Morgunblaðið - 27.07.1963, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 27.07.1963, Blaðsíða 17
MORCUNBLAÐ1Ð ' 'Laugardagur 27. júli 196*. 17 ÁlfaskeiB Hin árlega Álfaskeiðs-skemmtun verður lialdin sunnudaginn 28. júlí 1963 og heíst kl. 14.00. D A G S K R Á ; 1. Guðsþjónusta: Séra Gunnar Jóhannesson, prófastur, predikar. 2. Ræða: Arnór Sigurjónsson, ritstjóri. 3. Eftirhermur: Jón Gunnlaugsson. 4. Söngur: Savannatríóið. 5. Gamanþættir: Gunnar Eyjólfsson og Bessi Bjarnason. 6. Leikfimi: Ármannsstúlkurnar. 7. Lúðrasveit Selfoss leikur milli atriða. Hljómsveit Óskars Guðmundssonar, Elín, Arnór og Limbókvartett skemmta í Félagsheimili Hruna- manna, laugardags- og sunnudagskvöld. Ferðir á sunnudag: Frá B. S. í. á Álfaskeið kl. 11,30 f.h. — Frá Álfa- skeiði til Rvíkur að lokinni skemmtun. — Frá Flúð- um til Rvíkur að loknum dansleilc. Ungmennafélag Hrunamanna. íHERMDS SkráseLt vörumerki biðið um fHERMDS Skrásett vörumerki THERMOS er heimsþekkt fyrir vandaða framleiðslu og fallegt útlit. Vegna Jbess að þar er mesta fjörið! Karlmanna- sandalar Hvers vegna fara allir á DANSLEIKIIMN að H V O L I I kvöld? Verð kr. 120,- 195,- 251,- Skóverzlun Péturs yréssonar Laugavegi 17. — Franesv. 2. Félagslíi Litli .Ferðaklúbburinn hefur hafið samstarf með Æskulýðs ráði um kynnisferðir unglinga. Næstkomandi sunnudag verður farin grasa og steina- söfnunuarferð í nágrenni Reykjavíkur, lagt verður á stað í þessa ferð kl. 10 fyrir hádegi frá Lindargötu 50. Nokkrir stúdentar verða sem fararstjórar og leiðsögu- menn í þessari ferð. Hafið með ykkur hníf og plastpoka. Þátttaka tilkynnist Æsku- lýðsráði fyrir laugardag. Öllum heimil þúittaka. Málflutningsstofa Guðlaugur Þorláksson. Einar B. Guðmundsson, Guðmundur Fétursson. Aðalstræti 6. 3. hæð. VILHJÁLMUR ÁRNASON hil. TÓMAS ÁRNASON hdL LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA thnaharbankahúsinu. Símar 24635 sg 16307 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 56., 59. og 60. tbl. Lögbirtingablaðsins 1963 á hluta i húseigninni nr. 76 við Laugaveg, hér í borg, þingl. eign Kjartans Þórarinssonar, fer fram eftir kröfu Einars Viðar hdl., Árna Guðjónssonar hrl., Jóns Bjarnasonar hrl., Vilhjálms Árnasonar hrl., Gunnars A. Pálssonar hrl. og Jóhannesar Lárussonar hrl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 30. júlí 1963, kl. 3,30 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Sætaferðir frá BSÍ kl. 8,30 og Hveragerði og Selfossi kl. 9. LUDÓ-sext. og STEFÁM Umboðsmaöur á íslandi: John Lindsay. — P. O. Box 724. — Reykjavík. Sími 15789. „Maður skyldi halda að hann hefði framleitt þaó sjálfur... allt sem hann gerði var að sýna henni FÖRMICA merkið" c?6átel '^aidui RBYKJAVÍK Hringbraut Simi 15918 Þér getið ekki áfellst neinn fyrir að vera hreyk- inn af FORMICA. Þetta heimsfræga vörumerki tryggir það bezta, sem fáanlegt er á eldhúsborð og önnur borð heimilisins, sem og skrifborð og verzlunardiska. Látið ekki selja yður annað í staðinn. Biðjið um FORMICA, það er bezt. 6. ÞORSTEIMSSOIM & JOHIMSON H. F.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.