Morgunblaðið - 28.07.1963, Side 21
r
Sunnudagur 28. júli 1963
MORGVNBLAÐ1Ð
21
m*
Dömur
sumurtízkun
hjá <Bc
'aru
Sumarkjólar
Kvöldkjólar
Pils
Blússur
* *
Nœlon sloppar
(vatter.)
Nœlon sloppar
(þunnir)
Nœlon sloppar
(vinnu)
* -K
Stíf skjort
Sport buxur
Laxbex buxur
Reiðbuxur
Helenca-buxur
Jakkar
* *
Sundbolir
Sundhettur
Baðtöskur meö
hóttum
Snyrtitöskur
Krullupinnatöskur
og hettur
Baðhettur
-K *
Hanzkar
Inniskór
Slceður
* -K
Dacron rúmteppi
Púðar
Regnhlífar
AHskonar
gjatavörur
(J3áru
Austurstiæti 14
SÖLUMAÐUR
Eitt af stærri innflutningsfyrirtækjum
bæjarins óskar að ráða ungan, áhugasam
an reglumann, helzt með tækniþjálfun,
til sölumannsstarfs. Hér er um að ræða
vellaunað framtíðarstarf, sem býður mikla
möguleika. Umsóknir sendist afgr. Mbl.
ekki seinna en þriðjudaginn 6. ágúst, —
merkt: „Tækniþjálfaður — 5072“.
Tilkynning um kærufresti
til ríkisskattanefndar
Kærur til ríkisskattanefndar út af álögðum tekju-
skatti, eignarskatti og öðrum þinggjöldum, í Reykja
vík árið 1963, þurfa að hafa borizt til ríkisskatta-
nefndar eigi síðar en 11. ágúst n.k.
Reykjavík, 27. júlí 1963.
Ríkisskattanefnd.
Tilkynning um áfrýjunarfresti
til ríkisskattanefndar
Áfrýjun til ríkisskattanefndar út af álögðu út-
svari, í Reykjavík árið 1963, þarf að hafa borizt
skattstjóranum í Reykjavík eigi síðar en 17. ágúst
n.k. — Áfrýjun til ríkisskattanefndar út af álögðu
aðstöðugjaldi í Reykjavík árið 1963, þarf að hafa
borizt ríkisskattanefnd eigi síðar en 17. ágúst n.k.
Reykjavík, 27. júlí 1963.
Ríkisskattanefnd.
I hjarta bœjarins
Café Scandía Hótel Varðborg, Akureyri,
opið frá kl. 7 að morgni. — Heitur matur.
Smurt brauð. — Kaffi og heimabakað
brauð eftir eigin vali.
Borðpantanir í síma 2604.
# I. DEILD
Knaftspyrnumót íslands
Laugardalsvöllur
í kvöld, sunnudag 28. júlí kl. 20,30.
Valur - Keflavík
Dómari: Steinn Guðmundsson.
Línuverðir: Guðmundur Axelsson og
Karl Jóhannsson.
KEFLAVÍL sigraði fslandsmeistarana
FRAM. — Tekst þeim að sigra Reykja-
víkurmeistarana VAL?
Nú verður það fyrst spennandi!
Mótanefnd.
,DTI GRILL4
Nú geta allir „GRILLAÐ", úti á svölum,
úti í garði eða úti í sveit.
Við höfum fyrirliggjandi 3 stærðir af
„ÚTI GRILLUM“: yT
Við höfum einnig
BAR — B -
12 tommur
18 tommur
23 tommur m/borði
QBRIQUETS
(Bruncol)
sem eru sérstaklega fyrir „ÚTI GRILL“
í 10 lbs. og 20 lbs. pokum.
Hótel Akureyri
( Cafeteria )
Heitur matur
— ★ —
Smurt brauð
— ★ —
Kaldir drykkir
- ★ -
Sjálfsafgreiðsla
— ★ —
Hópar afgreiddir með
stuttum fyrirvara
— ★ —
Reynið viðskiptin
Hótel Akureyri