Morgunblaðið - 27.07.1963, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.07.1963, Blaðsíða 6
6 MORCVNBLAÐIÐ Laugardagur 27. júlí 1963. Sigurgeir Jónsson, bæjarfógeti: umferðarmál í Kópavogi UMSÖGN UM TILLÖGUR BÆJARVERKFRÆÐINGS í heild eru tillögurnar fyrst og fremst til þess fallnar, ef framkvæmdar yrðu, að koma í veg fyrir fullan aðskilnað um- ferðar vélknúinna ökutækja og gangandi fólks á Digranes- hálsi. Það er höfuðatriði minna tillagna og eina lausnin, sem boðleg er. Ég mun ekki endur- taka fyrri röksemdir, en þegar af þeirri ástæðu mæli ég eindregið gegn tillögunni. Af þeirri ástæðu sérstaklega mæli ég gegn fyrsta lið tillagn- anna. Uppsetning umferðarljósa hindrar framkvæmd 1. tölu- liðs samþykktar bæjarstjórnar. Auk þess er tillag bæjarverk- fræðing um ljósin gölluð. Til- lögumaður ætlar að staðsetja umferðarljósin, samkvæmt upp- drætti, með uppundir 40 metra millibili. Ekki sýnist mér hann taka þar mikið tillit til hinna gangandi vegfarenda, sem til- lögumaður veit að eru mest- megnis börn. Sú tillaga að hafa 40 metra breiða gangbraut með ljós aðeins í köntunum sýnist mér hljóta að vera byggð meira á ákveðnum áhuga en athugun. Með fyrsta tölulið tillagnanna, sbr. síðari töluliði, er sýnilegt að beina á mest allri umferð gangandi fólks í þessum víðlenda og fólksmarga kaupstað á einn stað. Staðurinn sem til þess er valinn, er stoppstaður strætis- vagna. Á þessum stoppstað kem- ur oft fyrir að 2 strætisvagnar stoppa í einu hvoru megin, en hugsanlegt að þar nemi fleiri vagnar staðar í einu. Vel er því hugsanlegt, að 4 - 6 stætisvagn- ar gætu verið kyrrir báðum megin götunnar, þegar grænt Ijós kæmi fyrir gangandi fólk til að fara yfir. Hvernig tillögumað- ur ætlar fólkinu að sjá ljósin, þegar svo stendur á, eða yfirleitt að komast út á götuna, er ekki tekið fram í tillögunum. Ég reyni ekki að geta mér til um hvern- ig það mál er hugsað. í>ó er ótalin mesta hættan, en hún er sú, að umferðinni yrði beint að þessum stað,án þess að vera búið að koma upp umferð- arljósum. Annars leyfi ég mér að halda því fram, þar til mér verður sannað annað, að það sé eins- dæmi í veröldinni, að slíkum umferðarþunga gangandi fólks, sem að verulegum hluta eru böm, sé viljandi beint að strætis vagnastoppstað (og langferða- bíla-) á hinni yfirhlöðnu þjóð- braut. Ég hef borið mál þetta und- ir lögregluvarðstjórana Ingiberg Sæmundsson og Ingólf Finn- bjömsson, með sérstöku tilliti til löggæzluþarfa I sambandi við ráðstafanir samkvæmt tillögum bæjarverkfræðings. Það er sam- mála álit þeirra, að ráðstafanir samkvæmt margreindum tillög- um geri óhjákvæmilega mjög mikla og kostnaðarsama lög- gæzlu á Reykjanesbraut við og Seinni hluti í nágrenni strætisvagnastoppstað arins, (nánar tiltekið frá Hábraut að Digranesvegi), ef ráðstafanirn ar eiga ekki að stórauka hættu frá því sem nú er. 2. tölulið tillagnanna, um að auglýsa bann við umferð gang- andi fólks við Digranesveg, án þess að setja upp girðingu, tel ég ekki líklega til að hafa áhrif þá, sem frekast þarf að gæta að, þ. e. börnin. Hins vegar gæti ákvæðið haft þær verkanir, að þeir, sem færu út á veginn gagnstætt banninu, yrðu rétt- minni, ef þeir yrðu drepnir eða limlestir á akbrautinni. 3. —5. töluliðir: Ég er mjög fylgjandi því, að lagðar séu gang brautir á þessum slóðum. En samkvæmt því sem að framan greinir, er ég mótfallinn öllum aðgerðum, sem draga umferð að strætisvagnastoppstaðnum og leyfi mér að mótmæla þeim. Ég mæli eindregið með gangbraut- um, sem beini umferð gangandi fólks að gangbraut þeirri undir Reykjanesbraut, sem 1. tölulið- ur samþykktar hinnar heiðruðu bæjarstjórnar frá 19. þ.m. fjall- ar um, með hliðarbrautum það- an að strætisvagnapöllum, en mótmæli þessum tillögum. f næstsíðustu málsgrein tillagn anna segir, að tillögurnar séu miðaðar við það umferðaröryggi, sem almennt sé krafizt, en auð- vitað sé ljóst, að „umræddar framkvæmdir gefa ekki frekar en allar aðrar aðgerðir fullkom- ið öryggi fyrir ógætilegri og kærulausri umferð“. Út af þess- ari staðhæfingu vil ég leyfa mér að taka fram, að það gilda engin almenn sjónarmið um þennan stað. Það er einsdæmi á íslandi, að skólabörnum í hundraðatali sé ætlað að fara 2—4 sinnum á dag yfir akbraut, sem slíkur fjöldi vélknúinna ökutækja fer um sem um Reykjanesbraut. Við Kópavogsbúar vitum, að verið getur, að börnin okkar séu það sem bæjarverkfræðingurinn kall ar ógætin og kærulaus, en áhuí okkar á öryggi þeirra er hinn sami fyrir því. Þá vil ég leyfa mér að mót- mæla staðhæfingu bæjarverk- fræðings um, að girðingar komi ekki að gagni, af því að þær þurfi að vera svo víða opnar. Staðhæfingin er röng. Það þarf hvergi að hafa opna girðingu vestan Reykjanesbrautar frá Kársnesbraut að Skjólbraut, nema við Hábraut. Er þá reiknað með, að gengið verði á strætis- vagnapallinn upp tröppur úr jarð göngunum. Við Hábrautaropinu má auðveldlega gera með góðri gangbraut að jarðgöngum að vestanverðu, en girðingu að austanverðu, sem loki Félags- heimilisvegi en hann kemur á Reykjanesbraut á algjörlega ó- hæfum stað, svo sem bæði vega- málastjóri og ég höfum lýst í bréfum til fyrrv. bæjarstjóra. Ég hef nú í 7 ár barizt fyrir lausn þess vandamáls, sem Reykjanesbrautin skapar hér í bænum, en þér hafið í bréfi nú nýlega líkt henni við hvatta hnífsegg. Tillögur mínar byggj- ast á fullum aðskilnaði umferð- ar gangandi fólks og ökutækja, a.m.k. á mesta hættustaðnum. Eftir að ég frétti um samþykkt hinnar heiðruðu bæjarstjórnar frá 19. þ.m. hélt ég, að þeirri baráttu væri lokið. Ég veit, að HÉR BIRTUM við bréf frá tor- tryggnum borgara. Velvakandi tekur ekki afstöðu til málsins, en gefur kaupmönnum og iðnað armönnum kost á að hugleiða það. Bréfið hljóðar svo: „Kæri Velvakandi! Það er mörgum léttir að geta talað um áhyggjur sínar eða hugðarmál við einhvern annan. Margir eru svo óþolinmóðir að hlusta, vilja heldur segja frá sjálfir. Ég hefi dálitlar áhyggj- ur, en fáir vilja hlusta á mig, nema að ég veit að þú gerir það. Þannig er mál með vexti, að ég þurfti að laga svolítið hjá mér eldhúsið á dögunum, kon- una mína langaði svo mikið til að það liti ekki mikið verr út hjá henni en vinkonum hennar. Ég fór í verzlun og keypti svo- lítið af „Mosaik“ (orðið er svo fínt, að ég verð að skrifa það með stórum staf). Á reikningn- um frá kaupmanninum stóðu 5,3 m2. Ég var anzi tortrygg- inn út í kaupmanninn, eins og ég er alltaf, því frá því fyrsta að ég fór að lesa biblíuna og Þúsund og eina nótt hefur mér verið ljóst, að kaupmenn eru mestu refir. Ekki hefur Tím- inn heldur bætt mikið úr þess- ari skoðun minni, enda héfur mér verið tjáð, að það væri ekki til nokkur framsóknar- kaupmaður í landinu. Það er ekki von. Ég geymdi Mosaikið við rúmið mitt í nokkurn tíma og varð alltaf litið til kassans um leið og ég sofnaði, mér þótti svo vænt um hann. Að nokkrum tíma liðnum lukkaðist mér að fá sérfræðing til að tylla þessu á vegginn fyrir konu mína. Ég bað hann að gera þetta vel og vandlega og flýta sér ekki neitt, það yrði borgað, þar að auki er ég á móti vinnuþrælkun. Maðurinn kom tiltekinn morgun kl. 10, enda kom það sér betur, því konan gat þá líka sofið út. r * ©PIB C0PfNW»GtW það voru æði margir foreldrar hér í bæ, sem drógu andann létt- ara eftir þá samþykkt. Býst ég við, að fæstum hafi dottið í hug, að um leið og sú samþykkt var gerð, mynduð þér, herra bæjar- stjðri, fara að vinna að fram- kvæmd tillagna, sem ganga i þveröfuga átt“. Nú gerist það í janúarmánuði s.l., að fyrsta banaslysið verður á Reykjanesbrautinni, jafnframt fyrsta dauðaslysið af völdum um ferðar af 3, sem orðið hafa hér í Kópavogi, það sem af er þessu ári. Bæjarráð samþykkir á fundi 29. janúar 1963 að gera eftir- farandi tillögur til lögreglustjóra, í samræmi við ákvæði umferða- laga, vegna umferðar á Reykja- nesbraut. 1. Bann verði sett við fram úrakstri á Reykjanesbraut innan bæjarmarkanna. 2. Afmarkaðar verði gang- brautir og settir upp götu- vitar á Reykjanesbraut eftir nánari tillögum lögreglustjóra og bæjarverkfræðings. Nokkur dráttur varð á, að ég svaraði tillögu þessari formlega, en þegar komið var fram í miðj- an marz sá ég, að ekki gæti orðið af neinum sameiginlegum tillögum mínum og bæjarverk- fræðings. Ég taldi málið ekki mega dragast lengur, þar sem 3 mánaða afgreiðslufrestur er á ljósatækjum, sem I athugun var að panta, en þeim þurfti að vera búið að koma upp fyrir skóla- tíma í haust, ef öruggari ráð- stafanir yrðu ekki gerðar fyrir þann ti'ma. Ég svaraði því tillög- unum hinn. 18. marz 1963 með svofelldu bréfi: „Eftir viðtöku bréfs yðar, herra bæjarstjóri, dags. 31. janú- ar s.l., varðandi samþykkt bæj- arráðs Kópavogskaupstaðar hinn 29. janúar s.l., um tillögur til mín um bann við framúrakstri á Reykjanesbraut og gangbrautir og götuvita, vil ég leyfa mér að taka fram eftirfarandi: 1. Ég staðfesti hérmeð munnlega yfirlýsingu mína við yður frá byrjun febrúar s.l., að ég mun samþykkja bann við framúrakstri á Reykjanesbraut hér í umdæm inu og birta auglýsingu þar að lútandi strax, er verkfræði deild bæjarskrifstofunnar er Frh. á bls. 12. Þetta var unnið á tveimur dög- um til kl. eitthvað um 6 hvorn daginn, svo' að í það hafa far- ið nær 15 klst. Verkið var prýðilega^ af hendi leyst og ég hinn ánægðasti. Reikningurinn kom að morgni daginn eftir og ég greiddi hann með gleði, það voru ekki nema kr. 1.739, 09, enda fyrir síðustu hækkun. Nokkrum dögum,síðar fer ég að rjála við reikninginn og skoða hvernig þetta var upp- sett, því það var að sjálfsögðu uppmæling. Þá kemur það und- arlega í ljós, að maðurinn hafði lagt 6,7 m2. Þar var nú reynd- ar innifalið að setja á glugga- kistu, sem var 14x142 cm. eða 0,2 m2. Út úr hinu komu því 6,5 m2 eða 22,7% meira en ég keypti, enda varð afgangur mjög lítill. Að sjálfsögðu voru svo þarna skurðir, brúnir, göt og kantár, eins og vera ber. Þetta hefur valdið mér talsverð um áhyggjum. Hefur kaupmað urinn snuðað sjálfan sig svona mikið í staðinn fyrir að snuða mig? Ég þóri varla að minn- ast á þetta við hann, hann vill þá kannski fara að láta mig borga meira. 22,7% ofan á verð efnisins finnst mér nokkuð mik ið, enda var það dýrt, kostaði kr. 1.664,20. Það mundi gera kr. 377,77. Og ekki langar mig til að borga það, en mig lang- ar ekki heldur að snuða kaup- manninn. Hvað á ég að gera? — Kannski hefur Mosaikin aukið kyn sitt þennan biðtíma? Ef vörumar gera það hjá kaupmönnunum, er ekki að furða þó þeir séu ríkir. Tortrygginn",

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.