Morgunblaðið - 27.07.1963, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.07.1963, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ r Laugardagur 27. júlí 1963. Rauðamöl Gott ofaníburðar og upp- fyllingarefni. Vörubílastöð in Þróttur. Símar 11471 — 11474 Rauðamöl Mjög fín rauðamöl. Enn- fremur gott uppfyllingar- efni. Sími 50997. Silunganet (nylon) til sölu. Tækifaeris verð. Sírni 50392. Eyrarbakki — Stokkseyri Óska eftir litlu húsi eða íbúð til leigu, kaup koma til greina. Uppl. í síma 34836 Bíll óskast vil kaupa eldri bíl gegn skuldabréfi. Uppl. í síma 22938. Húsasmiðir Nokkrir smiðir óskast að 'læknahúsinu við Egilsgötu Uppl. í síma 19758. Brúnt seðlavezki með amerísku vegabréfi tapaðist á Grettisgötu sl. sunnudagskvöld. Finnandi vinsamlegast beðinn að hringja í síma 32643. Nýlegur barnavagn til sölu. Uppl. í síma 51333 Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í sölu- turninum Álfheimum 2. 5 tíma dagvakt. Uppl. á staðnum. Stúlka óskast Vön afgreiðslustúlka ósk- ast í vefnaðarvöruverzlun frá 1. ágúst Þórsteinsibúð Sumarbústaður Til sölu er sumarbústaður í Elliðakotslandi 3 herb. og eldhús (er í strætis- vagnaleið). Söluverð kr. 50.000. Uppl. í síma 24974. Frystikista til sölu. Uppl. í síma 33441 Keflavík íbúð 2 herb. og eldihús ósk ast. Tilb. sendist afgr. Mbl í Keflavík fyrir fimmíudag merkt. „Reglusemi 772“ Bllstjóri með meiraprófsréttindi óskar eftir atvinnu. Uppl í síma 15844 Afleysingar í sumarleyfi koma til greina. tuuut Æ, að þú yildir gefa gacm að boS- orðum mínum, þá mundi helll þín verða, sem fljót og réttiæti þitt sem bylgjur sjávarins (Jes. 48, 18). í dag er laugardagur 27. júlí. 208. dagur ársins. Árdegisflæði er kl. 10:54. Síðdegi&flæði er kl. 23:13. Naeturvörður í Reykjavík vik- una 27. julí til 3. ágúst er í Vest- urbæjar Apóteki. Næturlæknir i Hafnarfirði vik- una 27. júlí — 3. ágúst er Ólafur Einarsson, simi 50952. Næturlæknir í Keflavík er í nótt Kjartan Ólafsson. Neyðarlæknir — simi: 11510 — frá kl. 1-5 eJi. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek ei opið alla virka daga kl. 9,15-8. laugardaga frá kL 9,15-4., helgldaga frá kl. 1-4 e.h. Sími 23100. Hoitsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 uiugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. Orð lífsins svara I síma Foreldrar. Sjáið um að börn yðar grafi ekki holur i gangstéttir, auk óprýðis getur slíkt valdið slysahættu. Sjáið ávallt um að lok séu á sorp- Uátum yðar. FRETTASIMAR MBL. — eftir íckun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 FRETIIR Fríkirkjufólk er minnt skemmti- ferðina á sunnudaginn kemur. Upp- lýsingar eru gefnar í símum 23944, 18789 og 12308. Minningarspjöld Blindrafélags- ins fást að Hamrahlið 17, sími 38180, og í öllum lyfjabúðunum i Reykjavik, Kópavogi og Hafn- arfirði. Uvíldarvika Mæðrastyrktarnefndar að Hlaðgerðarkoti í Mosfellssveit verður að pessu sinni tyrstu vikuna í september. Umsókmr sendist nefnd- inm fyrir 12. ágúst. Allar nanan upp- lýsingar 1 sima 14349 kl. 2—4 dag- lega. 1 SÍÐAN við hættum að birta Júmbó og Spora a hverjum degi hefur sjaldan linnt sím- hringingum til okkar utan úr bæ, jafnt frá fullorðnum sem börnum, sem vilja fá að vita ástæðurnar fyrir því að þessi vinsæla saga er ekki í blaðinu. Það er þá bezt að við segjum frá ástæðunum þannig að all- ir sjái: í heimalandi Júmbó og Spora, Danmörku, ern frá- sagnir af þeim féiögum ekki birtar nema annan hvern dag. Við fáum allar teikningarnar JUMBO og SPORI Loftleiðir h.f.: Þorfinnur karlsefm er væntanlegur frá NY kl. 09:00 Fer til Luxemborgar kl. 10:30. Eiríkur rauði er væntanlegur frá Stafangn og Osló kl. 21:00. Fer til NY kl. 22:30. Snorri Sturluson er væntanlegur frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gauta- borg kl. 22:00. Fer til NY kl. 23:30. H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka- foss fer frá Raufarhöfn 27. þm. til Manchester, Bromborugh Belfast og Hull. Brúarfoss fór frá Hamborg 25. þm. til Rvikur Dettifoss fór frá NY 19. þm. til Rvíkur. Fjallfoss er í Ham- borg. Goðafoss fór frá Dublin 24. þm. til NY. Gulifoss fer frá Rvík kl. 15 KW á morgun 27. þm. til Leith og Kaup mannhafnar. Lagarfoss er í Hamborg. Mánafoss kom til Rvíkur 21. þm. frá Hull. Reylijafoss kom ul Rvíkur 22. þm. frá Antwerpen. Selfoss fór frá Leningrad 26. þm. til Ventspils og Gdynia. Tröllafoss fer frá Hamborg 27. þm. til Hull, Leith og Rvíkur. Tungufoss fór frá Akureyn 25. þm. til Norðfjarðar og Eskifjarðar og það- an tfl London, Hamborgar og Dan- merkur. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fer væntanlega í dag írá Siglufirði áleið is til Finnlands. Arnarfell fór á mið- nætti 25. þin. frá Seyðisfirði til Pól- iands. Jökulfell er i Rvik Dísarfell fer væntanlega í dag frá Helsingiors áleiðis til Aabo, Póllands og íslands. Litlafell fór i morgun frá Rvik áleið- is til Dalvíkur, Húsavíkur og Vopna- fjarðar. Helgafell er í Taranto. Hamrafell er væntanlegt til Rvíkur 31. þm. frá Batumi. Siapafell fór í gær frá Reyðarfirði áleiðis til Brom- bourough. á SV-Englandi. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Kristiansand kl. 18:00 i aag áleiðis til Þórshafnar. Esja er væntanleg til Rvíkur í dag að austan úr hringferð. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum i dag til Þorlákshafnar. frá ifestmanna- eyjum fer skipið ki. 21:00 i kvöld til Rvíkur. byrill er á Austfjörðum. Skjaldbreið er á Vestfjörðum á suð- urleið. Hf. Jöklar: Drangjökull kom til Klaipeda. Langjökull fór væntanlega i gærkvöldi frá Austurlandi til Finn- lands og Rússlands. Vainajökull kom til Ventspils 24. þm. fer þaðan til Turku, London og Rotterdam. Hafskip h.f.: Laxá fór frá Gdansk í gær til Nörresundby. Rangá er vænt- anieg til Cork i dag. Buccaneer er i Gdansk. þaðan, en þegar við byrjuðum að birta söguna hafði hún ver- ið birt alllengi erlendis. Við höfum þannig getað birt hana á hverjum degi meðan við vorum að ná þeim ævintýr- um, sem þeir félagarnir eru nýlentir í, en núna, þegar við erum búnir að ná þeim, get- um við" ekki lengur birt frá- sagnirnar á hverjum degi. Fram í lok september mun- um við birta frásagnir af þeim félögum á miðvikudög- um og laugardögum, en síðan þrisvar í viku, á þriðjudögujn, fimmtudögum og laugardog- Stöan pálmar hjálmár hélt norðurábóginn % sumarfríið og síldina, hefur Jobbi válla verið mönnum sinnandi, þángaðtil honum barst nú á dögonum nýtt handrit að Ijóðákveri. Það var úngur Vestmanney- íngur sem ég þekki frá gamálli tíð þegar viö Helgisœm vorum í Eyjagaggó og á vertíð (þá var hann t vöggu) sem kom með handritið til mín. Þetta eru ferðakvœði sona ámóta góð og þaug sem Heenir kallinn t Þjóðverja- landi orti og Jónas diktaði upp á íslémku og kallaði Annes og eyjar. Jobbi er ekki i neinum vafa um að kvœðin eru snilldar- verk þó þau séu rímuð og er hann ákveðinn í að birta eitt og annað úr handritinu í menningarpistlumm sínum, auð- xntað með fullu leyfi höfundar sem nebbnist Jói Trukkur, líklega afþvi hann er búinn að fara um löndin (Vest- manneyjar og ísland) þver og endilaung á trukknum sín- um. Fyssta kvœðið sem birtist lystelskri bókmenntaþiððinni úr fórum Jóa Trukks heitir: ELLIÐAÁR Ofan í Elliðaárnar oft hef ég flugu rennt, þar er allt þákið í laxi, þar hef ég sptlni hent. Vegurinn bikaður, breiður blasir á aðra hliö. — Svo nemum við staðar i Nesti og nörtum í pylsur og svið. Ofan við Elliðaárnar eitt sinn mœtti ég snót. Og við œtlum seinna saman á sjóstangaveiðimót. Messur á morgun Dómkirkjan. Messa kl. 11 fh. Séra Jón Auðuns. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11. Séra Magnús Runólfsson. Mosfellsprestakall. Messa að Lága- felli kl. 2. Séra Bjarni Sigurðsson. Keflavíkurkirkja. Messa kl. 10:30 árdegis. (Athugið breyttan messu- tíma.) Séra Björn Jónsson. Elliheimiliö. Messa kl. 10. árdegis. Heimilispresturinn. + Gengið + ZS. Júli 1963. Kaup Sala I Enskt pund 120.28 120,56 1 Bandarikjadollar . - 42.95 43,06 1 Kanadadollar .„ 39.80 39.91 100 Danskar kr. 622.35 623,95 100 Norskar kr. ......... 601.36 602.89 100 sænkar kr 828,47 830.62 10° Finnsic mörk — 1.335.72 I.339.A 100 Fransklr fr. . 876.40 878.64 100 Svissn. frankar ... 993.53 996.08 100 Vestur-pýzk mörk 1.078.74 1.081.50 100 Gyllini 1.192,02 1.196,06 100 BelgUkir fr. 86.16 86.38 100 Pesetar 71.60 71.au -tK— Sötnin ÁRBÆJARSAFN er opið daglegn kl. 2.—6. nema mánudaga MINJASAFN REYKJ A VÍKURBORG- AR Skúatúnl 2, opið daglega frá fcL 2—4 e.h. nema mánudaga. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR er lokað vegna sumarleyfa til 6. ágúst. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið aila daga ki. 1.30—1. LISTASAFN ÍSLANDS er opið allá daga kl. 1,30—4. TÆKNIBÓK ASAFN IMSÍ er opiO alla virka daga frá 13—19 nema laug- ardaga. ASGRÍMSSAFN, BergstaBastræti 74 er opið alla daga í jiih og agust nema laugardag kl. 13:30—16. LISTASFN EINARS JÓNSSONAR er opið daglega kl. 1,30—3,30. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ, Haga- torgi 1 er opið alia virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 1—6. Strætie vagnaleiðir: 24, 1, 16 og 17. Teiknaii J. MORA Á Nóttin skall á, og vinir okkar vissu ekkert til hvaða bragðs þeir áttu að taka. — Rauðskinnarnir eru alveg sannfærðir um að við séum gull- ræningjar, sagði Júmbó vondaufur, og ef þeir ná ekki hinum réttu trúa þeir því aldrei að við séum saklausir — Með öðrum orðum: Við lendum í fljótinu, sagði Spori. Getur þú synt með hendurnar bundnar fyrir aftan bak? — Nei, það get ég reyndar ekki, svaraði Júmbó. En þegar sól- argeislarnir falla gegnum stækkun- arglerið kviknar í bandinu, og þá er eins gott að við verðum fljótir að læra það. —Það er að segja svo framarlega sem það verður nokkurt sólskin. Eg ætla að vona að það verði skýjað. Hann leit til himins, en þar var ekki einu sinni agnarlítill skýhnoðri, sem ga* nokkra von um dumbungs- veður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.