Morgunblaðið - 25.06.1963, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 25. júní 1963
MORCVTSBL 4 ÐIÐ
15
ALDREI hefur jafn mikil eftir-
vænting og spenningur ríkt með
al spilara og áhorfenda og þegar
ítötsku og bandarísku spilararnir
á heimsmeistarakeppninni sett-
ust við spilaborðin til að spila
isíðustu 48 spilin milli sveitanna.
Áður höfðu verið spiluð 96 spil
og að þeim loknum hafði banda
ríska sveitin 20 stiga forskot,
216—196.
Fyrstu 16 spilin af síðustu 48
spilunum spiluðu fyrir Ítalíu: —
Belladonna, Ticci, Forquet og
Chiaradia og fyrir Bandaríkin:
Jordan, Robinson, Schenken og
Leventritt. Sá sem lýsti keppn-
inni var góðkunningi okkar frá
því sl. vetur Herman Filarski.
Fátt markvert gerðist fyrstu
7 spilin, en þá var staðan 237
—222 fyrir Bandaríkin, og eftir
13 spil var staðan 240—222 en þá
byrjaði gamanið. Bandaríikja-
mennirnir fóru í hálfslemmu í
Ihjarta, sem byggðist á því að
(hvor um sig hafði eyðu í einum
lit. Slemman vannst auðveldlega,
en ítölsku spilararnir spiluðu að
eins 4 hjörtu. Staðan var nú 251
—222. Næsta spil var mjög spenn
andi. Bandaríkjamennirnir á
öðru borðinu fóru í hálfslemmu
og töpuðu einum. Á hinu borðinu
voru þeir Chiaradia og Forquet
á leið í sömu slemmu, en hættu
skyndilega við það og vakti það
anikinn fögnuð hjá ítölsku áhorf
endunum, en þá skeði undrið,
Leventritt dobl-aði og Forquet re
doblaði samstundis. Á einhvern
óskiljanlegan hátt tapaðist spilið
og Bandarikjamennirnir bættu
4 stigum við.
ítölsku spilararnir réttu þó hlut
sinn í spili nr. 112, síðasta spilinu
í lotunni, og fengu 12 stig fyrir.
Bandaríkjamennirnir fóru í
slemmu sem' tapaðist, en ítalirnir
létu sér nægja úttekt. Staðan var
þá 255—234 fyrir Bandaríkin eða
21 stig yfir.
í næstu 16 spilum spilaði Nail
i stað Leventritt og Garozzo í
stað Chiaradia. Nú náðu ítölsku
spilararnir sér vel á strik og spil
uðu eins og verðugum heimsmeist
urum sæmir.
í 5. spili tókst þeim í fyrsta
skipti í keppninni að komast yfir
og var staðan þá 259—257. Banda
ríkjamennirnir fengu 3 stig í
næsta spili, en það dugði lítið
því þegar lotunni lauk var stað
an orðin 278—260 fyrir Ítalíu og
höfðu þeir unnið 39 stig í þessum
16 spilum.
BANDARÍSKU spilararnir Schen
ken og Leventritt náðu í eftirfar
andi spili úttektarsögn, sem ítal-
irnir náðu ekki. Fékk bandaríska
sveitin 10 stig fyrir spilið.
Bandaríkjamennirnir sátu N-S,
en þeir Garozzo og Forquet A-V.
GERIÐ BETRI KflUP EF ÞIÐ GETIÐ
VREDESTEIN HOLLENZKIHJÖLBARÐINN
Þeir aka á margvíslegum farartækjum, en allir aka þeir á YREDESTEIN hjólbörðum
STÆRÐ GERÐ VERÐ STÆRÐ GERÐ VERÐ STÆRÐ GERÐ YERO
520X13/4 Mosterlux 579,00 590X15/4 Mosterlux 798,00 650X20/8 Specíol 1854,00
560X13/4 — 647,00 640X15/6 — 994,00 750X20/10 — 3237,00
590X13/4 713,00 670X15/6 — 1033,00 825X20/12 — 3760,00
640X13/4 — 815,00 710X15/6 — 1146,00 825X20/12 Road Transport 3955,00
640X13/6 930,00 760X15/6 — 1367,00 900X/14 Mile King 5097,00
670X13/4 — slöngulaus : 846,00 820X15/6 — 1563,00 900X20/14 Special 4784,00
670X13/6 — 959,00 525X16/4 Profilux 716,00 1000X20/14 — 5793,00
520X14/4 — 651,00 550X16/4 — 844,00 1100X20/16 — 7208,00
560X14/4 — 709,00 600X16/6 — 1026,00 400X15/4 Trokfor framan 600,00
590X14/4 — 761,00 600X16/6 Ground gríp gróf 1072,00 600X16/4 — — 869,00
750X14/6 — 1040,00 650X16/6 Profilux 1165,00 400X19/4 — — 665,00
800X14/6 — hvít 1360,00 700X16/6 Ground Grip M 1484,00 8X24/4 Troktor oftan 1736,00
425X15/4 Profilux 508,00 900X16/10 Ground grip „M“ 3780,00 9X24/4 — — 2063,00
560X15/4 Mosterlux 740,00 900X16/8 Commercial 3360,00 11X28/4 — — 3265,00
ÚTSÖLUSTAÐIR: UMBOÐIÐ KR. KRISTJÁNSSON H.F. BÍLASALAN AKUREYRI
SUÐURLANDSBRAUT 2 • SÍMI 35300 SÍMI 1749
Sagnir gengu þannig:
Norður Austur Suður Vestur
1 Lauf Pass 1 Tígull Pass
3 Lauf Pass 3 Grönd ■ Pass
4 Hjörtu Pass 5 Lauf Pass
Pass Pass
A Á-D
V Á-K-6-4
♦ Á
* Á-G-8-7-6-2
A K-7-5 A G-9-6-4
y G-10-9-5 y D-3
♦ D-G-10- ♦ K-8-6-2
9-3
* K * 9-5-3
A 10-8-3-2
V 8-7 2
♦ 7-5-4
* D-10-4
Schenken átti ekki í neinum
vandræðum með spilið og vann
sex lauf og fékk fyrir það 620.
Á hinu borðinu spiluðu ítölsku
spilararnir aðeins 3 lauf og unnu
einnig sex lauf, en bandaríska
sveitin fékk 10 stig fyrir spilið
eins og áður segir.
Ráðherrar segja af sér
vegna aðgerðanna gegn Kúrdum
Beiruth, 20. júní (NTB): —
Fjórir ráðlierrar í stjórn íraks
hafa sagt af sér í mótmælaskyni
við aðgerðir írakshers gegn Kúrd
um að undanförnu.
Það er nær helmingur alls ír-
akshers, sem tekur nú þátt í her-
ferðinni gegn Kúrdum í norður-
hluta landsins. Hefur Kúrdum
verið sýnd mikil grimmd. —
Skömmu eftir að stjórn Kassems
var steypt af stóli hóf hin nýja
stjórn viðræður við Kúrda um
sjálfsstjórn þeim til handa. Komu
fulltrúar beggja aðila nokkrum
sinnum saman í Bagdad til við-
ræðna.
Þ. ÞORGRÍMSSON & CO.
Suðurlandsbraut 6.
— Bezt að auglýsa I
Morgunblaðinn —
Snorrabraut 54 sími 10020
Osta- og Smjörsalan sf.