Morgunblaðið - 28.07.1963, Blaðsíða 3
Sunnudagur 28. júlí 1963
MORGUNBLAÐIÐ
Sr. Jón Auðuns, dómprófastur:
Helgi leikstjóri flytur stutta hugvekju. Frá vinstri: Erlingur, Guðrun, Helga, Petur, Brynja 1
Helgi.
GLAÐIR YFIR að hafa greitt
skerf af gamalli skuld, komu
menn saman í Skálholti síðasta
sunnudag. Vér höfðum lengi til
þess funtlið, að niðurlæging Skál
holts var þjóðarskömm ósamboð
in söguþjóð, sem rækja vill minn
ingu feðranna.
Dagurinn rann upp regnþrung
inn, kaldur. Mun það miklu hafa
um valdið að ekki var meira
fjölmenni í Skálholti en raun
varð á óg miklu minna en saman
kom á Skálholtshátíðinni 1956,
þegar vegsamlega var minnzt 9
alda afmælis biskupsstóls á þeim
fornhelga stað.
og
{vernig á að htaupa aí sér horr
Helgi Skúlason æfir nýjan gamanleik
CM ÞESSAR mundir er leik-
flokkur Helga Skúlasonar að
æfa nýjan bandarískan gam-
anleik, sem sýndur verður á
næstunni víðsvegar um land
og síðan í haust hér í Reykja
vík. Leikurinn heitir: Hlauptu
af þér hornin og er eftir Neil
Simon. Helgi er sjálfur leik
stjóri, en aðrir leikendur eru
Brynja Benediktsdóttir, Helga
Bachmann, Guðrún Stephen-
sen, Erlingur Gíslason og Pét-
ur Einarsson. Leikurinn er í
þremur þáttum og hlægilegur
mjög. Fólk má því vænta
hressilegrar upplyftingar und-
ir ágústmánanum, en í sept-
ember verður leikurinn sýnd
ur í Iðnó.
Fátt er draugalegra en
mannlaust leikhús. Af auðum
bekkjunum stafar tómleikinn,
þessum bekkjum, sem svo oft
óma af hlátri eða klútum er
brugðið á loft á úrslitastundu
harmleiksins.
Þegar blaðamaður Mbl. var
að reyna að ræða við nokkra
leikara, sem voru að æfing-
um úti í Iðnó á föstudag, þá
hélt hann fyrst, að eitthvað
undarlegt væri á seyði, því
að inn 1 samtalið fléttuðst
furðulegar setningar, eins og
t.d.: Mamma, hvað ert þú að
gera hérna? Náðu í sódapúlv
er, ég er kominn með nábít.
Það var ekki fyrr en andar-
tökum síðar, að okkur varð
ljóst, að við vorum að trufla
textaæfingu og Guðrún Step-
hensen var að liðka sig á
setningunum sínum áður en
æfingin hæfist.
★
Eftir að búið var að bera
inn nokkur húsgögn og leik-
endur höfðu hagrætt sviðs-
munum hófst æfingin. Erling
ur Gislason er að reyna að
leita á Brynju Benediktsdótt-
ur, en hún fer undan í flæm
■ingi: Svona ekki núna, láttu
ekki svona, segir hún, en Erl-
ingur virðist þó hafa fullan
hug á því að hugðarefni hans
nái fram að ganga. Inn kem-
ur yngri bróðir Erlings í leikn
um, Pétur Einarsson. Hann
er hlaupinn að heiman. Þá
ber að móður þeirra, Guð-
rúnu Stephensen, föður,
Helga Skúlason og ástmeyju,
Helgu Bachmann. Af þessum
gestagangi skapast margvís-
leg vandamál og skemmtileg.
Þarna er verið að æfa bráð
skemmtilegan gamanleik, sem
nefndur er á íslenzku:
Hlauptu af þér hornin eftir
bandarískan höfund, Neil
Simon. Leikur þessi var fyrst
frumsýndur í Bandaríkjunum
fyrir þremur árum og hlaut
mjög góðar undirtektir. Leik-
flokkur Helga Skúlasonar er
að æfa þennan leik ®g verð-
ur hann sýndur víðsvegar um
land á næstunni og að lok-
um hér í Reykjavík í haust.
Helgi Skúlason stjórnar
leiknum og leikur jafnframt
eitt hlutverkið. Aðrir leikend-
ur eru Brynja Benediktsdótt-
ir, Helga Bachmann, Guðrún
Stephensen, Erlingur Gísla-
son og Pétur Einarsson, ungur
og efnilegur leikari, sem nem
ur við Þjóðleikhússkólann.
Leiktjöldin hefur Steinþór
Sigurðsson málað og hann
hafði verkstjórn á hendi við
smíði leiktjaldanna, en leik-
endur voru óbreyttir smiðir.
Tjöldin eru eins og að líkum
lætur hin mesta Völundar-
smíð og lystilega skreytt og
máluð.
Þau sex hafa öll störf við
sýningarnar með höndum,
saumaskap, miðasölu, auglýs-
ingar, leiksviðsstörf og and-
litsförðun að leiknum sjálfum
ógleymdum.
Um kvöldmatarskeið var
hlé gert á æfingunni og
Brynja steikir lostæta „ham-
borgara“ fyrir leikarana og
blaðamanninum er boðið í
veizluna. Milli bita gefst kost-
ur á því að ræða nokkuð við
Helga Skúlason.
★
Það er mjög hressandi að
fara út um land með leikrit
eins og þetta. Það er hvíld
frá leikritum alvarlegs efnis
og það er gaman að ferðast
og hitta fólk, þótt ferðalagið
geti orðið þreytandi á stund-
um.
Það er líka mjög fróðlegt
að sjá svona um allar hlið-
ar sýningarinnar, bætir ein-
hver við, ég hef lært mikið
á þessu.
Og æfingin heldur áfram.
Helgi leikstjóri gefur stuttar
fyrirskipanir og leikurinn
rennur liðugt áfram. Það er
með semingi, sem blaðamað-
urinn yfirgefur æfinguna í
miðjum þriðja þætti, þegar
farið er að hitna í kolunum
fyrir alvöru, og fetar út á
blað til þess að færa þessar
línur í letur. Ef til vill hittir
hann einhvern bráðlega, sem
séð hefur leikinn úti á landi
og getur frætt hann um enda-
lokin og hver giftist hverjum.
Það verður of langt að bíða
fram í september og sjá leik-
inn hér í Iðnó.
Brynja steikir „hamborgara" á sviðinu í Iðn ó. Leikararnir fylgjast með af áhuga og eftir-
væntingu, en Halli, sonur Helga, er eitt hvað vantrúaður á þessa eldamennsku.
3 báltar í árekstrum
í Eyfa/irði í tjær
AKUREYRI, 25. júlí. — Mikið
hefur verið um óhöpp í umferð-
inni í dag, bæði á Akureyri og í
nágrenni hennar. Harður árekst-
ur fjögurra bíla varð syðst í
Skipagötu kl. 12.55. Þar rakst R
898 aftan á O 88322 (sænskan),
sem kastaðist aftan á A 190, en
hann síðan aftan á A 2137. Allir
bílarnir skemmdust nokkuð, en
mest sá sænski, sem er stór-
skemmdur.
Þá rákust á leigubíll og mjólk-
urbíllinn úr Öngulstaðahreppi
ofan við heimreiðina að Rifkels-
stöðum kl. 16.15. Allmiklar
skemmdir urðu á báðum bílun-
um.
Bíll úr Reykjavík fór út af
veginum hjá Þorvaldsstaðaá á
Árskógsströnd um kl. 8 í kvöld
og skemmdist eitthvað.
Loks varð mjög harður árekst-
ur á mótum Hríseyjargötu og
Gránufélagsgötu kl. 20.35 í kvöld.
Volkswagenbíll og leigubíll lentu
saman af miklu afli. Skemmdir
urðu miklar á báðum bílunum og
sá minni algerlega óökufær.
Engin meiðsli urðu á mönnum
í árekstrum þessum. — Sv. P.
Sidney 25 júlí.
UM 200 stúdentar köstuðu appel
sinum og salernispappírsrúllu að
sendiráðsritara Sovétríkjanna í
Canberra, er hann hélt fyrirlest
ur um eldflaugar og önnur vopn
í háskólanum hér í dag.
í stuttu iríáli
Aþenu 25, júlí
GRÍSKA stjórnin hefur bannað
alla opinbera fundi sértrúaflokks
ins „Votta Jehóva“ í landinu.
Grískkaþólska kirkjan hafði áð
ui birt aðvörun þess efnis að
hún mundi efna til mótmæla-
göngu frá Saloniki til Aþenu ef
trúarflokkurinn, sem telur um 20
þúsund manns í Grikklandi, fengi
að halda fjöldafund í Aþenu á
þriðjudag. Chrysostomos erkibisk
up hefur lýst vottum Jehova sem
guðleysingjum og stjórnleysingj
um.
Blöð og útvarp verða ekki um
það sökuð að hafa ekki brýnt fyr
ir almenningi, að dagurinn væri
dagur þjóðarinnar allrar. En
nokkur atriði vöktu spurn um
það, hvort þjóðin stæði eins ein
huga og sjálfsagt væri um þenn
an mikla atburð.
Ríkisstjórnir síðustu ára hafa
lagt fram mikið af almannafé til
uppbyggingar Skálholts. En þeg -
ar við blasa stórmannlegar gjafir
bræðraþjóðanna á Norðurlöndum
til Skálholtskirkju og -staðar,
gjafir sem vekja oss óskipta virð
ingu og þakkarhug, verður mörg
um að spyrja: hvar eru gjafir ís-
lenzkra manna? Hvað hafa þeir
lagt þessum þjóðarhelgidómi,
þegar frá eru skildar fjárveiting
ar úr ríkissjóði?
Annað veit ég að ýmsum flaug
í hug, þetta: Hvar eru skáldin?
Þau hafa jafnan áður slegið
hörpu sína, þegar stóru atburð
irnir urðu í þjóðarsögunni, svo að
í ljóðum þeirra má lesa mikið
mál íslandssögu. Ýmsir þeirra
ortu fagurlega í sambandi við
Skálholtshátíðina 1956, en var
ekki tækifæri til að yrkja nú?
Raunar gerði eitt yngstu skáld-
anna sinn hlut stórmannlegan
með fögrum ljóðaflokki, sem birt
ist í Lesbók Morgunblaðsins á
hátíðardaginn, en „hvar voru hin
ir níu?“
| Vígsluhátíðin í Skálholti var
að sumu færð í þann búning, sem
minnti á guðsþjónustuform fyrri
alda í Skálholti, minnti á fortíð
ina.
Það er heilsusamlegt að minn
ast stórrar fortíðar. Ekki til þess
að reyna að kalla til lífs það
sem er dáið og á sér ekki lífsvon
lengur, ekki til þess að miklast af
fortíðinni eins og barn, — held
ur til þess að skoða nútíðina með
hana að bakgrunni og læra að
skilja hvernig skuldin við hana
verði greidd.
E. t. v. er hirðuleysi vorrar ald
ar um kirkjuna brennandi á-
minning til vor um að í starfshátt
um og túlkun hinnar heilögu
stofnunar þurfi fleira að breytast
en vér viljum horfast í augu við.
En hitt er víst, að verði tengslin
við fortíðina rofin, verðum vér
rótlausir menn í rótlausri kirkju.
Hér þarf varúð og vit í leið
sögn. Eigi kirkjan að lifa verður
hún að mæla á því máli, sem
samtíðin talar og skilur. Postilla
Vídalíns verður aldrei aftur les
in á íslandi. Krosskvæði meistara
Brynjúlfs þekkja aðeins örfáir
menn með þjóð vorri nú. Og þó
létu þessir höfðingjar og aðrir
oss eftir arf, sem vér megum ekki
glata. Vér megum ekki gleyma
því að rætur þess, sem vér erum í
dag, liggja aftur í aldir, sem fyrir
löngu eru liðnar, að vér lifum á
fórnum, sem fyrr voru færðar, og
njótum blessunar af lífi manna,
sem luku vegferðinni um þessa
jörð.
Sumir þessara manna stýrðu
stóli og skóla í Skálholti.
Hvað skuldum vér þeim arfi,
er þeir létu oss eftir.?
Ekki það að nota þau tjáning-
arform þeirra, sem samtíð vor
skilur ekki lengur. Bein má
taka upp úr gömlum gröfum og
mæla þau til þessað auka við
þekkingu sína, en þau verða ekki
klædd holdi og blóði að nýju.
Um hitt erum vér við gamlan
arf í skuld, að bera kyndil Krists
fram fyrir samtíð vora eins vel
og þeir beztu í Skálholti báru
hann fram fyrir samtíð sína.
Framtíðin ein má um það dæma
hvort það muni lærast í hinu
nýja Skálholti eftir að hátíðin
er liðin, glaumurinn er hljóðnað-
ur og kröfur daglegs lífs taka að
kalla á starf.
í Skálholti