Morgunblaðið - 27.10.1963, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 27.10.1963, Blaðsíða 5
Keflavík Til sölu húsbúnaður þar á meðal hjónarúm, tækifæris kaup. Sími 2112. Keflavík Vantar 2—3 herb. íbúð. Uppl. í síma 1859, eftir kl. 5 e. h. Til sölu nýr sænskur brúðarkjóll, sérstaklega fallegur. sími 18768. til sölu er Ford Prefegt 1946 í mjög góðu lagi. — Uppl í síma 32233. ATHUGIÐ! að borið saman við útbreiðslu' er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Varahlutir i Reno ’46. Uppl. í síma 50784, eftir kl. 6 á kvöldin. Dánardagur síra Hallgríms Péturssonar Þann i dag Hallgrímssöfnuði til sölu í Laugarneshverfi. Laus strax. milli kl. 3—5 í síma 17420. er 27. október. hefir það verið venja Reykjavík, að fram hefir far- ið guðsþjónusta í^ldri stíl, í líkingu við það, er var á dög- um síra Hallgríms. Hafa þess- ar guðsþjónústur jafnan sett sinn svip á daginn. í þetta skipti ber ártíð síra Hallgríms upp á sunnudag. Síðdegisguðsþjónustan, kl. 2 Byggingarsamvinnufélagið Framtak Til ráðstöfunar er 3ja herb. íbúð í 2. byggingarflokki félagsins að Sóih. 25. Þeir iélagsmenn, sem hafa í hyggju að neyta forkaupsréttar síns hafi samband við stjórn félagsins fyrir 1. nóv. nk. STJÓRNIN. Í júni s.l. tók til starfa hlutafélagið Hreinsun h.f. Fyrirtækið tekur •ð sér að hreinsa gólfteppi i heimahúsum. Notar það til þess vél frá Bretlandi, sem sérstaklega er framleidd til þessara verka. Fyrirtækið hreinsar aðallega gólfteppin á kvöldin, og eru þá teppin þurr að morgni. Hreinsunin hefur engin áhrif á filt eða •nnað unðirlag, þar sem botn teppanna blotnar ekki. Einnig eru hreinsuð húsgögn og cr þá notuð minni vél, en sú, sem sézt á meðfylgjandi mynd. Á myndinni sézt greinilega munurinn á hreinu og og óhreinu teppi, eftir að vélin hefur hreinsað það. Forstjóri fyrirtækisins er Pétur Eggerz, Illégarði 12 í Kópavogi. síra Jakob Jónsson þjónar fyrir al’tari. Samskotum til Hallgríms- kirkju verður veitt viðtaka við kirkjudyrnar að lókinni messu. Konur úr kvenfélagi sáfnað"- arins munu einnig hafa merkjasölu þennan dag. Byggingu Hallgrímskirkju miðar nú óðum áfram, enda veitir söfnuðinum ekki af meiru húsrými en hann hefir Skrifstolustúlka óskast á lögfræðiskrifstofu 3 til 4 tíma á dag. Vön vélritun. Tilboð merkt: „Eftir hádegi — Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Guðný Finnboga- dóttir, Miðhúsum, Kollafirði, Strandasýslu, og Ragnar Þorleifs son, trésmiður, Grettisgötu 24, Reykjavík. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína frk. Auður Egilsdóttir, Laugaveg 58 B. og Einar Elías Guðlaugsson Laugarnesvegi 78. Áheit og gjafir Ahent af Gunnari Þórðarsyni, Sauð- árkróki 1 sumar kr. 700,00 frá ónefnd- um í Kópavogi. Móttekið I áb. bréfi í ágúst s.l. áheit og gjöf að upphœð kr. 5000,00 frá ónefndum í Reykjavík. Með hjartans þökkum móttekið. Fyrir hönd okkar systranna Anna P. Þórðardóttir. Sauðárkróki. Húnvetningar nú. Á hverjum sunnudegi fara nú fram þrjár guðsþjón- ustur í kirkjunni. Barnaguðs- þjónustur eru á hverjum sunnudegi kl. 10 að morgni, Barnaguðsþjónustan á Hiall- grímsdaginn verður helguð minningu síra Hallgríms. Aðalfundur Húnvetningafélagsins í Reykjavík verður haldinn í húsi félagsins að Laufásvegi 25 mánudaginn 2a okt. kl. 8.30 stundvíslega. Venjuleg aðalfundarstörf. Fjölmennið. STJÓRNIN. í dag (sunnudag 27/10) verða gefin saman í hjónaband í Kaup mannahöfn, fröken Edda Sigurðs 6on, dóttir Viggós Sigurðsson (sál uga) stórkaupm. í Gentofte, og hr. framkyæmdastj., Kristjan Stefansen, sonur Oskars Stefan- een, verksmiðjueiganda. Heimili ungu hjónanna verður að Fyrn- estevej 13, Brandbystrand, Kaup- mannahöfn. Nýlega hafa opinberað .trújof- un sína ungfrú Dagfríður Hall- dórsdótir, Hólsvegi 17, og Pétur Sigurðsson, Vonarstræti 2. Leiðrétting í frétt á bakaíðu blaðsins í gær sagði, að Bedfordtodlnum hafi verið ekið á skjólborðshlið togarans Bjarna riddara. Átti að vera stjrónborðshlið. Drengjaskór » teknir upp á mánudag Litir: svart — brúnt, Stærðir: 22—45. ifcwv.v •> Wlfeá Hótel Borg hefur fyrir skemmstu ráðið til sín tríó Finns Eydal, sem síðastliðið ár hefur leikið i Leikhúskjallaranum. — Með hljómsveitinni syngur söngkonan Helena Eyjólfsdóttir, sem nú er aftur byrjuð að syngja opinberlega eftir tæplega eins árs hlé. — My-Ndin er af tríói Finns Eydal ásamt Helenu Eyjólfsdóttur. — Ljósmyndari Kristján Magnússon. Sunnudagur 27. okt. 1963 MORGUNBLAÐIÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.