Morgunblaðið - 11.07.1963, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 11.07.1963, Blaðsíða 21
'i ’ Fihimtudagur 11. júlí 1963 21 M O R C U N B L .4 Ð I Ð Húsvarzla — Ræsting Félagssamtök í Reykjavík vantar húsvörð frá og með 1. ágúst. Þarf að geta séð um ræstingu hússins og kaffiveitingar einstaka sinnum. Húsvarzlan er ekki fullt starf en væri tilvalin sem aukavinna. Til greina getur komið að íbúð í húsinu sjálfu fylgi. Tilboð sendist afgr. Mbl., sem fyrst, merkt: „Húsvarzla — 5019“. ICaldidElur - Sortshellir Farið verður um næstu helgi í Surtshelli um Kaldadal og Borgarfjörð. Lagt af stað kl. 2 e.h. á laugardag. Farseðlar seldir hjá ÚTSÝN. Litli Ferðaklúbburinn. / Sumarblússur unglinga og fullorðins stærðir. Margar gerðir og litir Verð frá krónum 95.00. Vegna sumarleyfa verða verkstæði vor lokuð frá 15. júlí til 6. ágúst. FA L KIN N Wf Laugavegi 24. m’IT SJÓNVARP til sölu. Upplýsingar í síma 37503 eftir kl. 5. 'K E F L A V í K Til sölu verkstæðishús 112 ferm. með 1000 ferm. lóð. Útb. 200 þús. kr. VILHJÁLMUR ÞÓRHALLSSON, hdl. Vatnsnesvegi 20. —Sími 1263 og 2092. Kartöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó Holtskjör Langholtsveg 89 Bátar til sölu Carrant sendiferðabíll ’57. Moskwitch ’55. — Zim ’55 Beadford ’46. Plymouth ’42, mjög góður bíll. BÍLARNIR fást allir með góð- um greiðsluski.málum. Til sýnis Grettisgötu 46. Sími 12600. Öxlar með fólks- og vörubílahjólum. Vagnbeizli og beizJisgrindur fyrir heyvagna og kerrur. Notaðar felgur og ísoðin bíldekk. Til sölu hjá Kristjáni Júlíussyni, Vesturgötu 22, Reykjavík. Sími 22724. — Póstkröfusendi. Stúlka öskast til gjaldkerastarfa. LAMCÖME KAUPIÐ LANCOME-KkEM OG KYNNIZT GÆÐUM ÞEIRKA Bifreiðasföð Steindórs Sími 18585. SHOaH SPARIÐ 60.000 kr. og kaupið SKODA 1202 STATION, 5—6 manna Station bifreið, ber 650 kg. svefnpláss 2m. — Verð langt fyrir neðan bíla sambærilegrar stærðar. TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐID Vonarstræti 12 simi 37881 Shodr mrn SHOOII I I DIVISION OF THE SIEGUER CORPORATION SJÖNVARPSTÆKI 'k Taka á móti útsendingum á bæði amerísku og evrópsku kerfi. ■Jr Teak kassi. Tveir hátalarar. ■jt 23’’ myndalampi af nýjustu gerð gefur skýrari mynd. 'k Tækin eru sérstaklega gerð fyrir 220 v. 50 rið með net- spenni, sem kemur í veg fyrir titring á myndinni. 'k Engar prentaðar rásir. Fullkomin viðgerða- og \arahlutaþiónusta — Hagkvæmir greiðsluskilmálar —> Úlsölustaðir: Hafnarstræti 1 — Sími 20455. Skólavörðustíg 10. Radiovinnustofan Vesturgötu 17 — Keflavík Haraldur Böðvarsson & Co, Akranesi. Verzl. Valdimars Long Hafnarfirði. — Sími 50288.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.