Morgunblaðið - 13.07.1963, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 13.07.1963, Blaðsíða 5
Laugardagur 13. júlí 1963 MORGVNBLAÐÍÐ 5 Vegaþjónusta F.I.B. 4 VEGAí>JÓNUSTA Félags ís- í lenzkra Bifreiðaeigenda hófst u í Sumar 29. júní, og verður t starfrækt allar heigar til loka I ágústmánaðar. Hefur á undan | förnum árum orðið ljóst, að V þessi starfsemi er þýðingar- jl mikið öryggisatriði fyrir fólk, A sem skreppur úr bænum um í helgar án þess að hafa í skott- inu mikið safn verkfæra og varahluta. Allix bílar FBÍ eru útbún- ar talstöðvum, svo allt og sumt, sem bifreiðastjórar, sem verða fyrir óhöppum á vegum úti um helgar, þurfa að gera er að koma boðum til Gufunesradio, sem síðan hefur samband við viðgerðar- bíl. Sími Gufunesradio er 22384, en jafnframt geta lang- ferða og vöruflutmngabilar, sem búnir eru talstöðvum haft samband við Gufunes. Vegaþjónusta FÍB veitir í fæstum tilfellum fullnaðar- viðgerð, heldur aðeins skyndi- aðstoð. í bilunum eru auk við gerðarmannanna meðlimir úr Hjálparsveit skáta, sem veita mönnum, sem sjálfir verða fyrir óhappi bráðabirgðar- hjálp. Áttræður er í dag Kristján G. Jónsson, netagerðarmaður frá ísafirði, nú til heimilis að Þórs- götu 21. Nýlega voru gefin saman f hjónaband Eygerður Laufey Pét- ursdóttir og Benedikt Eiríksson, vélstjóri, Langagerði 60. (Ljósm. Btudio Gests, Laufásvegi 18.). Laugardaginn •. júlf voru gef- ín saman í hjónaband af séra Gísla Kolbeins Magnea Guðna- dóttir, ljósmóðir, og Bengt Ed- vardsson, verkfræðingur Heimili þeirra verður að Kasenaile 19, Vanersborg, Sfviiþjóð. (Lj ósm. Studio Gests, Laufásvegi 18). hjónaband í Dómkirkjunni af séra Óskari J. Þorlákssyni ung- frú Guðrún Ósk Sigurðardóttir og Þórir Oddsson. (Ljósm.: Stud- io Guðmundar, Garðastr. 8). Nýlega hafa opinberað trú- lofun sína ungfrú Ingibjörg Elsa Sigurðardóttir, fóstra, Hjallaveg 32, og Björn Bogason Sævar, bif- vélavirki, Hamrahlíð 7. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Þorgerður Aradóttir, Njarðargötu 12, Keflavík, og Örn Bergsteinsson, Suðurgötu 37, Keflavík. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í dag. Vænt- anleg aftur til Rvíkur kl. 22:40 í kvöld. Skýfaxi fer til Bergen, Osló og Kaupmannahafnar kl. 10:00 í dag. Væntanleg aftur til Rvíkur kl. 16:55 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils- staða, ísafjarðar, Sauðárkróks, Skógar- sands og Vestmannaeyja (2 ferðir). Loftleiðir h.f.: Snorri Þorfinnsson er væntanlegur frá NY kl. 09:00. Fer til Luxemborgar kl. 10:30. Leifur Eiríks son er væntanlegur frá Stafangri og Osló kl. 21:00. Fer til NY kl. 22:30. Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gautaborg kl. 22:00. Fer til NY kl. 23:30. Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka- foss fór frá Leith 10. þm. væntan- legur til Reykjavíkur annað kvöld 13. þm. Brúarfoss fer íx~á Rvík síð- degis á morgun 13. þm. til Rotterdam og Hamborgar. Dettifoss fer frá NY 19. þm.. til Rvíkur. Fjallfoss fór frá Norðfirði 10. þm. til Liverpool, Goða- íoss fór frá Hamborg 8. þm til Rvik- ur. Gullfoss fer frá Rvík í dag til Leith og Kaupmannahafnar. Lagar- foss er í Hamborg. Mánafoss fór frá Avonmouth 10. þm. til Hull og Rvík- ur. Reykjafoss fer frá Hamborg 13. þm til Antwerpen og Rvíkur. Selfoss fór frá Hamborga 10. þm. til Turku, Kotka og Leningrad. Tröllafoss fór frá Vestmannaeyjum 11. þm. til Imm- ingham, Gautaborgar, Kristiansand og Hamborgar. Tungufoss fór frá Kaup- mannahöfn 10. þm. til Rvíkur. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell losar á Norðurlandshöfnum. Arnarfell fór 11. þm frá Norðfirði til Haugesunds. Jök- ulfell er væntanlegt til Rvíkur á morgun. Dísarfell er á AkureyrL Litlafell fer í dag frá Rvík til Siglu- fjarðar og Akureyrar. Helgafell fer væntanlega í dag frá Sundsvall til Taranto. Hamrafell er væntanlegt til Batumi í dag. Stapafell er 1 olíuflutn- ingum í Faxaflóa. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Kristinansand í kvöld til Thorshavn og Rvíkur. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum í dag til Þorlákshafnar, Þyrill er í Fredrikstad. Skjaldbreið er í Reykjavík. Herðubreið fór frá Rvík í gærkvöld vestur um land í hringferð. H.f. Jöklar: Drangjökulí kom til Rvíkur 11. þm. frá London. Langjök- ull er á leið til Rvíkur frá Hamborg. Vatnajökull kom til Rvikur 12. þ-m. frá Roíterdam. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. Katla er á leið til Leningrad Askja er í Stettin. Hafskip h.f.: Laxá er á Akranesi. Rangá er væntanleg til Rvíkur í dag. Hafnarfjörður Afgreiðsla Morgunblaðsins í Hafnarfirði er að Arnar- hrauni 14, sími 50374. Kópavogur Afgreiðsla blaðsins í Kópa- vogi er að Hlíðarvegi 35, sími 14947. Garðahreppur Afgreiðsla Morgunblaðsins fyrir kaupendur þess í Garða- hreppi, er að Hoftúni við Vífilsstaðaveg, sími 51247. Árbæjarbl. og Selási UMBOÐSMAÐUR Morg- unbiaðsms fyrir Árbæjar- bletti og Selás býr að Ár- bæjarbletti 36. mannastraumi við Mývatn. Hér er mynd af Hótel Reykjahlíð, sem stendur örskammt frá Hótel Reynihlíð. Færeyskur söngflokkur heldur samkomu í húsi KFUM og K við Amt- mannsstíg í kvöld kl. 8,30. — Einsöngur, kór- söngur og ávörp. Allir hjartanlega velkomnir. Síldarstúlkur Vantar ennþá nokkrar síldarstúlkur til Raufarhafn- ar, Siglufjarðar og Vopnafjarðar. Kauptrygging. T Fríar ferðir. Nýtt húsnæði. Tilvalið í sumarleyfi, með góðri hagnaðarvon. Gunnar Halldórsson h.f., sími 11374. Húseignin Garðarsbraut 13, Húsavík, (Húsavíkur Apótek) er til sölu nú þegar. Eignin er laus til afnota um næstu mánaðamót. Húsið er j við aðalgötuna, á einum bezta stað í bænum. Stærð um 1600 rúmmetrar, kjallari, tvær hæðir og ris. Flatarmál allra hæða 173,8 ferm. Mikið verzlunar- húsnæði, stórt geymslupláss og góð íbúð. Hentar ýmiskonar rekstri. Stór lóð í fullri rækt. Nánari upplýsingar gefa eigandinn, Helgi Háldán arson, lyfsali, Húsavík, og Þorvaldur Þórarinsson, hæstaréttarlögmaður, Reykjavík. EIM8KIJSKOLI LEO MUNRO Skólavörðustíg. — Sími 19456. EINKATÍMAR BRÉFASKRIFTIR ÞÝÐINGAR Velkomin til Hveragerðis Tökum á móti dvalargestum til lengri og skemmri tima. Höfum nú upp á að bjóða ný herbergi. Ein stærsta sundlaug landsins á staðnum. Hópferðafólk gjörið svo vel og pantið með fyrir- vara. Heitur maður, kaffi og heimabakaðar kökur. Hótel Hveragerði. — Sími 31. Bifreiðaeigendur Vegaþjónusta F.Í.B. bendir félagsmönnum á að éftirtalin bifreiðaverk- stæði eru opin allar helgar sumarsins: Bifreíðaverkstæði K. F. Árnesinga, Selfossi. Bifreiðaverkstæði K. F. Þór, Hellu. Bifreiðaverkstæði K. R., Hvolsvelli. Bifreiða- og trésmiðja, Borgarness h.f. Borgarnesi. Ath.: Hjólbarðaviðgerðir framkvæmdar í Botnsskála í Hvalfirði. Þurfi félagsmenn á hjálp að halda frá vegaþjónustu bilum FIB, þá komið orðsendingu í gegnum Gufu- nesradíó, sem hefur stöðugt samband við hjálparbíl- ana. — I bílunum eru meðlimir úr Hjálparsveit skáta. Stjórn F. í. B. Verkstjóri í frystihús Verkstjóri óskast í frystihús við Faxaflóa í haust eða um næstu áramót. Tilboð með upplýsingum um fyrri störf sendist Mbl. fyrir júlílok, merkt: „Góð laun — 5527“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.