Morgunblaðið - 20.10.1963, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 20.10.1963, Blaðsíða 13
Simnudagur 20. okt. 1963 MORGUNBLAÐIÐ 13 r Þekkt iBnfyrirtœki til sölu Fyrirtæki, sem framleiðir stálhúsgögn og annan slíkan varning, er til sölu af sérstökum ástæðum. Upplýsingar gefa: Egill Sigurgeirsson hrl. sími 1-5958 Guðmundur Pétursson hrl. simi 1-2002. HJÁ BÁRU Vetrcrtízkan 1963 - 64 Innilegar þakkir færum við ættingjum og vinum, sem glöddu okkur á 50 ára hjúskapárafmæli okkar með heimsóknum, gjöfum og skeytum eða á anna hátt. Lifið heil. Magnúsína Guðrún Björnsdóttir og Sigurður Einarsson frá Gvendareyjum. Hjattans þakkir fyrir komu ykkar, fagrar gjafir og hlýjar óskir á fimmtugsafmæli mínu. Sérstaklega þakka ég yngsta syni mínum fagurt skeyti. Halldóra Þorláksdóttir, Gufuskálum. Hjartans þakkir til systkina minna frænda, og vina, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum, blómum og skeytum á 70 ára afmæli mínu. Guð blessi ykkur öll. Magnea Narfadóttir, Roðgúl, StokkseyrL Hjartanlega þakka ég sveitungum mínum og öðrum þeim vinum mínum, sem sýndu mér sóma með gjöfum og heimsóknum á áttræðisafmæli mínu hinn 26. sept. s.L Jóhann Kolbeinsson, Hamarsheiði. Maðurinn minn, faðir og tengdafaðir JÓN SIGURÐSSON, loftskeytamaður, Hrísateigi 1, andaðist föstudaginn 18. október. Lára F. Hákonardóttir, börn og tengdasonur. JCLÍUS HELGI KRISTJÁNSSON Hringbraut 58, verður jarðsettur frá Fossvogskirfcju þriðjudaginn 22. þ. m. — Athöfnin hefst íd. 10,30 f. h. Fyrir okkar hönd og systkiná hins látna. ( Kristjana Kristjónsdóttir, Kristjana Krkstjánsdóttir, Útför GUÐMUNDAR KR. GUÐMUNDSSONAR Ishússtíg 3, Keflavík, sem andaðist að Borgarsjúkrahúsinu Reykjavík 14. þ.m. fer fram í Keflavík kl. 2,30, þriðjudaginn 22. okt. Blóm vinsamlega afþökkuð en þeir sem vildu minnast hinns látna, vinsamlega láti það ganga til Krabbameins- félagsins. Börnin. JÓRUNN ÞÓRÐARDÓTTIR fyrrv. kennslukona sem andaðist 15. þ. m. verður jarðsett frá Fossvogs- kirkju þriðjudaginn 22. október kL 13,30. Fyrir hönd aðstandenda. Sigurbjörn Sigurðsson. Innilegar þakkir til allra þeirra, sem auðsýnt hafa okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför SNORRA ÁSKELSSONAR prentara, og heiðrað hafa minningu hans. Foreldrar, systkin og aðrir vandamenn. Greiðslusloppar stuttir Greiðslusloppar sibir Allskonar tæki- færisfatnaður Blússur * Sport buxur ítalskar peysur Vatteraöar nælon úlpur Regnhlifar fjölbreytt úrval -K Slæður Skinnhanzkar Púðar Ýmislegf til tækifærisgjafa HJÁ BÁRU Austurstrœti 14 v BLUE BELL WRANGLER BUXUR JAKKAR Fram- leitt af Núna framleitt úr 14 oz. Denim Gæðin eru tryggð af Blue Bell verksmiðjunum í Bandaríkjunum Söluumboð Kaupfélag Suðurnesja Keflavík-Sandgerði. Verxlun Bjöms Guðmundss. Vestmannaeyjum. Verzlunin Amaróbúðin Akureyri. Verzlunin Asgeir, Siglufirði. Kaupfélag Þingeyinga Húsavík. Verzlun E. J. Waage Seyðisfjörður. Kaupfélagið Björk, Eskifirði. Kaupfélagið Þór, Hellu. Kaupfélag Rangæinga Rauðalæk. Verzlunin Skemman, Ólafsvík. Verzlunin Aðalsteinn Halldórs son, Neskaupstað. NÝKOMIÐ KÁPUTAU Gott og ódýrt úrval. Vík Laugavegi 52. Hús í skiftnm Vandað raðhús í Laugarnes- hverfi (hitaveita) fæst í skiptum fyrir 4—5 herbergja íbúð í Austurbænum (hita- veitusvæðinu) þeir sem áhuga hafa á þessu sendi bréf til afgr. Mbl., merkt: „Milliliða- laus húsaskipti — 3605“ fyrir nk. miðvikudagskvöld. Málflutningsskrifstota JÓN N. SIGURÐSSON Sími 14934 — Laugavegi 10 BOCH kæliskápar STAPAFELL Keflavik. — Sími 1730. Til leigu 3ja herbergja íbúðarhæð í sambýlishúsi á Melunum. Eins til tveggja ára fyrirframgr. áskilin. Tilboð, er tilgreini mánaðargreiðslu og fjölskyldu stærð, sendist Mbl., merkt: „Eitt til tvö ár“. Stúlkur Ensk hjón óska eftir að ráða íslenzka stúlku til heimilis- aðstoðar frá byrjun desemiber eða janúar. — Þær, sem hefðu hug á-starfinu, gjöri svo vel og sendi fyrirspurn til: Mrs. Botchin, 44, Manor Road, Chigwell, Essex, ENGLAND. Upplýsingar gefnar á íslenzku. MARTEÍNÍ LAUOAVEG 31. HVÍTAR ÞÝZKAR PERLON SKYRTUR Verð aðeins kr. 339,- MARTEÍNÍ FRAMTIÐARSTARF GJaldkeri — Bankaviðskipti Viljum ráða gjaldkera strax sem jafnframt hefir eftirlit með bankaviðskiptum og inn- heimtu. — Nánari upplýsingar gefur Starfs- mannahald S.Í.S. Sambandshúsinu. STARFSMANNAHALD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.