Alþýðublaðið - 04.01.1930, Page 3

Alþýðublaðið - 04.01.1930, Page 3
ALÞtÐUBLAÐW 3 Liekfélag Reykjavikur. Flónið. Sjónleikur í fjórum þáttum eftir CHANNING POLLOCK veiður sýndur í Iðnó sumradaginn 5. p. m. kl. 8 síðd. Aðgöngumiðar seldir i dag fiá kl, 2—5 og á sunnud. frá kl 10—12 og eftir kl. 2. Pantaðir aðgöngumiðar verða að sœkjast fyrir kL 3 daginn, sem leikið er. Simi 191, Sjómannafélag Reykjavíkur. Fundur I ípróttahúsi K. R. við Vo arstræti sunnudaginn 5. janúar kl. 2 e. h. Rætt verður um kaupdeiluna á linubátunum. — Skoraö er á alla, sem ætla sér að vinna á skipunum i vetur, að mæta á fundinum. Stjðrn Sjómannafélags Reykjavikur. Jafnaðarmaimafél. „Sparta“ íieldur fund sunnudaginn 5. f>. m. kl. 2 e. h. í Káupþingsalnum. Fundarefni: Frá Vestmannaeyjum. Kaupdeilur sjómanna og járnsmiða. Ársæll Sigurðsson talar. Stjórnin ÞEIR, sem eiga sknldakrðfn á bæ|ars|óð Reykja- viknr, ero beðnir að senda reikninga sina fyrir 10. |i. m. Borfiarstjórlim i Reykjavík, 2. janúar 1030. K. Zimsen. Keikningum á okkur frá árinu 1929 öskast framvísað í síðasta lagi fyrir 1Ó. jf>. m, Tðbaksverzlun íslands h. f. augardaginn 18. p. m. í K. R. húsinu. — Væntanlegir pátttakendur gefi sig fram sem fyrst i verzlun Har- alds Árnasonar eða við Guðmund Óiafsson. Hr. P. O. Bernburg annast músikina. STJÓRNIN, minnast Hans í hugskoti sfnu, sem fcttonum kyntust. Pétur G. Gudmunrfsson. Aflalaust «r nú á Eyjafirði. (FB.) Hjónaband. Á gamlárskvöld voru gefin saman í bjónaband í Hafnarfirðí ungfrú Pórunn Helgadóttir og Páll Sveinsson kennari. Séra Arni Björnsson gaf þau saman. Heimili ungu hjónanna er að Hverfisgötu 36. íhaldið boðar til fundar í Vestmannaeyjum, Eftirminnilegar hrakfarlr. 1 gærkveldi boðaði Jóhann Jó- sefsson ]>ingm. Vestmannaeyja Ú1 fundar í Nýja Bió. Sóttu um 550 manns fundinn og hófst hann SkL 8i/2. Jóhann hélt langa og mærðarmikla ræðu um „hugsjón- ir“ íhaldsins og framtíðarfyrir- ætlanir. Guðm. Eggerz, sem fræg- astur er í Arnessýsiu, talaði máli flokksbræðra sinna i „sjálfstæð- inu" og bar fram tillögu um vantraust á „Tíma“-stjómina_ TilLagan var feld. Jón Rafnsson, form. Sjómanna- lags Vestmannaeyja, bar fram mótmæ’atillögu gegn sjóveðsráns- tílraunum íhaldsins, en Jóhann kom með tillögu um að vísa ’þeirri tillögu frá. Var tillaga Jó- hanns feld, en tillaga Jóns sam- þykt með yfirgnæfandi meiri- hluta. Má segja, að sólarlitlir séu dag- ar Vestmannaeyja-íhaldsins um þessar mundif. í morgun kl. 11, er Alþýðublað- ið átti viðtal við flokksbræður i Eyjum, var kosningarathöfn byrj- uð þar. Tinnotími bifreiðastjöra. Mál, sem almenning varðar. L Grein sú, er Siguringi Hjörleifs- son, formaður Bifreiðastjórafélags Reykjavíkur, reit fyrir nokkrum dögum í „Vísi“, kom mér til þess að fara að ramisaka, við hvaða vinnutíma bifreiðarstjórar á fólksflutningsbifreiðum, í hinum ýmsu löndum, eiga við. að búa, Fróðleiksmolar þeir um þetta efni, er hér fara á eftir, eru nið- urstaða þeirrar rannsóknar, sem því miður er nokkuð ófullkomin, af því erfitt er að rannsaka þetta hérlendis án bréfa- eða sím- skeyta-skifta við útlönd. En þeir nægja samt til þess að sýna, að bifreiðarstjörar eiga hvergi við eins erfiðan vinnutima að búa sem hér á Isiandi. 1 Zurich í Sviss er vinnutími bifr.stj. 12 stundir, þar frá dregst tími til máltíða. Eftirvinna er leyfð, þó með sérstökum skil- yrðum. Frídagar eru tveir á mán- uði; þar af á annar að verai sunnudagur. Frídagurinn (tímirrn miili þess, sem unnið er) á að vera minst 24 stundir annar, en 36 stundir hinn. Fyrir frídagana' fær bifreiðarstjórinn 6 svissn. franka hvern dag. Sumarleyfi fær. sá bifreiðarstjóri, sem verið hefii; ár hjá sama bifreiðaeiganda, og eru það fjórir dagar, En ieyfið lengist árlega, og er eftir 5 ár orðið hálfur mánuður. Borgun í sumarleyfi 6 sv. frankar — ca. 5 kr. á dag. í Kaupmannahöfn (hjá Taxa) eru tveir bifreiðarstjórar um hverja bifreið. Vinna þeir til sam- ans 20 stundir, eða hver maður að meðaltali 10 stundir, en frá þvi dregst timi til borðunar (stuttur). Sumarleyfi er tveir tii fimm dagar. 1 Lundúnum er vinnutími bif- reiðarstjóra 10 stundir, nema þar sem tveir eru látnir fara með eina bifreið, þar er hann 8 stund- ir. Ekki er mér kunnugt um, hver vinnutími bifreiðaTstjóra er í Noregi, nema í Osló og Niðarósi, en hann er 10 stundir á þessuro tveim stöðum. Sumarleyfi vika. Bifreiðarstjórlnn fær 70 kr. borg- un fyrir tímann, sem hann er í sumarleyfi. í Hoilandi er mér ekki kunn- ugt nema um eina borg, Rotteiv dam. Vinnutíminn er 10 stundir. Frídagur annarhver sunnudagur,. Sumarleyfi einn dagur fyrir. hvern ársfjórðung, sem bifreiðar- stjórinn hefir verið í atvinnunnL Fyrír frídaga (og sumarleyfi) borgað 2i/2 gyllini — ca. 4i/s kr„ auk venjulegs kaups. 1 veikindum borgar atvinnurekandinn bifreið- arstjóranum 25 gyllini — ca. 45 kr. á viku í 13 vikur. I Dýflinni (höfuðstað Irlands) er vinnutími bifreiðarstjóra á- kveðinn 56 stundir á viku, það er 8 stundir á dag að meðaltali, miðað við alla daga vikunnar, en þessum 56 stundum er skift jafnt ,á dag- og nætur-vinnu. Sumar- leyfi er vika, með fullu kaupi; jta þeir það, er verið hafa ár f vistinni. 1 Þýzkalandi er mér kunnugf

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.