Morgunblaðið - 27.10.1963, Blaðsíða 14
14
MORCUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 27. okt. 1963
Atvinna
Konur og karla vantar nú þegar
til iðnaðarstarfa.
T;ppl. í verksmiðjunni Þverholti 17.
VINNUFATAGERÐ ÍSLANDS HF.
ABsfo&arstúlku
vantar
í Meinafræði að Tilraunastöð Háskólans
að Keldum. Stúdentsmenntun æskileg.
NauðungaruppEioð
sem auglýst var í 100., 102. og 104. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1963, á hluta í húseigninni nr. 4 við Shell-
veg, hér i borg, eign Jónasar Guðlaugssonar o. fl:, fer
fram eftir kröfu Axels Kristjánssonar, hdl. á eigninni
sjálfri fimmtudaginn 32. október 1963, kl. 2 síðdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
— Reykjavlkurbréf
Framhald af bls. 13.
ystu eða var þeino fylgjandi.
Staðreynd er að allir »flokkar
hafa, þegar þeir voru í stjóm,
neyðst til samskonar úrræða
gegn vandræðum, sem stöfuðu
af því, að almennt kaupgjaid í
landinu var hærra en útflutn-
ingsframleiðslan gat borið.
Kommúiiistar
við sama
heygarðshornið
Eins og kaupbindingarlög
Hannibals Valdimarssonar írá
því í ágúst 1956 sanna, eru
kommúnistar engin undantekn-
ing frá þessu. Menn minnast og
„jólagjafarinnar“ 1956 og „bjarg-
ráðanna" 1958 og þeirra búsifja,
sem verkalýðurinn hlaut af þeim
sökum. Kommúnista snerustráun
ar gegn vísitöluskerðingu í nóv.
1958, þvert ofan í sterkar
aðvaranir Hannibals Valdimars-
sonar skömmu áður. En fátt
harma þeir meira en hafa þá
ekki samið um framhald vinstri
stjórnarinnar um þessa megin-
stefnu. Með því settu þeir sjálfa
sig utan gárðs og keppast nú
við að kenna hvor öðrum um
ófarirnar, sem þeir síðan hafa
beðið.
Ætlan þeirra nú er að reyna
að blekkja menn með innantóm-
um yfirboðum. Gunnar Thorodd-
sen fletti rækilega ofan af þeim
skrípaleik í útvarpsumræðunum.
Kommúnistar býsnast yfir því,
að launakerfi opinberra starfs-
manna sé komið úr samræmi við
almenn laun í landinu og hæstu
launaflokkar hafi fengið alltof
mikla hækkun. Gunnar Thor-
oddsen sýndi fram á með óyggj-
andi rökum, að hækkun hinna
hæstlaunuðu varð ekki nema
svipur hjá sjón, miðað við þær
kröfur, sem kommúnistar sjálfir
gerðust talsmenn fýrir á s.l. vori.
Launamismunur hér er og eftir
þessa breytingu *miklu minni en
allsstaðar tíðkast í nálægum
löndum, svo ekki sé minnzt á
þau lÖnd, þar sem kommúnistar
ráða. Þar er hann a.m.k. tífaldur
miðað við það, sem kjaradómur
ákvað hjá okkur.
Tilhoð 'óskast
í
í vatns, hita og hreinlætistækjalögn í viðbyggingu
Öldutúnsskóla í Hafnarfirði Útboðsgagna má Vitja
á skrifstof i bæjarverkfræðings gegn 1 þúsund kr.
skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð að viðstöddum
bjoðendum á skrifstofu bæjarverkfræðings mánu-
daginn 11. nóv. ’63 kl 11 f.h.
Bæjarverkfræðingurinn í HafnarfirðL
,t,
Móðii min, ' «
GUÐBJÖRG ANDREA ÓLAFSDÓTTIR
frá Hænuvík,
lézt að Elliheimilinu Grund fimmtudaginn 24. þ. m.
Jón Einarsson, Skógaskóla.
Jarðarför móður ok-kar, tengdamóður og ömmu
JÞÓRDÍSAR ÞORSTEINSDÓTTUR
fer fr?m frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 30. okt. kL
10.30. — Útvarpað verður frá athöfninni.
V^Ihelmína Vilhjálmsdóttir, Sigtryggur Eiríksson,
Valgerður Vilhjálmsdóttir,
Svanlaug Vilhjálmsdóttir,
Sigriður ViLhjálmsdóttir,
Ingvar Vilhjálmsson,
Ingiríður Vilhjálmsdóttir og harnabörn.
1
Eyþór Gunnarsson,
Sigurður F. Ólafsson,
Einar G. E. Sæmundsen,
Sigrún Sigurgeirsdóttir,
Jarðarför mannsins míns
JÓNS SIGURÐSSONAR
loftskeytamanns, Hrísateig 1,
fer fram mánudaginn 28. þ.m. kl. 10,30 frá Fossvogs-
kirkju. Jarðarförinni verður útvarpað.
Lára F. Hákonardóttir.
Kveðjuathófn um eiginmann minn
MAGNÚS STEFÁNSSON
Raufarhöfn,
fyrrum bónda að Skinnalóni,
sern andaðist að heimili dóttur okkar Ásvallagötu 17,
hinn 21. þ.m. fer fram frá Fossvogskirkju þriðju-
daginn 29. okt. kl. 3 e.h.
Hólmfríður Guðmundsdóttir.
Þökkum hjartanlega öllum fjær og nær auðsýnda
samúð og vinarhug, við andlát og útför eiginkonu
minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu
BORCHILDAR MAGNÚSDÓTTUR
* Laugarnesvegi 88.
Sérstaklega viljum við þakka læknum og starfs-
fólki 1 Borgarsjúkrahúsinu.
F h. bama Ingihjartur Jónsson.
Innilegar þakkir og kveðjur færum við þeim mörgu
og gófu Kefivíkingum og fleirum sem veittu okkur
hlýhug og aðstoð við hið sviplega fráfall sonar okkar
JÓNS PÉTURS KARLSSONAR
Ingibjörg Sigurbjömsdóttir, Karl Jónsson,
Tjarnargötu 20, Keflavík.
Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vinsemd við
andlát og jarðaiför föður okkar
GUÐMUNDAR KR. GUÐMUNDSSONAR
Íshússtíg 3, Keflavík.
Börnin.
tízkubókin
KLÆÐNAÐUR VIÐTÖL HREINLÆTi PERSONULEIKI ANDLITSSNYRTING EIGIN IBUO
HEFÐARHÆTTIR OG HEGÐUN HATTVÍSI HVAB SKAL BYRJA ? RÖODIN OG HLATURINN
TlZKUBÓKIN ...... Bókln, sem íslenzkar konur hafa beBiS eftlr.er kömin út BÓKAÚTGÁFAN VALUR