Morgunblaðið - 06.10.1963, Síða 15
Sunnudagur 6. október 1963
MORGUNBLADID
15
Kirkjan í Innri-Njarðvík
— Pípuorgel
Framh. af bls. 2
og ofan af heiði og meitlað
með einföldustu tækjum. Þeir
höfðu vart annað en hendurn
ar, blessaðir bændurnir sem
byggðu hana.
— Það hefur liklega margt
breytzt hér á þessum sextíu
árum Jórunn?
— Já, það má nú segja,
góða mín, að margt hefur
„ breytzt og fólkinu fjölgað.
Þá lifðu menn aðeins á sjón-
um og dýrunum, höfðu þetta
tvær til þrjár kýr og nokkrar
kindur — og svo eitthvað í
görðunum.
En nú sýður vatnið og Jór-
unn fer að renna á könnuna.
Hún sýnir mér gömlu kola-
vélina sína, því þótt tækni
nútímans sé allt umkring,
hefur hún haldið tryggð við
sína gömlu vél „hún er svo
skínandi góð og ofninn fram-
úrskarandi. Hún er þýzk, þeir
framleiða góðar vörur í
Þýzkalandi — ég á líka þýzka
saumavél, skínandi góða —,
þess vegna þykir mér vænt
um, að orgelið skuli vera það-
an. Eg hef hérna í kringum
mig þessa gömlu muni — það
er gott að geta verið einn á
sínum stað og hér líður mér
svo undur vel“.
Þeir hafa rennt á kaffiilm-
inn, Geir og Guðmundur. Geir
starfar í hraðfrystihúsi Kefla-
víkur og hefur þar ærnu
starfi að sinna, en orgelið er
hans yndi og organistastarfið
unnið í tómstundum.
Guðmundur gefur mér þær
upplýsingar, að kirkja hafi að
öllum líkindum verið í Innri
Njarðvík í 700 ár.
— Fyrsti máldagi kirkju,
sem vitað er um, er frá 1265.
Sennilega hefur kirkja lagzt
hér niður um siðaskipti og
svo verið þar til Brynjólfur
biskup í Skálholti lét reisa
hér nýja kirkju. Allar munu
þær hafa verið á þessum sama
stað — þó ekki alveg á sama
grunni, en þar munar ekki
ýkja miklu.
— Þetta er mikið átak hjá
svo litlum söfnuði að halda
svo fallega kirkju og koma
upp pípuorgeli. Hefur söfnun
fyrir því gengið vel?
— Já það er óhætt að segja
— og þar er svo mörgum fyr-
ir að þakka, ekki aðeins
Njarðvíkingum og nágrönn-
um þeirra, heldur og Reyk-
víkingum, einstaklingum og
fyrirtækjum, kunnugum og
ókunnugum, sam lögðu okk-
ur lið.
Vígt við messu
Nokkru síðar var pípu-
orgelið nýja tekið út við
hátíðlega athöfn. Ávörp fluttu
þeir Guðmundur, söngmála-
stjóri, séra Garðar Þorsteins-
son, prófastur í Hafnarfirði
og sóknarpresturinn, séra
Björn Jónsson. Páll Kr. Páls-
son lék einleik á orgelið og
að lokum var sunginn sálm-
ur.
Formlega verður orgelið
svo vígt við messu eftir
nokkrar vikur og þá er einn-
ig áformað að vígja kirkju-
klukku, sem söfnuðurinn í
Keflavík hefur gefið til kirkj-
unnar í Innri-Njarðvík.
mbj.
í skip
einnig nauðsynlegir í
heimahúsum
miðstöðvarherb.
eldhús
verkstæði
og allstaðar sem eldhætta er.
VALOR
slökkvitæki
ASBEST
hrunateppi
Verzlun
O. ELLINGSEN
Kennsla
Vélritunarkennsla
Kristjana Jónsdóttir
sími 35367
kl. 1—3 e. h.
HAFNARFJORÐUR
Börn vantar til að bera út
til kaupenda.
AFGREIÐSLAN
Arnarhrauni 14 — Sími 50374.
Verzlunarhús við
Suðurlandsbraut
í verzlunarhúsi á bezta stað við Suðurlandsbraut
verða til sölu þrjár uppsteyptar hæðir, 400 fer-
metra hver. — Þeir sem hefðu áhuga á kaupum
leggi inn nafn og heimilisfang í umslagi á afgreiðslu
Morgunblaðsins fyrir mánudagskvöld merkt:
„Framtíðarstaður — 3780“.
Verzlunin Fífa
auglýsir
Ný sending af japönskum, ódýrum
100% nylon
Stretch buxum
Stærðir 3 — 14. Verð frá
kr: 155,— til kr: 250.—
Kínverskar ullarpeysur
fyrir dömur og herra.
Verzlunin Fífa
Laugavegi 99 — Sími 24975.
Inngangur frá Snorrabraut.
Sendisveinn
óskast strax.
Magnús Kjaran
umboðs og heildverzlun
Hafnarstræti 5, sími 24140.
•* s#
Eldhúsviftur
Amerískar ELDHÚSVIFTUR með skerm
og innbyggðu Ijósi.
ALUMINIUM: stál- og Oxyd áferð.
J, Þorláksson & Norðmann hf.
Bankastræti 11.
Morgunblaðið vantar nú þegar duglega krakka, unglinga eða
eldra fólk til blaðadreifingar víðs vegar í Reykjavík.
SORLASKJOL
í þessi hverfi í Austurbænum:
GRETTISGAT A hœgra númer — HVERFISGATA
snnanverð — LAUFÁSVEG
LAUGAVEGINN neðanverðan — ÓDINSGÖTU
ÞINGHOLTSSTRÆTI
1 Ennfremur í þessi hverfi: ^
KLEPPSVEGUR - KLEIFARVEG - LAUGARÁSVEG
1 Talið við Morgunblaðið strax. Sími 22480.