Morgunblaðið - 11.07.1963, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.07.1963, Blaðsíða 9
r T,;mmtudagur li. júlí 1963 MORCV IV BLAÐIÐ 9 Verksmiðjuvinna Getum bætt við nokkrum mönnum í verksmiðju vora. J. B. Pétursson Ægisgötu 7. Úfgerðarmenn: Af sérstökum ástæðum höfum við til sölu 53 tonna bát, sem er nú á humarveiðum, með öllum veiðar- færum, og fullri áhöfn, og er til afhendingar nú þegar. Báturinn er með nýjum spilum, og allur í bezta standi. Kaupskilmálar eru mjög aðgengilegir. Austurstræti 12. 1. hæð. Símar 14120 og 20424. Bútasala - Butasala í dag á allskonar efnum. EROS, Týsgötu Steindór vill selja Chevrolet langferðabifreiðir. 18 manna og 26 manna. — Seljast ódýrt. Ennfremur Kaiser fólksbifreiðir. — Seljast ódýrt. Chevrolet fólksbifreið model 1955, 6 manna í góðu standi. Peugeot fólksbifreið — 5 manna, model 1962. Ekið 7 þúsund km. Bifreiðastöð Steindórs Sími 18585. LJOSMYNDIR Fræðslumyndasafn ríkisins vill kaupa 24x36 mm gegnsæjar litljósmyndir vegna útgáfu á flokkum litskuggamynda. Sérstaklega er óskað eftir myndum frá Þingvöllum, úr Reykjavík og úr Gullbringu- og Kjósarsýslu, þar á meðal loftmyndum. Myndir frá merkisstöðum annars staðar á landinu koma einn- ig til greina. Upplýsingar gefur forstöðumaður Fræðslumynda- safnsins, Borgartúni 7. — Sími 18340. Fræðslumyndasafn ríkisins. Meiraprófsbílstjóri sem er vanur sérleyfis- og vöruflutningum óskar eftir atvinnu. Margt fleira kemur til greina. Tilboð merkt: ..Atvinna — 5026“ sendist afgr. Mbl. fyrir 15. þ. m. Bláfelds svefnpoki er ómissandi í sumarleyfið. Fæst um allt land, í Reykja- vík hjá S.Í.S., Austurstræti, Marteini Einarssyni, Johan- sen, Kron og í Sport. BLÁFELDUR h.f. Siðumúla 21. Uppreimaðir Strigaskór með innleggi Skóverzlun Péturs Andréssonar Laugavegi 17. — Framnesv. 2. Bilaleigan AKLEIÐIR Nýir Renault R8 fólksbílar. Ovenjulega þægilegir í akstri. Leigukjör mjög hagstæð. AKLEIÐIR Bragagötu 38A (horni Bragagötu og Freyju- götu) — Sími 14248. Biireiðoleigon BÍLLINN Itöiiatuni 4 S. 18833 5EP11YR 4 CONSUL „315“ VOLKSW'AGEN QQ LANDROVER Q' COMET SINGER VOUGE 63 . BÍLLINN BIFRFIÐALEIGA ZEPHVR 4 B.M.H. 700 SPORT M. Simi 37661. ^ Akið sjálf nýjuin bíl Almenna bifreiðaleigan ht. Ilnngbraut 106 — Simi 1513. KEFLAVÍK NÝJUM BIL ALM. BlFREIDALElbAN KLAPPARSTÍC 40 Sími 13776 Allar stærðir hópferðabifreiða til leigu. — Góðir bilar. — Hagstætt verð. Leitið upplýsinga hjá okkur. Bifreiftastöð íslands Símar 18911 og 24075. BllALEIGA UEIOJUM VW CITROEN OO PANHARO m sími ZOBOfl fAfekmuk; AÖolstraTi 8 Bitreibaleiga Nýir Commer Cob Station. Bílakjör Simi 13660 Bergþórugötp 12. Keflavík — Sufturnes Bifreiðaleigan VÍK Sírai 1982 Leigir: Singer Simca 1000 Commer Cob Volkswagen Austin Gipsy Rússa jeppa Allt árg. ’63. Mesta bílavalið. Bezta verðið. Höfum veiðileyfi ; Kleifar- vatni, Álftá og Evangá. VÍK. LITLA biíreiðnleignn Ingólfsstræti 11. Volkswagen — NSU-Prins Simí 14970 Leigjum bíla » ■ Il J^ i i CO w bilaleigan Akið sjálf nýjum bíl Almenna hi.reiAalfl*an bf. Suðargata 91. Siau 477. og 170. AKRANESI J3IFREIÐALEIGAN H JDL O HVERFISGÖTU 82 SÍMI 16370 Moccasínur nýjar gcrðir. Péturs Uréssunar Laugavegi 17. — Framnesv. 2. BÍLASALA MATTHÍASAR Höfðatúni 2. — Sími 24540. Hefur bílinn Spónaplötur Sænsku spónaplöturnar nýkomnar. Stærð: 160x315 cm. 10 mm Verð kr. 419,00. 13 mm — — 501,00. 16 mm — — 573,00. 19 mm — — 658,00. STDRR 1-33-33 Rýmiiigarsalan í Efstasundi Enn er mikið úrval af kjóla- efnum, ullar-efnum, terylene- efnum, gardínu-efnum, lérefti damaski, skyrtu-flóneli, nátt- fata-flóneli og fleiru. Karl- manna-skyrtur, verð frá kr. 80,-, drengja-skyrtur, kven- undirfatnaður, peysur á drengi og telpur, kven-síð- buxur úr nylon-styrktum ullar-efnum, telpu-síðbuxur, barna-sandalar, skóhlífar leik föng og margt fleira. Mjög mikill afsláttur þar eð verzl- unln hættir. J Verzl. Efstasundi il, Rvík. ibiið - Milliiiðalaust Til sölu er 160 ferm. hæð, bílskúr í kjallara. Hæðin selst fokheld eða lengra komin. Glæsileg teikning (Kjartan Sveinsson). A sama stað 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Hag- stætt verð. Uppl. í síma 37874 í kvöld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.