Morgunblaðið - 13.07.1963, Side 9

Morgunblaðið - 13.07.1963, Side 9
Tjaugardagur 1S. JfiW !#SS ntnncuiyBLAÐiB 9 Hrflofsdvöl á Staðarfelli HINN 3. marz 1963 lögðum við íjórar konur úr Suður-Dölum af stað út að Staðarfelli til nokk- urra daga dvalar þar í skólan- um fyrir orlofsfé. Mun Kristjana Ágústsdóttir hafa átt mestan þátt í því, að af þessu gat orðið fyrir okkur. Hún á þakkir skilið fyrir það. Sá háttur var hafður i vetur, að smá hópar af konum dvöldust á Staðarfelli í einu. Þau ihjónin Kristjana og Magnús Rögnvaldsson óku með okkur út eftir. Ferðin gekk fljótt og vel, enda þótt vegurinn væri ekki upp á það bezta. Þegar að Staðarfelli kom, tók skólastýran, frú Ingigerður Guð- jónsdóttir, á móti okkur í dyr- um skólans og bauð okkur vel- komnar .Að baki hennar stóðu kennslukonur skólans og glæsi- legur ungmeyja hópur. Þegar við komum að Staðarfelli, hittist þannig á, að séra Ásgeir Ingi- tergsson í Hvammi nafði nýlok- ið guðsþjónustu í kirkjunni á Staðarfelli, en hún er annexía frá Hvammi. Kirkjugestir voru því fyrir á Staðarfelli og vorum við settar að kaffiborði. rausnar- lega útbúnu, ásamt þeim og heim ilisfólki skólans. Þá var vera okkar á Staðarfelli b.vrjuð, sem varð með ágætum. Þarna nutum við bæði næðis og hvíldar og um leið beztu skemtunar. Aðbúnaður var allur góður. Maturinn ágætur og stundum veizlumatur. Eftir hádegis. og kvöldmat fór forstöðukonan með okkur inn í sína íbúð. og þangað var henni, kennslukonunum og okkur borið kaffi. Þarna var set- ið og látið fara vel um sig, og eftir því sem dagarmr urðu fleiri, var setið lengur, inmleikmn varð meiri og spjallið lengra. Maður þarf ekki að kynnast frú Ingi- gerði lengi til þess að fá vel- vild á henni. Þannig er hún bæði hlý, ræðin og skemmtileg. — skólastýra við skólann næsta vetur. Mér varð að orði: Skól- inn er heppinn að njóta hennar áfram. Honum mun óhætt undir hennar umsjón. Ég veit ekki, hvernig það er, og þo. það er eins og hún þurfi svo lítið fyrir því að hafa, að allt sé eins og hún vill. Hún skilur æskuna og kann tökin á henni. Ekki er heldur amalegt að vera undir hennar verndarvæng, ef eitthvað kular að. Þess varð ég vör. — Foreldrar, sendið dætur ykkar til hennar. — Ekki var gert endasleppt við okkur, þótt dvölinm á Staðar- felli væri lokið, því að ekki létu þau hjónin, frú Ingigerður og Ingólfur, sig muna um það, að þau óku með okkur konurnar, hverja heim á sitt hlað. Þetta varð okkur mjög ánægjuleg ferð í yndislegu veðri. En ekki græddu þau þann daginn, bless- uð hjónin. En við kvöddum þau með miklu þakklæti og vin- semd. Herdís Guðmundsdóttir, Sauðhúsum, Laxárdal. Dalasýslu. GUNNAR JÓNSSON LÖGMAÐUR Þingholtsstræti 8 — Sínn 18259 sumarkápur, sumardragtir. Baðsloppar, sundbolir. MARKAÐURINN Laugavegi 89. Atvinna Vegna sumarleyfa vantar nú þegar mann til starfa í 3 til 4 vikur við vöru- og pakkafgreiðslu. Tilvalið fyrir þann, sem afla vildi sér aukatekna í eigin sumarleyfi eða sem aukavinnu eftir kl. 5 á daginn. Hreinlegt starf og gott kaup. Þeir sem áhuga kynnu ■ að hafa á þessu vinsamlegast leggi nöfn sín ásamt heimilisfangi og símanúmeri inn á afgr. Mbl. fyrir 18. júlí merkt: „Sumarleyfi — 5135“. Afgreiðslustúlka Ábyggileg og rösk kona óskast um næstu mánaða- mót til afgreiðslustarfa á kaffistofu. Þrískipt vakt. Einnig vantar góða framreiðslustúlku á veitingahús í nágrenni Reykjavíkur. Upplýsingar í símum 10252 og 24552. Ford 1959 Til sölu er Ford árg. 59. Bíllinn er 8 cyl., beinskipt- ur, 4ra dyra, nýskoðaður og í mjög góðu lagi. — Upplýsingar í síma 15801 og að Grettisgötu 56 frá kl. 1—6 í dag. Skiifstohisiúlka ósfcast sem getur starfað sjálfstætt í erlendum bréfa- skriftum. Æskilegt að hún kynni hraðritun. Jóhann Karlsson, Aðalstræti 9C. Kvöldkaffið drukkum við svo í eldhúsinu. Það var heimilisleg stund og oft glatt á hjalla innan- um þjótandi námsmeyjarnar í kringum okkur. Með okkur var líka oft mættur blessaður hús- bóndinn Ingólfur, maður frú Ingigerðar, þegar hann hafði tíma. Ekki dró hann gleðskap- inn niður. Síðasta kvöldið, sem við vorum á Staðarfelli, var feng inn maður um langan veg með sýningarvél, og okkur voru sýnd ar tvær skemmtilegar myndir, önnur innlend en hin útlend. Hlé var á milli myndanna, og á meðan vorum við öll sett að rjúkandi kaffiborði með puntuð- um tertum og alls konar góðgæti. Svo áður en varði var maðurinn, sem sýndi okkur myndirnar, bú- inn að spenna á sig harmoniku og spilaði af mildu fjöri, en minna varð af dansi, en ella hefði getað orðið, þar sem skemmtun var í samkomuhúsi við túnið á Staðarfelli. Þá hefði verið gaman an áð vera orðinn ungur. Á Staðarfelli er mjög vinalegt og hlýtt. Þar er margt, sem veit- ir auganu yndi: Túnið liggur í haiia alveg niður að sjó, en fyrir ofan túnið er brattlendi með klettabeiti efst, sem skýlir fyrir norðanátt, og slær þá hita ofan á túnið, þegar blessuð sólin skín. Út sýnið er fallegt yfir fjörðinn, Breiðafjarðareyjannar, strönd- ina á móti og Snæfellsnesfjall- garðinn. Það er gott að hvíla sig á Staðarfelli. Konur, reynið að njóta þess. — Við konur máttum ganga um skólann, eins og við vildum, og áttum kost á að sjá handavinn- una, sem okkur þótti gaman að. Af því að ég hef kynnzt bæði saumaskap og vefnaði, langar mig til að segja, að mér fannst hvorttveggja prýðilega unnið og frágangur á öllu ágætur. Við íkólann kenndi í vetur, auk skóla stýru og annarra kennara, séra Ásgeir Ingibergsson i Hvammi. Ég var stödd fjarri heimili mínu, þegar Staðarfellsskóla var •agt upp í vor. En ég heyrði þess getið í útvarpinu og heyrði þá um leið, að frú Ingigerður væri ráðm Hinir heimsþekktu þýzku hjólbarðar Ödýrir - Sterkir r > <oníineníaI -hjólbarði hinna vandlátu. <onlincnfaI -hjólbarðar eru mjúkir. <þn(incnial gerir bílinn stöðugri. <þnlincnial sparar viðhaldskostnað. <on(inenlal á allar bílategundir. {þnlincnfal hjólbarðar í sumarleyfið. E3ESE3 ávallt fyrirliggjandi í öllum stærðum. REYNIÐ Clni'ncnl<>l SANNFÆRIST UM GÆÐIN Önnumst allar hjólbarðaviðgerðir með full- komnum tækjum. — Sendum um allt land. Gummívinnustofan hf, Skipholti 35 — Reykjavík — Sími 18955. Ctsölustaðir: VERZLUNIN ÖLFUSÁ Selfossí TÓMAS EYÞÓRSSON Veganesti, Akureyri. BJÖRN GUÐMUNDSSON Bruungötu 14, ísafirði.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.