Morgunblaðið - 20.10.1963, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 20.10.1963, Blaðsíða 16
16 MORCUNBLAÐIÐ Sunnudagur 20. okt. 1963 — Er það drengur? Við verðum að halda upp á það, eigið þér fri í kvöld? ' — Hugsaðu ekki um það, sagði Toby Það er ekki nema vel við eigandi. En hversvegna vildirðu ekki hitta hann Max Potter? — Þú skilur það, sagði hún, — að byrjunin á þessu ævintýri mínu með Max var dásamleg. En þú getur ekki hugsað þér, hvað það varð þreytandi, að reyna stöðugt að telja sér sjálfum trú um, að maður hafi einhvem mann á valdi sínu . . . maður vill hafa slíkt ákveðið og afgert. Eg hafði enga hugmynd um, hvernig það yrði. Og ég hafíi enga hugmynd um, að það mundi gera Roger óviðmælandi og hefnigjarnan. í stuttu máli sagt — hér leit hún á Toby yfir röndina á speglinum — í stuttu máli sagt, fánn ég að þetta hafði allt verið misreiknað af minni hálfu Nú var ég ekkert skyldug til að segja þér það — og ég hafði engum öðrum sagt frá þvL Ef mér er illa við nokkurn hlut, þá er það að líta út eins og ein- hver bjáni. — Eg skil, sagði hann. — Lík lega erum við að byrja að kom- ast eitthvað áleiðis. — Það get ég ekki skilið, sagði hún. — Eg fæ ekki séð, að þetta komi neitt við þessu . . . þessu máli . . . nema náttúrlega þetta, að allt sem aflaga fer, er mér að kenna. Alltaf . . . ailtaf. Ekki veit ég hversvegna. Ég veit ekki, hvort ég er svona miklu verri ín allir aðrir, en það skal ekki bregðast, að ef eitthvað fer af- laga skal það vera mér að kenna. •>að er sama, hvað ég geri, hversu vel ég fer að reglum annarra; þá fer alltaf eitthvað aflaga og mér er kennt um það . . . — Æ, hættu þessu! — Alltaf, alltaf! ■»— Hættu þessu, segi ég. Hann eetti uppgrimmdarsvip. — Hvað er um þetta bréf til þín frá henni Lou? En í þessu var hurðinni hrund ið upp. Hart og einbeittlega. Þarna stóð frú Fry og horfði á þau á víxl, stutt og hnubbara- leg en einhvernveginn ógnandi á svipinn. Og röddin var líka ógnandi, er hún spurði: — Eva: hvað hefurðu gert af henni Vanessu? 10. KAFLl. Fyrsta andartakið eftir þessa epurningu frænkunnar, sat Eva kyrr í rúminu, eins og hún væri eð reyna að muna, hvað hún hafði ætlað að segja. Munnur- Inn var hálfopinn og augun eins «g dauð. Síðan hristi hún höfuð- ið. eins og ringluð, en síðan neri hún ennið með hnúunum á krepptum hnefanum, og gat þá loks komið upp orði: — Nelia frænka . . . Roger hef «r verið . . . — Hvar er Vanessa, Eva? — Roger hefur verið myrtur, Kelia frænka. — Eg er búin að frétta það. Gamla, svipharða konan gekk þungum skrefum mn í herbergið cg lokaði á eftir sér. — Það er engin þörf á, að ég segi neitt. Eg hef ekkert að segja. En hvar er Vanessa, Eva? — Er hún ekki hjá þér? — Nei, það er hún ekki. — En . . . Eva leit vandræða- lega á Toby. — Eg símaði . . . Haiin minnti hana á, að hún hafði ekki fengið samband. — Nei, nei, vitanlega ekki. Eg gleymdi því. Það er svoddan þoka yfir höfðinu á mér. Eg gekk út frá, að . . . En ef hún er ekki hjá þér, Nelia frænka, hvar er hún þá? — Það er nú það, sem ég er að •pyrja um. Frú Fry stóð á miðju gólfi — Og hvaða tröllasaga er þstta, að Vanessa hafi íarið alein ineð lestinni? — Lest? Eg hef ekki hugmynd um, hvað þú ert að fara. Eg fékk áhyggjur af henni í eftirmiddag af því að lögreglumaðurinn sagði að hún hefði farið úr gistihús- inu á undan Roger, en samt var hún ekki komin hingað. Þess- vegna hringdi ég til þín. Eg tók það næstum sem gefinn hlut, að hún hefði farið heim til þín. — Eg var úti að ganga og frændi þinn var í baði. Toby sagði í mótmælatóni: — í baði? — Já, í baði, endurtók frú Fry. — Hvenær sem maðurinn minn verður óstyrkur á taugun um, fer hann í bað. — Já, og liggur í því í tvo tíma sagði Eva, — og það getur varla verið gott fyrir taugarnar hans, en hann gerir það engu að síður. — Hann er hræðilega óróleg- ur núna, sagði frú Fry. — Eink- um þó síðan hann fór að hafa áhyggjur af Vanessu. Eg er . . . hún þikaði og leit fast á Evu . . . — ég er hrædd um hann, sagði hún með máttlausri rödd. — Áttu við, að ... ? Orðin komu snöggt en þögnuðu jafn- snöggt Frú Fry kinkaði kolli. Eva bylti sér fram úr rúm- inu og stóð upp. Hún greip greiðu og dró hana gegn um hárið á sér. Svo útskýrði hún fyrir Toby: — Dolphie frændi fær stundum . . . við köllum það taugaáföll. Ekki oft, en . . . — Vissulega ekki oft, sagði frú Fry. — Hann varð fyrir tauga- áfalli fyrir nokkur árum, og ein stöku sinnum tekur það sig upp aftur Eg er hrædd um, að með þessum hræðilegu þunglyndis- köstum, eins og núna, sé hann að Ráðherrann sagði Profumo, að ef þessi saga væri sönn, yrði hann að hefja málsókn jafnskjótt sem hann frétti, að nokkur slík saga kæmi á prent. Profumo end urtók enn, að engin fótur væri fyrir þessum söguburði. Þá réð ráðherrann honum til að tryggja sér aðstoð færustu lögfræðinga, og stakk upp á, að hann skyldi, þegar í stað eða næsta dag kom ast í samband við hr. Derek Clogg, sem var aðalmaðurinn í málfærslufirmanu Theodore Goddard & Co., og var í miklu ál'iti og hafði mikla reynslu í starfi. Eftir að hafa heyrt sögu Pro- fumos, var ráðherrann fullur grunsemda. Honum fannst sag- an eitthvað einkennileg og tók henni með eðlilegri tortryggni. Hann tilkynnti siðameistaranum málið og ræddi það einnig við vara-dómsmálaráðherrann. (III) Vara-dómsmálaráðherrann kemur til skjalanna. Nokkrum dögum síðar gekk dómsmálaráðherrann til skrif- stofu Profumos og bað vara- dómsmálaráðherrann að koma með sér. Síðarnefndi lagði á það mikla áherzlu við Profumo, hve mikilvægt það væri, sjálfs hans og allra hluta vegna, að hann sýndi af sér fulla hreinskilni. Profumo kvað sér vera það ljóst, og endurtók með færri orðum og í stærri dráttum, það sem hann hafði sagt dómsmálaráðherran- um, 28. janúar, en bætti því við, að í einu kokteilsamkvæmi hefði hann gefið Chiristine Keeler fá eitt kastið til. Þessi áföll sem við höfum orðið fyrir þessa daga, og ekki sízt nú, þegar hann er sannfærður um, að eitthvað hafi komið fyrir Vanessu, era miklu verri fyrir hann, svona taugabil- aðan, heldur en nokkurt okkar hinna — og era þau þó fullslæm fyrir okkur, skal guð vita. — Já, en, Nelie frænka, hvað er betta með hana Vanessu? Eva rykkti greiðunni gegn um stutt hárið. — Eg vissi, að hún kom ekki heim aftur úr þessum hádeg isverði með honum Roger, en heldur ekki annað. Frú Fry dró fram stól og sett ist á hann. Hún sat gleið Og studdi hendi á hvort hné. — Eg er preytt, sagði hún, dapurlega. En svo hélt hún áfram: — Kannski er þetta bara hrekkir. En ég vona . . . Hún sleikti var irnar. — Hr. Dyke, segið þér okk ur, hvað við eigum að gera. Núna í eftirmiddag hringdi ungfrú Gask og sagði okkur látið hans Rogers. — Eg bað hana að gera það, sagði Eva. — Undir eins og við höfðum frétt það, fórum við hjónin af stað til Wilmers End. Við vorum bæði eins og utan við okkur og vissum ekki okkar rjúkandi ráð. Við komum tafarlaust . . . taf- arlaust En við hliðið heima hjá okkur . . . rétt þegar við vorum að leggja af stað, hittum við Daw son í vagninum sínum . . . mat- vörusalann, þið vitið . . . hann hefur víst verið að koma úr matjurtargarðinum sínum. Og um leið og við fórum framhjá, kallaði hann til okkar. Eg var nú bara svo utan við mig, að ég heyrði varla hvað hann sagði, en kveikjara, sem væri ódýr, en hún hafði dáðzt að, er hún notaði hann. Vara-dómsmálaráðherrann spurði þá, hvort Profumo væri þá reiðubúinn, eins og málin stæðu, til að fara í meiðyrðamál, éf honum væri tjáð, að grand- völlur væri fyrír málshöfðun. Til þess kvaðst Profumo reiðubúinn, þó svo það væri gegn vini eða starfsbróður. Vara-dómsmálaráð- herrann benti honum á afleiðing ar slíkrar málshöfðunar, ef nokk 17 ur mðguleiki væri fyrir kærða að reyna að réttlæta, eða hann gæti sannað, að Profumo hefði gerzt sekur um hórdóm. Profumo kvað sér þetta vera fyllilega ljóst, en þar fyrir yrði ekki hver mað- ur, sem væri stundarkorn einn með kvenmanni og kallaði hana „elskuna", hórsekur. Hvað sem hver segði, þá væri hann ekki sekur um neina ósiðsemi með Christine Keeler, eða um neitt nema þennan kunningsskap, sem hann hefði þegar sagt ráðherran um frá. Profumo kvast gera sér það Ijóst, að nú horfði þetta allt öðruvísi við, einkum vegna þess að siðferði stúlkunnar hefði spillzt í seinni tíð, en þegar hann hefði þekkt hana, hefði hún verið allt öðruvísi. Profumo sagð ist veita, að vegna þessara fáu skipta, sem hann hefði verið einn með stúlkunni áður en aðr ir komu og hitt hana nokkrum þegar maðurinn minn svaraði honum og þá fór ég að átta mig á því Hann sagði: „Litla stúlkan ykkar — sem er nú orðin stór stúlka — að hún skuli fara ein •með lestinni til London“. Auðvit að hélt ég, að þetta væri bara vitleysa eða einhver misskilning ur. En svo þegar við komum hing að, heyrðu við, að Vanesa .hefði aldrei komið heim, hr. Dyke! — Jæja, þér gætuð reynt að hringja til Dawson, sagði Toby. Eva snarsnerist á hæli. Hún fleygði frá sér púðurskúfnum, sexti hún hafði verið að nota við roðanum á augunum. — Það hefð irðu strax átt að gera, frænka. Mikið varstu vitlaus að gera það ekki strax. Eg ætla að fara og gera það. Og með æsingi, sem hefði næstum mátt taka fyrir kæti, stökk hún út úr stofunni. Toby lyfti brúnum, eins og til að spyrja, og leit á frú Fi-y. Hún rak upp hörkulegan hlátur. — Eg hringdi hann nú einmitt upp. sinnum. sæi hann nú fram á að sjáltur hann og heimili hans yrði lagt í rúst. Hann kvaðst vita, að eins og andrúmsloftið væri nú og almenningsálitið (Radcliffe- dómstóllinn var enn að störfum), mundu þeir vera til, sem tor- tryggðu sig, en hitt væri blóðugt ranglæti ef hann ætti að hrekj- ast burt úr opinberu lífi og í full komna glötun, alsaklaus og verða íbúð Wards í Wimpole Mews þannig fórnarlamb illkvittins- legra kjaftasagna, þar sem sum- ir væru að reyna að fara eins með hann og þeir höfðu skömmu áður farið með einn starfsbróður hans. Profumo fullyrti enn og með miklum ákafa, að hann hefði alls ekki drýgt hór, og enda þótt hann hefði heldur kosið, að orð- rómurinn lognaðist út af af sjálfu sér, þá mundi hann fara í mál, ef eitthvað kæmi á prent eða hann gæti klófest sögusmett una. (IV) Saga Profumo tekin góð og gild. Sunnudagskvöldið 3. febrúar kom Profumo ásamt lögfræðingi — Og hvað sagði hann? — Hann var ekki við. — Kannski er hann við núna. — Hver veit. Frú Fry studdi fast á hnén og stóð upp með erfiðismunum. — Eg býst við, að ef ég hefði ekki komið núna, hefði Eva látið þetta afskiptalaust þangað til um miðnætti eða til morguns. Getið þér skilið það, hr. Dyke? Getið þér hugsað yður nokkra konu, sem skiptir sér svona lítið af sínu eigin barni — dýrmætustu gjöf inni, sem henni hefur nokkurn- tíma hlotnazt? — Noo . . . jæja, sagði Toby. — Mér finnst nú frú Clare hafi sjálf aldrei vaxið upp úr barnsskón- um. Gæti ekki það verið ástæð- an? Hún brosti kuldalega. — Yður þykir kannski ekkert vænt um börn sjálfum, hr. Dyke? — Þetta eru óþekktarormar, sagði Toby, eins og utan við sig. — Frú Fry . . . Hún stanzaði á leiðinni til dyra. sínum (hr. Clogg) heim til dóms málaráðherrans. Þar var málið rætt og hr. Clogg gaf til. kynna, að Profumo hafði sagt honum ná kvæmlega sömu söguna, sem hann hafði áður sagt ráðherran- um. Einkum þó það, að samband hans við Christine Keeler hefði verið fullkomlega saklaust. Mánudagskvöld 4. febrúar hitti dómsmálaráðherrann aftur Profumo, sem hafði með sér að- allögfræðing sinn og málfærslu- mann. Þeir tilkynntu ráðherran- um þessa 5000 þunda kröfu Christine Keeler á hendur Pro- fumo, fyrir milligöngu lögfræð- ings hennar (ég hef áður getið þessa). Ráðherranum fannst þetta vera alvarlegt mál og lagði til, að staðreyndir þess skyldu lagðar fyrir saksóknara ríkisins. Dómsmálaráðherrann var þeirr- ar skoðunar, að þarna yrði því aðeins um saknæmi að ræða, að þessi umræddabirting væri ó- sönn og niðrandi1), og það virt- ist hafa áhrif á hann, að Profumo var reiðubúinn til að fara í máL Ef svo yrði, þurfti Profumo að vitna, undir eið, um samband sitt við Christine Keeler. Allt til þessa hafði dómsmála ráðherrann efazt um, að Pro- fumo segði satt. Hann lét samt málið bíða átekta. En þegar hann komst að því, að Profumo var reiðubúinn til að fara í meið- yrðamál og hafði raunveralega fyrirskipað lögfræðingi sínum að gera ráðstafanir í þá átt, og var 1) Hér er ég ekki á sama máli, Jaínvel þótt satt reyndist, tel ég þaS vera saknæmt, et í þeim tilgangi gert að kúga út fé.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.