Morgunblaðið - 28.07.1963, Blaðsíða 14
!4
MORGVNBLAÐIÐ
Sunnudagur 28. júlí 1883
Tímínn flýgui - Því ekki pö?
1-8823
Flúgvélar okkar geta !ent á
öllum. flugvöllum — flutt yöur
olla leiö — fljúgandi
FLUGSÝN
i
vorur
Kartöflumús — Kakómalt
Kaffi — Kakó
Aðalkjör, Giensásvegi
Verzlunarstjóri
Viljum ráða vanan mann eða konu að nýlenduvoru-
verzlun. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Tilboð, merkt:
„Vesturbær — 5073“ sendist Mbl. fyrir 1. ágúst.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 47., 50. og 52. tbl. Lögbirtingablaðsins
1963 á hluta í húseigninni nr. 172 við Sogaveg, hér í borg,
þingl. eign Júlíusar Helgasonar, fer fram eftir kröfu
Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri fimmtudag-
inn 1. ágúst 1963 kl. 3,30 siðdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Jarðarför móður okkar og fósturmóður
ÓLAFAR ÓLAFSDÓTTUR
Nesvegi 47
fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 30. þ.m. kl.
1,30 e.h. — Blóm vinsamlega afbeðin.
Guðrún Ágústsdóttir, Sigríður Ágústsdóttir,
Margrét Ágústsdóttir, Lóa Ágústsdóttir,
Óskar Guðjónsson.
Hjartkær eiginkona mín og móðir
HREFNA BRYNDÍS ÞÓRARINSDÓTTIR
Safamýri 56,
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju mánudaginn 27.
júlí kl. 10:30. Athöfninni verður útvarpað.
Sigurður Guðmundsson,
Sigurður Þór Kristjánsson.
Jarðarför mannsins míns
ÞORSTEINS JÓNSSONAR
Hverfisgötu 104, Reykjavík,
fer fram frá Fossvogskirkju, þriðjudaginn 30. júlí kL
10,30 f.h. — Þeim, sem vildu minnast hins látna er sam-
kvæmt ósk hans bent á kristniboðið í Konsó. —
Jarðarförinni verður útvarpað.
Ólafía Eiríksdóttir og börn.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðar
för móður okkar
GUÐRÚNAR ÞÓRÐARDÓTTUR,
Hverfisgötu 88B, Reykjavík.
Þórður Gíslason,
Þóra Gísladóttir,
Auður Gísladóttir,
Ásthildur Guðrún Gísladóttir.
Farið að mínum
ráðum!
Ferðist aldrei
án þess að
tryggja ykkui
og farangur
ykkar
Ferða- og
Faranguri
Tryggingai
Borgartúni 1. — Sími ’730
Nýtt
frA
#
tmmro
HNÉSÍÐAR
STRETCH
BUXUR
margir litir
STRETCH
BUXUR
með áföstum
sokkaböndum
ELBEO
Vuimp/e
NÝ SENDING
NÆLONSOKKA
OG GREPE
SOKKA
NÝIR I.ITIR
TÍZKULITIR
GYÐJAN
Laugavegi 2ö
Sími 10925
N auðungaruppboð
sem auglýst var í 23., 26. og 27. tbl. Lögbirtingablaðsins
1963 á húseigninni nr. 39 við Sólheima, hér í borg, þingl.
eign Jökuls Péturssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeild-
ar Landsbankans, Jóns Magnússonar hdl. og Gjald-
heimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri föstudaginn 2.
ágúst 1963, kL 3,30 síðdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
N auðungaruppboð
sem auglýst var í 23., 26. og 27. tbl. Lögbirtingablaðsins
1963 á húseigninni nr. 25 við Reykjavíkurveg, hér í
borg, þingl. eign Björgvins Steindórssonar o. fl., fer fram
eftir kröfu borgargjaldkerans og Gjaldheimtunnar í
Reykjavik á eigninni sjálfri fimmtudaginn 1. ágúst 1963
kl. 2 síðdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 23., 26. og 27. tbl. Lögbirtingablaðsins
1963 á húseigninni nr. 52A við Njálsgötu, hér í borg,
þingl. eign Bjarna Valdimarssonar o. fl., fer fram eftir
kröfu Gjaldheimtunnar 1 Reykjavík á eigninni sjálfri
miðvikudaginn 31. júlí 1963, kl. 2,30 síðdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavlk.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 23., 26. og 27. tbl. Lögbirtingablaðsins
1963 á húseign við Rauðagerði, hér í borg, talin eign
Óskar Kristjánsdóttur o. fl., fer fram eftir kröfu borg-
argjaldkera og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni
sjálfri miðvikudaginn 31. júlí 1963, kl. 3,30 síðdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
N auðungaruppboð
sem auglýst var í 57., 62. og 64. tbl. Lögbirtingablaðsins
1963 á hluta í húseigninni nr. 23 við Sólheima, hér í
borg, talin eign Halldórs P. Dungal, fer fram eftir
kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Hafþórs Guðmunds
sonar hdl. og Guðmundar Ingva Sigurðssonar hrl. á eign
inni sjálfri föstudaginn 2. ágúst 1963, kl. 2,30 síðdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
N auðungaruppboð
sem auglýst var í 47., 50. og 52. tbl. Lögbirtingablaðsins
1963 á hluta í húseigninni nr. 25 við Sólheima, hér í
borg, talin eign Evu Ólafsdóttur, fer fram eftir kröfu
Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri föstudag-
inn 2. ágúst 1963 kl. 3 síðdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 23., 26. og 27. tbl. Lögbirtingablaðsins
1963 á húseigninni nr. 42 við Sogaveg, hér í borg, þingl.
eign Hauks Hjartarsonar, fer fram eftir kröfu Veðdeild-
ar Landsbankans og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eign
inni sjálfri fimmtudaginn 1. ágúst 1963, kl. 3 síðdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 23., 26. og 27. tbl. Lögbirtingablaðsins
1963 á húseign á Sogamýrarbletti 18, hér í borg, talin
eign Tryggva Eiríkssonar, fer fram eftir kröfu borgar-
gjaldkera og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni
sjálfri fimmtudaginn 1. ágúst 1963, kl. 2,30 síðdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.