíðameistari, Bjarkargötu 10 andaðist í Landakotsspítala 23. þ.m. Fyrir hönd aðstandenda. Þorkell Ingibergsson. Móðir okkar HERDÍS JÓNSDÓTTIR Laugavegi 30, andaðist á Borgarsjúkrahúsinu sunnudaginn 23. þ.m. Bömin. Útför JÓNS BRYNJÓLFSSONAR, Suðurgötu 61, Hafnarfirði, fyrrverandi bónda að Grafarbakka, Hrunamannahreppi, fer fram að Hruna miðvikudaginn 26. júní kl. 2 síðdegis. Minningarathöfn verður í Hafnarfjarðarkirkju sama dag kl. 10 árdegis. Börn og tengdaböm. Maðurinn minn JÓN G. JÓNSSON verður jarðsettur frá Fossvogskirkju í dág, þriðjudag- inn 25. þ.m. kL 3 e.h. Fyrir hönd vandamanna. Fanney Friðriksdóttir Welding. INDRIÐI WAAGE verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 26. þ.m. kl. 2. Þeim sem vildu minnast hans, er vin- samlega bent á Styrktarsjóð leikara. Elísabet, Kristín, Hákon Jen Waage. Jarðarför mannsins mins KRISTMANNS SIGURJÓNSSONAR Fálkagötu 10. fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 26. þ.m. kl. 3 e.h. Sigríður Guðmannsdóttir. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför mannsins míns og föður okkar HAFLIÐA STEFÁNSSONAR Sigríður Guðmundsdóttir, böm, tengdaböm og baraaböm. Þökkum inniiega auðsýnda samúð og vinarhug við fráfall og jarðarför ÞÓRARINS JÓNSSONAR Carla Berndsen, börn og tengdabörn. Þökkum hjart.anlega auðsýnda samúð og vinarhug við andiát og jarðarför fóstursonar okkar og sonar míns JÓNS BJÖRNSSONAR Þórný Þórðardóttir, Jóhann Jóhannesson, Björn Jónsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför HÁKONÍU J. HÁKONARDÓTTUR Hafliði Hafliðason og fjölskylda. HRHHIIHIF £macUI&1 Kffli ^ccvumee/ mnaam SfM VIN5ÆLUST E8U MEDAL FRAKSKRA KVBMA M V.,8 fcr. 4SO.0O Benedikt Blöndal héraðsdomslögmaður Austurstræti — Sími 10233 Málflutningsskrifstofa Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl. og Einar Viðar, hdl. Timpson herraskór Nýtt úrval. ítalskar Hagstætt verð. Laugavegi 116. Ramirez Italskir lúxus kvenskór. Nýtt úrval. Karlmanna- sandalar Austurstræti 10. Maður úti á landi óskar eftir atvinnu á 5 tonna vörubíl. Tiib. merkt; „Öruggt — 5768“ sendist afgr. MbL OLÍUMÆLAR 40—100 Ibs. AMPERMÆLAR Hitamælar með barka. K. L. G. RAFKERTI og margt fleira. Verzlun Friðriks Bertelsen Tryggvagötu 10. — Sími 12-8-72. Fyrir Bílinn Létt, þægileg, kröftug Verð kr. 996,- Nýr bíll er aldrei svo þéttur að eitthvað ryk síast ekki inn. Excelsior ryksugan sér um að ná því út aftur. — Hreint loft í hreinum bíl eykur vellíðan. — 3 mismunandi sogstútar og burstar. — Allir varahlutir fyrirliggjandL ÚTSÖLUSTAÐIR: Lampinn, Laugavegi 68. Ljós h.f., Laugavegi 20B. Rafröst, Þingholtsstræti 1. AKUREYRl : Véla- og raftækjasalan h.f. SELFOSS: Kaupfélag Árnesinga. Umboðsmenn: H. J. SVEINSSON H.F. Hverfisgötu 82. — Sírni 11-7-88. Glæsilegt framtíðarstarf VERZLUNARSTJÓRN — HÁTT KAUP — FRÍTT HÚSNÆÐI Viljum ráða vanan verzlunarmann, sem verzlunarstjóra til kaupfélags úti á landi. Vöruþekking og reynsla í vöruinnkaupum nauðsynleg ásamt æfingu í verzlunar- stjórn. — Nánari upplýsingar um kaup og kjör gefur Jón Arnþórsson, Starfs- mannahaldi SÍS, Sambandshúsinu. Starfsmannahald SIS.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.