Morgunblaðið - 25.06.1963, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 25.06.1963, Blaðsíða 17
Þriðjudagur 25. júní 1963 MORGVTSBLAÐIÐ 17 Bergvin Jónsson Fæddur 1. ágúst 1918. — Dáinn 18. júní 1963. ÞAÐ er margs að minnast er Við í dag fylgjum Begga, en svo var hann kallaður af flest- um,,hinzta spölin að gröf hans. Hann andaðist eftir mjög erf- iða sjúkdómslegu á Bæjarsjúkra- húsi Reykjavíkur 18. þ.m. Beggi fæddist 1. ágúst 1918 að Brekku í Aðaldal í S-Þingeyjar- sýslu, sonur hjónanna Margrétar Sigurtryggvadóttur og Jóns Bergvinssonar. Hann giftist 14. maí 1944, Fann eyju Sigurbaldursdóttur frá ísa- firði, æskuvinkonu minni, sem á nú um svo sárt að binda. Þau eignuðust 3 myndarleg börn, Petr ínu Margréti 18 ára, Þóreyju Huldu 8 ára, og Jón litla 5 ára. Víst eru vegir guðs órannsak- anlegir okkur mannanna börn- um, og við spyrjum hvers vegna er elskulegur eiginmaður og fað- ir burtu tekinn í blóma lífsins. Það vita allir sem til þekktu að þau stóðu saman hjónin, að skapa yndislegt heimili, börnum sínum á Skúlagötu 72, sem gott var að heimsækja, ekki sízt á gleði og hátíðar stundum. Beggi var að eðlisfari mjög glaðlyndur maður með sérstak- lega hlýtt bros. Eflaust eru margir, sem minn- ast hans frá því hann stóð dyra- vagt í Sjálfstæðishúsinu í 13 ár og gerðist svo meiri ábyrgðar- maður þar, enda trúr í starfi sínu ffehkÍKt ^ CADA Cirtl IDI muw UTANBORÐSMOTORAR FARA SIGURFÖR UM HEIMINN ÞEIR ÉRU fRAMLElDDIR í STÆRÐUNUM: 4'/i, 6Vt, 18, 30 OG 40 HESTÖFL ^ Ufanborðsmótorana má panta * Með mismunandi skrúfum *■ f tveim lengdum (dýptum) - . * Með stjórnbúnaði og öðrum aukaútbúnaði eftir vali LEITIÐ NÁNARI UPPLÝSINGA HJÁ ÓSS EÐA KAUPFÉLÖGUNUM DRÁTTARVELAR H.F. ■M flehkms stenzt öll próf >f Danskar sumarpeysur Nýtt úrval Verð írá kr, 789.— Fata- & gordínudeild Laugavegi 31 - Sími 12816 og veit ég að ekki var hann allt- af heill heilsu. Tvisvar varð hann að yfirgefa konu og börn og dvelja á Víf- ilsstöðum, en þann sjúkdóm hafði hann yfirstigið, og framtíðin virt ist björt og fögur. Undanfarin ár vann hann í Liverpool, og vann þar, þar til í desember, en var þá orðinn heltekinn af þeim sjúk dómi, er hann fyrir ári kenndi sér fyrst meins. Allt til hins síðasta bar hann þrautir sínar með karlmennsku og aldrei heyrðist æðru orð, held ur hafði hann gamanyrði á vör, og lýsir það eindæma þreki. Þetta hefur verið mikil raun fyrir Fanneyju og hefur hún gert allt til að létta honum sjúk dómsleguna, og síðustu dagana vék hún ekki frá rúmi hans. Fanney mín og börn, megi guð vera ykkur styrkur og ljós í framtíðinni og minnumst þess að I Hann hefur búið okkur öllum stað, þar sem ástvinir hittast að nýju. Þórey Þorsteinsdóttir Timburhúsið Bergstaðastræti 52 er til sölu til brottflutnings. Tilboð óskast afhent undirrituðum fyrir 28. þ.m., sem jafnframt veitir nánari upplýsingar. ADOLF SMITH Bergstaðastræti 52 — Sími 14030. Síldarsöltunarstúlkur Stúlkur óskast til síldarsöltunar á Siglu- firði. Fríar ferðir. Gott húsnæði. Upplýsingar í síma 24754. yex er nýtt syntetiskt þvottaduft, er léttir störf þvottadagsins. vex þvottaduftið leysir upp óhreinindi við lógt hitastig votnsins og er sérstaklcga gott í ollon þvott. vex gefur hreinna og hvítara tau og skýrari liti. vex er aðeins framleitt úr beztu fóonlegum syntetiskum efnum. Reynið vex í næsta þyott. vex fæst í næstu verzlun. ekkert heimili án húsbúnaðar samband húsgagna framleiðenda laugavegi 26 simi 20 9 70

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.