Morgunblaðið - 27.09.1963, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.09.1963, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ r Húseigendafélag Rvíkur Grundarstíg 2A. Sími 15659 Eyðublöð fyrir húsaleigu- samninga afgreidd kl. ö til 6.30 daglega. Bílamálun - Gljábrennsla Eljót afgreiðsla — Vönduð vinna. Merkúr hf, Hverfis- götu 103. — Sími 11275. 1—2 herbergi ásamt eldhúsi óskast. — Tvennt fullorðið í heimili. Uppl. í síma 22629 eftir kl. 7. Til sölu er 3 herb. íbúð á Lang- holtsvegi. Félagsmenn hafa kaupsrétt, lögum sam- kvæmt. Byggingarsamvinnufélag Reykjavíkur. Lítil íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 504^7. Gott píanó óskast til kaups. Uppl. í síma 14926. Stúlka óskast til iðnaðarstarfa. — Uppl. í síma 10883. Keflavík 1—2 herbergja íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 7045, Garði. Kvenstúdent vill taka að sér vélritun, bókhald, útreikninga eða prófarkalestur í heima- vinnu. Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins. merkt: „3498“. Sniða- og saumanámskeið er að hefjast. Uppl. í síma 18452 milli kl. 18—21. Sníð og máta kjóla Uppl. í síma 18452 kl. 18—21. 1—2 herb. óskast með aðgangi að eldhúsi fyrir amerískan stúdent í háskólanum. Tilboð sendist Mbl., merkt: „3499“. Vörubifreið TiL sölu vörubifreið, árgerð 1947 í góðu ásigkomuiagi. Upplýsingar í síma 35095. Nýkomið Kápux — Kjólar Regnjakkar m/hatti, najög ódýrt. Notað og nýtt Vesturgötu 16. Húseigendur Lítil íbúð eða 1—2 herb. óskast til leigu strax. — Engin börn. Uppl. í sima 36643. Föstudagur 27. sept. 1983 í dag er föstudagur 27. september. 270. dagur ársius. Árdegisflæði kl. 12,26. Siðdegisflæði kl. 23,37. Næturvörður í Reykjavík vik- una 21.—28. september er í Lyfjabúðinni íðunn. Næturlæknir í Hafnarfirði vik- una 21.—28. september er Ólafur Einarsson, síma 50952. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. — Opinn allan sólar- hringinn — sími 1-50-30. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Sími 23100. Holtsapótek, Garðsapótefc og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.h. Orð lífsins svara í slma 10000. FRÉTTASÍMAR MBL.: — eftir lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 I.O.O.F. 1 = 1449278J4 = Réttarkv. Málfundafélagið Óðinn. Skrifstofa félagsins í Valhöll við Suðurgötu er opin á föstudagskvöldum frá kl. 8V2— 10, sími 17807. Stjórn félagsins er þar til viðtals við félagsmenn og gjald- keri félagsins tekur við ársgjöldum félagsmanna. Kvennaskólinn í Reykjavík. Náms meyjar Kvennaskólans í Reykjavík komi til viðtals í skólanum mánu- daginn 30. september. 3. og 4. bekk- ur komi kl. 10 árdegis, 1. og 2. bekk ur komi kl. 11 árdegis. Haustfermingarbörn séra Jóns Þor- varðssonar eru beðin að koma til við- tals í Sjómannaskólanum í dag kl. 6 e.h. Frá Guðspekifélaginu, Ingólfsstræti 22. Stúkustarfíð hefst í kvöld kl. 20,30 með fundi Baldurs. Grétar Fells flytur erindi, sem hann nefnir: Veg- ur aðalatriðanna. Hljómlist. Kaffi- veitingar. Gestir velkomnir. Kvenfélagskonur, Garðahreppi. Fund ur verður haldinn þriðjudaginn 1. október kl. 20,30 í samkomuhúsinu Garðaholti. Bazarnefnd verður með verkefni fyrir konur á fundinum. Málfundafélagið Óðinn: — Skrif- stofa félagsins í Valhöll við Suður- götu er opin á föstudagskvöldum frá kl. 8V2—10, sími 1-78-07. Stjórn fé- lagsins er þar til viðtals við félags- menn og gjaldkeri félagsins tekur við ársgjöldum félagsmanna. Haustfermingarbörn i Laugarnes- sókn eru beðin að koma til viðtals i Laugarneskirkju (austurdyr) mánudag næstkomandi þann 30 þ.m. kl. 6 e.h. Minningarspjöld Háteigssóknar eru afgreidd hjá Agústu Jóhannsdóttur, Flókagötu 35, Áslaugu Sveinsdóttur, Barmahlíð 28, Gróu Guðjónsdóttur, Stangarholti 8, Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlíð 4, Sigríði Benónýsdóttur Barmahlíð 7. Ennfremur í Bókaverzl- uninni Hlíðar, Miklubraut 68. + Genqrið + 24. september 1963. Kaup Sala 1 enskt pund ......... 120.16 120,46 l Bandarikjadollar 42.95 43.06 1 Kanadadollar .......... 39,80 39,91 Í00 Danskar krónur .. 622,40 624,00 100 Norskar krónur ... 600,03 601,63 100 sænskar krónur 828,25 830,40 lð' Finnsk mo.-K 1.335.72 1.333.Í 100 Fransklr fr. .... 876.40 878,64 100 Svlssn. frankar .... 993,53 996.08 100 Vestur-pýzk mörk 1 078.74 1 081.50 100 Gyllini ........ 1.191,40 1.194,46 100 Belgiskir fr. _______ 86,16 86.38 100 Pesetar ........ 71.60 71,80 Söfnin ÁRBÆJARSAFN er lokað. Heim- sóknir 1 safnlð má tilkynna i síma 18000. Leiðsögumaður tekinn í Skúla- túni 2. MINJASAFN REYKJ A VÍKURBORG- AR Skúatúnl 2, opið daglega fra R1 2—4 e.n nema mánudaga. ÞJÓÐMINJASAFNID er opið á jiriðjudögum, laugardögum og sunnu- aögum kl. 13.30—16. LISTASAFN íSLANDS er opið á priðjudögum, fimmtudógum. laugar- dögum og sunnudögum r.l 13.30—16. Tæknibókasafn IMSÍ er opið alia virka daga kl. 13—19 nema laugar- daga kl. 13—15. ÁSGRÍMSSAFN, Bergsíaðastræti 74. er opíð sunnudaga, pnðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er oplð á sunnudögum og miðviku- dögum kl. 1:30—3:30. BORGARBÓKASAFN KEYKJAVÍK- URBORGAR, siml 12308. Aðalsafnið. Þmghoitsstræti 29a: UtlánsdeUd 2—10 aUa vírka daga nema laugardaga 1—4. Lesstofa 10—10 alla vorka daga nema laugardaga 10—4. UtUbúið Hólmgarði 34 opið 5—7 alla virka daga nema laug- ardaga. Utibúíð Hofsvalíagötu 16 opið 5.30—7.30 alla virka daga nema laug- ardaga. Utibúið vfð Sólheima 27 opið 16—19 alla virka daga nema laugar- daga. ISLAIMD í augum FERÐAMA^NS — hg held að þetta sé einhver hljóðfæraverzlun. Nýr Vauxhall — VflVA VAUXHALL-verksmiðjurnar senda nýjan bíl á markaðinn í dag, föstudag. Þetta er 4ra manna bíll, og með honum hugsa framleiðendur sér að taka upp samkeppni við aðra framleiðendur smábíla. Þessi nýi bíll heitir VIVA, og svipar um margt til stærri Vauxhall bíla, hvað útlit snertir. Þær tegundir eru Vict or, 5 manna, og Velox og Cresta, 6 manna. Þessar gerð- ir hafa verið á markaðnum hér. Viva-bíllinn er knúinn 50.1 ha. vél, gíraskipting er í gólfi og eru aliir gírar samhraða. Bílnurn fylgja öll venjuleg aukatæki, svo sem miðstöð, rúðusprauta, o.s.frv. Vélin. er vatnskæld, staðsett framan í bílnum. Það er bifreiðadeild Sam- bands ísL Samvinnufélaga, sem hefur umboð fyrir Vaux- hall. Fyrstu Viva sýningarbíl- arnir koma hingað til lands í næsta mánuði. MENN munu vafalaust ekki átta sig á því umsvifalaust hvað er að gerast á þessari mynd, en hún er tekin meðan níu þotur sýndu listflug í Ítalíu fyrir skemmstu. Flugvélarnar flugu saman lóð rétt upp, og samtímis áttu þær allar að sveigja hver frá ann- arri. Þá var það sem ljósmynd- ari ætlaði að ná eftirminnilegri mynd af rákunum eftir flugvél- arnar, en myndin varð eftir- minnilegri en hann hafði ætlað sér. Sekúndubroti áður en hann smellti af rákust tvær vélar sam an, loddu augnablik hvor við aðra en þeyttust svo hvor frá annarri eftir að flugmennirnir höfðu misst fullkomlega stjórn á þeim. Á því augnabliki sem ljósmyndarinn smellti af rákust vélarnar saman aftur. Hvíti hringurinn táknar stað- inn þar sem vélarnar rákust fyrst saman og þaðan liggja rák- irnar þangað, sem þær rákust saman aftur, og þar sjást báðar vélarneu:. _____

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.