Morgunblaðið - 27.09.1963, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.09.1963, Blaðsíða 6
t MORGUNBLADIÐ r Föstudagur 27. sept. 1963 “ *■ * ***^^^*-*~ **■ ^ • *■ * **■ ~ * * * ■ ■ — — i *■ ■ • ir*ii~iij*nj- Hljóta almenna viöur- kenningu í New York Louisa Matthiasdóttir og maður hennar, Leland Bell, li» Um— ~ii-i~nr if*»j / hópi fimm listmálara, sem sýna nú vestra Sjálfsmynd Leland Bell, olíumálverk, 1961, hefur vakið mikla athygli. listmálarar", sem nú stendur yfir í húsakynnum Knoedl- ers, er tvímselalaust ein at- hyglisverðasta sýning hér í borg. Knoedlers hafa góðfúslega Ijáð salarkynni sín listmálur- um, sem sýna þar ekki að staðaldri, þeim tii stuðnings, og 1 viðurkenningarskyni, enda er hér um að ræða unga listmálara, sem lof eiga skilið. Listmálararnir fimm eru: Le- land Bell, Nell Blaine, Rob- ert de Niro, Louisa Matthias- dóttir og Hyde Solomon. í heild eru þeir fulltrúar þess, sem fer sínar eigin leið- ir í samtíðarstraumi síbreyti- legra stefna. i>eir hafa aldrei beygt sig fyrir tízku, augna- blikshneigðum, eða því, sem mest sögugildi hefur á HVERJ UM TÍMA . . . Á liðnum áratug hefur hver þessara málara haldið sig við hátt mark, einbeitt sér að fág- un tjáningarformsins (líkinga málið talar þar hæst), og sí- fellt er leitað inn á við, eftir meiri skýrleika og samfelldni framsetningar . . . Leland Bell málar hópand- lit, og styðst þar beint við sveitabúana í Proust. Litirnir syngja. Matthiasdóttir (frá fs landi) styðst fagurlega við meginreglur Cezanne, en hún Framh. á bls. 23 uð er þar í borg, á þessu hausti. Samkvæmt ummælum gagn rýnanda „The New York Her- ald Tribune“, var þessum list málurum sérstaklega boðið að sýna hjá Knoedlers, þótt þau taki þar ekki regiulega þátt í sýningum. Ástæðan er öðru fremur sú, segir gagnrýnand- inn, að hér er um að ræða listmálara, sem hafa leitað eftir persónulegri túlkun — þótt þeir hafi tileinkað sér að einhverju leyti ákveðnar stefn ur — en falla ekki í freistni fyrir nýtízkulegum stefnuaf- brigðum, sem gert hafa mynd ir sumra málara að skyndi- varningi. Gagnrýnendur vestan hafs, þ.á.m. „The New York Her- ald Tribune" og The New York Times“ fara mjög lof- samlegum orðum um sýning- una. Álit gesta á verkunum hef- ur ekki einungis komið fram í ummælum gagnrýnenda, heldur hafa listaverkasafn- arar sýnt skoðanir sínar í verki. Einn kunnasti lista- verkasafnari vestan hafs, Hirschorn, keypti t.d. sjö af myndum Louisu. Ákveðið hefur verið, vegna mikillar aðsóknar, að sýning- in standi í fjórar vikur, ekki þrjár, eins og ákveðið var. JOHN GRUEN, gagnrýn- andi „The New York Harald Tribune", segir s.l. sunnudag: „Sýningin „Fimm bandarískir ÍSLENZKA listakonan Louisa Matthíasdóttir og bandarískur eiginmaður hennar, Leland Bell, eru í hópi, fimm ungra listmálara, sem sýnt hafa í salarkynnum Knoedlers í New York, undanfarið. Er sýningin ein fyrsta, sem opn- „Tema“, olíumálverk, 1963, eftir Louisu Matthíasdóttur, á sýn- ingunni hjá Knoedlers. : • Sölulaun merkjasölu Nýlega hafa tvær konur rætt við Velvakanda um sölulaun fyrir merkjasölu, og eru málin þó nokkuð óskild. Sigríður Sveins skrifar: Ég er lengi búin að velta því fyrir mér að biðja um rúm í blaðinu fyrir þessar fáu lín- ur. Þegar ég ákvað að taka þess ar línur saman, voru konur Hringsins að efna til merkja- sölu. Það var í júní. Við sjá- um hliðstæðra atvika oft getið, og oft vel talað fyrir þeim Ég veit, að fyrir líknarmál- um berjast fremur fáar konur og nokkrir áhugamenn, leggja fram endurgjaldslausa vinnu og fórna að öðru leyti miklu til. Þessi mjög svo aðkallandi líknarmál eru orðin mörg, en til þess að koma þeim áfram þarf fjármuna við. Sennilega er það hverjum auðveldast að láta eyrinn af hendi, og oft er það stærsti skerfurinn, sem af minnstu hafði af að taka. Það er gamla sagan. Ég get ekki gert að því, að mér gremst ævinlega þegar ég sé þessa setningu, sem virðist vera hefð að hafa í lok þess- ara málaleitana um að börnin selji merkin: „Góð sölulaun". Það er eins og það liggi fyr- ií að börnin fáist ekki án „sölu launa". Þetta er hreinlega svo fráleitt viðhorf að það ætti að vera metnaðarmál þeirra, sem börnin eiga, og barnanna sjálfra, að vinna slík verk í algjörri sjálfboðavinnu, að hvaða líknarstarfi sem er. Þetta væri til stórsóma, annað er alger ranghverfa á því, sem um ræðir. Þegar börnin fara út í svona tilgangi, eru þau að vinna fyrir sig sjálf og framtíð sína, þau eru með vinnu sinni að hjálpa til að byggja upp líknarmálin, sjálfum sér til heilla. Enginn veit hvenær röðin kemur að þessum einstakling- um að þurfa á slíkum stað að halda, sem líknarstörfin vinna að, hverju nafni sem þau nefn- ast. Börnin eru alltaf á ferðinni, þó til lítils gagns sé, en þetta væri þeim andlega þroskavæn- legra, að miða ekki allt við sjálfselsku, eins og henni er tíðast að birtast. Hinum fullorðnu, sem sitja heima, og leitað er til með merkin hverju sinni, ætti þá einnig að vera ljúfara að vera örlátir, þegar þessir litlu þegn- skaparmenn koma að dyrum þeirra og leita eftir eyri, sem þeir svo sjálfir njóta góðs af fyrir börn sín eða aðra ást- vini, sem þeir óska að fá bjarg að, eða sér sjálfum. Það er of seint að fárast yfir, þegar ólag ið er skollið á. Þess vegna, börnin góð, tak- ið aldrei við eyri fyrir slíka vinnu, og verið ekki ófúsari til starfsins vitandi það, að þá eig- ið þið stóran skerf í því mál- efni, sem þið unnuð að. Sigríður Sveins. • Lofuð laun ógreidd Þá átti kona ein tal við okkur. Sonur hennar lítill hafði selt merki Slysavarnafélagsins 11. maí. Auglýst var að þeim 6 börnum, sem mest seldu skyldi boðið í flugferð yfir bæinn að launum. Drengurinn var ákaf- lega æstur í flugferðina og lagði sig allan fram við söluna, enda náði hann markinu. Síð- an hefur hann verið að búast við flugferðinni. í fyrstu fékkst hann ekki til að fara úr bæn- um með foreldrum sínum um helgar, því alltaf hélt hann að nú yrði flogið. Móðir hans hef- ur þessvegna nokkrum sinnum hringt til Slysavarnafélagsins, og fengið þau svör að líklega verði þetta bráðum. En það er langur timi fyrir barn að bíða eftir að loforð sé efnt við það, frá 11. maí og fram til loka september. Slík loforð má ekki gefa börnum, nema hægt sé að efna þau.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.