Morgunblaðið - 20.10.1963, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 20.10.1963, Blaðsíða 5
Sunnudagur 20 olct. 1963 MORCU N BLAÐIÐ 5 Skipaferðír Skip koma og fara og rrukil mergð skipa er jafnam í öllum höfnum, ©g eins og Karl sálugi ísfeld sagði einu sinni: Katla er komin af haii, Kári selur í Húll, Bæbjörg hjá Suðurnesjum, Belfoss í Liverpool, Sindri á Siglufirði, Súðin austan við land, Lyra liggur í Bergen, Laxioss við Sprengisand. Myndin, «?em hér birtist, er frá Hudson ánni I New York, þ-ar sem allra pjóða skip niætast. Þekkja má eftirtalin skip á henni, ©g er þá talið að neðan og upp: America, United States, Bremen, Carinthia og Queen Elizabeth sem er að sigla frá sínum hafnargarði. MESSUR í Neskirkju í dag kl. 2. Séra Bjarni Jónsson, vígslubiskup. Séra Ragnar Fjalar Lárusson, prest- nr á Siglufirði, umsækjandi um Grens Asprestakall í Reykjavik, messar í Réttarholtsskóla í dag kl. 11 fyrir hádegi. Messunni verður útvarpað á bylgjulengdinni 212 metrum. Risasæskjaldbaka í fyrradag sýndi Einar Hansen frá Hólmavík sæ- skjaldbökuna á Akranesi og munu um 400-500 manns hafa skoðað hana, þegar böm eru meðtalinn. í gær kom Einar Hans- en með „Böggu“ sína til Reykjavíkur á mótorbátn- um Haraldi, og var henni strax komið í geymslu í frystihúsi á Grandagarði. í dag verður svo almenn ingi gefinn kostur á að sjá dýrið, en því verður kom- ið fyrir í porti nýja Fiski- félagshússins. Sýningin verður á tím- anum kl. 2-4 e.h. og er að gangseyrir kr. 10.00 fyrir fullorðna og kr. 5.00 fyrir hörn. Einar sagði fréttamanni Mbl. að lokum, að verið væri að ganga frá samning um um sölu á Skjaldbök- unni til Náttúrugripasafns ins. Japanskir morgnar mjúkri birtu stafa á marardjúpin fyrir hvítum sandi. Og ungir sveinar ýta bát frá landi og eftir hafsins dýru perluni kafa. En seinna, þegar húm á strendur hnígur og höfin bláu vagga tærum öldum, á mánabjörtum, mildum sumarkvpldum, mansöngur lágt um kóralskóga stígur. Því meðan æskan unir hvítum runnum og elskendurnir liljusveiga binda, leiftrandi uggum, litlir fiskar synda á lítil stefnumót í djúpum unnum. Af ást og sælu litlu tálknin titra. í tunglskinsbjarma þang og skeljar glitra. Tómas Guðmundsson. Orð spekinnar Orð prédikarans, sonar Davíðs, konungs í Jerúsalem. Aumasti hégómi, segir prédikarinn, aum- asti hégómi. Allt er hégómi! Hvaða ávinning hefur maðurinn af öllu striti sínu, er hann streitist við undir sólinni? Ein kynslóðin fer og önnur kemur, en jörðin stendur að eilífu. Prédikarinn, 1, 1—5. + Gencrið + 24. scptember 1963. Kaup Sala 1 enskt pund _ _ 120.16 120,46 1 Bantíarikjadollar 42.95 43.06 1 Kanadadollar 39,80 39,91 100 Danskar krónur __ 621,73 623.63 100 Norskar kr. ..... 600,09 601,63 100 Sænskar kr. 826,75 828,90 100 Finnsk mörk _ 1.335,72 1.339,14 100 Franskir fr. — 876,40 878.64 100 Svissn. frankar _ 993,53 996,08 100 Vestur-þýzk mörk 1.078.74 1.081,50 Tekið á móti tilkynningum frá kl. 10-12 f.h. Læknar fjarverandi Eyþór Gunarsson, læknir, fjarver- ■ andi í óákveðinn tíma. Staðgengill j Viktor Gestsson. Guðmundur Björnsson verður fjar j verandi 12. til 27. október. Staðgeng ill: Pétur Traustason. Hulda Sveinsson verður fjarverandi 5. okt. til 4. nóv. Staðgengill Jón G. Hallgrímsson. Ótfeigur J. Ófeigsson verður fjar- andi til í. desember. Staðgengill Jón G. Hallgrímsson, Laugavegi 36. Við- talstími hans er 13:30 til 14:30 nema miðvikudaga 17—18. Viðtalstími í síma frá 12:30 — 13 í síma 24948. Valtýr Albertsson verður fjarver- | andi í óákveðinn tíma. Staðgengill Ragnar Arinbjarnar. ...með kvöldkaffinu ÞEGAR ÞÉR gistið i Kaup- mannahöfn, getið hér lesið IMorgunblaðið samdægurs, .— með kvöldkaff”. •:,Í7*fórborg - inni. FAXÁK FÍugféÍags Ísláml,- . <ia blaðið. daglega cs það- / er komið samdægurs i blaða- f söluturninn í aðatjárnbrautar- f'. stöðinni við Ráðhústorgið — liovedbanegardens Aviskiosk. FÁTT er ánægjulégra en að’ / lesa nýtt’ Morgunblað, þegar i verið er á ferðalagi vtra eða 'dvalizf bar. i r ,® VISUKORN Man ég forðum marga stund Mjöð á borðum glitra. Af frygðarorðum fagurt sprund fara úr skorðum — titra. ATOMLJÓÐ. Svona yrkist atomljóð, íslenzk þjóð! Eitt orð hérna, annað þar úti’um blaðið- alls staðar-, öðruvísi það áður var. Þá var öilu þjappað saman, ekki var það eintómt gaman. Að stuðla var oft strangur leikur, maður gerðist magaveikur. Ailt er lífið aðeins reykur. unz niður hverfur nárinn bleikur. Aðalsteinn Th. Gíslason (Blásteinn). SVAR SVAR VIÐ SPURNINGU DAGSINS: Fangahús. líbúð Góð íhúð til leigu i Rvik. Upplýsingar í síma 2265, K-flugvelli. | Ungan háskólastúdent vantar vinnu seinni hluta dags. Tilb. merkt: „Blankur — 3905“ sendist Mbl. | Vinna Tvítugan pilt vantar vinnu eftir hádegi (frá kl. 2) eða á ‘kvöldin. Tilboð sendist Morgunlblaðinu, merkt: — „3904“ fyrir fimmtudag. [ Peningaskápur til sölu, eldtraustur, frekar lítill. Uppl. Skipasundi 30, kjallara og í síma 18528 SA INÍÆST BEZTI Sigurbjörn í Vísi þekkja allir Reykvikingar. Eitt sinn kom til hans á skrifstofuna maður, sem var vinur hans mikill, og við skulum kalla hann Guðgeir. Guðgeir: Heyrðu, Sigurbjórn. Gætir þú ekki lánað mér 25 kall? Sigurbjörn: Nei, því er nú verr og miður. Ég á ekki nema 15 krónur í vasanum. Guðgeir- Það er allt í lagi, Bjössi. Ég á þá bara 10 kall hjá þér, þangað til næst! íbúð til leigu Rúmgóð þriggja herbergja risíbúð til leigu í 10 mán- uði. Fyrirframgreiðsla. Til- boð sendist Mbl., merkt: „Austurbær — 3906“. Matsvein vantar nú þegar í mötu- neyti hér í borg Tilboð merkt: „Matsveinn í mötu- neyti — 3907“ sendist Mbl. Herbergi óskast á leigu. Tilboð sendist Mbl., merkt: „3807“ sem fyrst. Bílskúr Bílskúr til sölu (flytjanleg- ur) Uppl. að Laufásvegi 8, kjallara í dag og morgun. Kvöldkjólar — Jerseykjólar Vetrarkápur Tökum fram á morgun Kvöldkjóla, Þýzka Berlinar- model verð frá 1500.— til 2500.— aðeins einn af gerð. — Höfum einnig fengið tvískipta Jerseykjóla yfirstærðir og vetrarkápur með skinnum og skinna- lausar. Helanca teygjubuxur grænar seldar með afslætti áður 950_Nú 550.— Dömubúðin LAUFIÐ Austurstræti 1 (áður Hafnarstræti 8). íbúðir óskast Höfum kaupendur að 2ja og 3ja herb. hæðum. — Útborgun frá kr. 250—400 þús. Höfum kaupendur að 4ra—6 herb. hæðum. — Útb. frá kr. 400—600 þús., ennfremur að eldri íbúðum af öllum stærðum. — Góðar útb. Til sölu 7 herb. raðhús við Sólheima, með innbyggðum bíl- skúr. — Húsið er í góðu standi og getur verið laust í desember n.k. Einar Sigurðsson hdl Ingólfsstræti 4. — Sími 16767. Heimasími kl. 7—8. — 35993. IMámskeið í enskri hraðritun Fyrirhugað er að halda 9 mánaða námskeið í enskri hraðritun, sem hefjast mun 1. desember næstk. Kennt verður eftir hinu einfalda Gregg kerfi, (simplified Gregg), sem nú orðið er nær eingöngu notað í Ameríku. Tilgangslaust er fyrir þá að sækja um þátttöku, sem ekki hafa fullkomið vald á enskri tungu, enda verður enskukennsla námskeiðsins einvörðungu miðuð við slíka kunnáttu. Áætlað er að kennslutímabilið verði frá 1. des., 1963 til 31. maí, 1964 og síðan aftur frá 1. sept., 1964 til 30. nóv., 1964. Kennslustundir verða 5 á dag, frá kl. 9—12 og 1—3, alla daga vikunnar nema laugar- daga og sunnudaga. Þátttökugjaldið er áætlað kr. 15.000,00—20.000,00 fyrir allt tímabilið, og verður nemendafjöldi mjög takmarkaður til þess að tryggja hverjum nemanda nægjanlegan tíma á degi hverjum með kennara sínum. Þeir, sem áhuga hefðu á þátttöku í námskeiði þessu vinsamlega leggið inn fyrirspurn, sem tilgreini símanúmer viðkomanda, í pósthólf 194 í Reykja- vík fyrir næstkomandi sunnudag 27. október. Munið eftir FERMING ARSKEYTUM sumarstarfs KFUM og KFUK.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.