Alþýðublaðið - 04.01.1930, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 04.01.1930, Qupperneq 1
Geflfö ét af AlÞýftunokknaoi* 6ÍML4 BIO HvítirsbDSQar.l Síud í síðasta sinn í fevðld. S. 6. T. n«m»lniltpr sunnudagskveldíð 5. januar kl. 9. Bernburgshlióm- sveitin. Aðgöngumiðar seldir sama Danzskóli Rigmor Hanson. 1 æfing á þriðjudag kemur í Iðnó. Grímudanzleikur verður laugardag 8. febr. Áskriftalisti liggur frammi á æfingu. Upplýsipgar í síma 159. dag frá kl. 5—8. STJÓRNIN, Ermn Hnttir] úr Þingholtsstræti 1 Pósthússtræti 13. Næsta hús við Hótel Borg. Bjarni & ©uðmnndor, klæðskerar. a Anstnrstræti 14. Slmi 880. Nfýja Bfó Dolores. Kvikmyndasjónleikur í 7 'þáttum, er byggist á skáldsögunni „Dóttir bjarnatemjarans" eftir Konrad Bercovice. Aðal- hlutverkið leikur glæsileg- asta leikkona Ameríku, Dolorea del Rio og Leroy Mason. Hr. Óskar Nordmcmn syngur sönginn um Dolo- res undir sýningu mynd- arinnar. -og vetrai-hattar, , á. m. nokkur „Modeliu 1929, seljast fiyrir »1, vlrðl. Alihrei toetra tækifæri ea nú til pess að fiá sér ódýran hatt gegn staðgreiðslax. Barnahattar firá 2,25 og fiullorðinshattar frá 3,50. Þessi kostakför staada að elas yfir í nokkra daga. Ath.: — Hjá frú Ragnheiði Þorkelsdóttur, Vestarbrú í Hafnarfirði, eru gefin sömu kjör á hattakaupum. hm ismnndsdóttir. Ræjarstjómaikosningamar á Seyðisfirði. Seyðisfirði, FB., 3. jan. ■ Þrír listar eru fram komnir við bæjarstjórnarkosningarnar, sem hér fara fram 16. þ. m. Á A- og B-listunum eru 18 menn á hvorum, en 9 á C-listanum. Efstu menn listanna eru: A-listi, Alpýduflokkslisti: Karl Finnbogasón, • Sigurður Baldvinsson, Gunnlaugur Jónasson, Brynjólfur Eiríksson, Guðmundur Benediktsson, Emil Jónasson, Þórarinn Björnsson, Jón Sigurðsson, Kiistjana Davíðsdóttir. B, íhaldslisti: Eyjólfur Jónsson, [það er bankastjórinn sálugi], Sveinn Árnason, Sigurður Arn- grímsson, Jón Jónsson, Theódór Blöndal, Pórarinn Benediktsson, Brynjólfur Sigurðsson, Sigurður Björnsson, Halldór Jónsson. C: Jón Waage, Sigmar Frið- riksson, Ingimundur Bjarnason, Guðfinnur Jónsson, Páll Árnason. Slysið á Eyrarbakka. Konan látin. Kl. 4 og 5 mín í gærdag lést Guðlaug Guðjónsdóttir af völdum kolsýru-slyssirs. Höfðu iæknarnir þó gert ait, semh ugsanlegt var, til björgunar henni. Hin látnu hjón áttu 9 mánnða gamalt barn. Um bœjargjatdkerastöðuna á Akureyri hafa sótt: Friðrik Magnússon, Kristjánssonar, Stein- þór Guðmundsson og Lárus Rist \ (FB.)

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.