Morgunblaðið - 27.09.1963, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 27.09.1963, Blaðsíða 16
M0R6U BIA&IÐ —í—^ - • . - ; ; tl Föstudagur 27. sept. 1963 Bíll til sölu ' Chevrolet (station) árg. 1952 í mjög góðu ásig- komulagi til sölu. Bíllinn er keyrður aðeins 70 pua. km. — Uppl. í síma 36881 eftir kl. 1 næstu daga. Atvinna Viljum ráða nokkra laghenta verkamenn strax. Löng og mikil vinna. STEINSTÓLPAR H. F. Sími 1-78-48. Ilafnarfjörður og itágrenni Vil kaupa 2—-4 herb. íbúð eða lítið einbýlishús í Hafnarfirði eða nágrenni. — Útb. 100—130 þús. kr. Upplýsingar í símum 36890 og 50686. Óskum eftir röskum sendisveini nú þegar eða 1. okt. hálfan eða allan daginn. Vinnuveitendasamband íslands Sími 18592. Smurt brauð, Snittv . öl, Uos 9—23.30. og sælgæti. — Opið frá k Brauðstofan Sími 16012 M.... Dronnin: Alexandrine Bankastörf Banki óskar að ráða vana gjaldkera til starfa sem fyrst. Ennfremur fólk vant almennum skrif- stofustörfum. Skriflegar umsóknir með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar í pósthólf 1405 fyrir 5. okt. næstkomandi. fer frá Keykjavík miðvik 2. okt. til Færeyja og Kaup mannahafnar. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. FélagsHíi KR-ingar körfuknattleiksdeild Mjög áríðandi almennur tund ur, verður í félagsheimtiinu föstudaginn 27. sépt. kl. 20,30. Fundarefni. Tímarnir í vet- ur og ársgjöldin. Félagar, það er áríðandi að sem flestir mæti. — Stjórnin. a.TTSHlTr €R» RIKISINS M.s. Skjaldbreið fer vestur um land til Akur- eyrar 1. okt. n. k. Vörumót- taka í dag og árdegis á morg- . un til áætlunarhafna við ' Húnaflóa og Skagafjörð og til j Ólafsfjarðar. Farseðlar seldir á mánudag. M.s. Esja fer vestur um land til Akur- eyrar 3. okt. n. k. Vörumót taka á mánudag til Patreks fjarðar, Sveinseyrar, Bíldv dals, Þingeyrar, Flateyrí Suðureyrar, ísafjarðar, Sig' fjarðar og Akureyrar. F; seðlar seldir á þriðjudag. M.s. Herðubreið fer austur um land í hri ferð 4. okt. n.k. Vörumótta á þriðjudag til Hornafjarð Djúpavogs, Breiðdalsviki, Stöðvarfjarðar, Mjóafjarðai Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, Bakkafjarðar, Þórshafnar, j Raufarhafnar og Kópaskers. Farseðlar seldir á þriðjudag. FERÖAFÉLAG ÍSLANDS ráðgerir IV2 dags ferð (Haust- litaferð) í Þórsmörk næstk. laugardag. Lagt af stað kl. 2 frá Austurvelli. Uppl. í skrif- stofu félagsins, símar 19533, 11798. — FARFUGLAR FARFUGLAR Unnið verður í Heiðarbóli um helginia. KR — knattspyrnudeild 3. fl. Síðasta útiæfingin verður i kvöld kl. 7. — 4. fl. KR. — Síðasta útiæf- ingin verður í kvöld kl. 6. — Áríðandi að allir mæti. Stjórnin. ÁRMENNINGAR! Sjálfboðavinna verður í Jós epsdal um helgina. Hafin verð ur smíði á viðbyggingu skál- ans. Farið frá B.S.R, laugard. kl. 4 e.h. Stjórnin. ATHUGIÐ! að borið saman við útbreiðslu ar iangtum odyrara að auglysa Morgunblaðinu en öðrum olöðum. ANGLI-SKYRTAN ★ auðveld í þvotti þornar fljótt ^ og slétt um leið. 4 NÝJASTA TÍZKA 4 SPÆLL í BAK 4 ÍTÖLSK ULLAR- EFNI 4 MARGIR LITIR. VETBAB- FBAEKAB

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.