Morgunblaðið - 31.10.1963, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 31.10.1963, Blaðsíða 13
13 * Fimmtudagur 31. okt. 1963 MORGUNBLAÐID Halldór Sigurðsson: AÐ UTAIM -y - - . vv. >, Fjár flutningabílar á Ieið um Bröttubrekku — Þetta er.... Framhald af bls. 6. hreinlega að gefast upp við bú- skapinn hér. — Hvað um að skipta um bú- hætti? — Enn sem komið er er ekki aðstaða til að snöggskipta um búskaparhætti. Menn myndu helzt snúa sér að mjólkurfram- leiðslu. En til kúabúskapar vant- ar ræktun og húsakost, sem hvorugt er hægt að bæta á skömmum tíma. Nú er að rísa upp mjólkurbú í Búðardal og er þáð að sjálfsögðu mikil bót, þar sem vegurinn um Bröttubrekku er mjög ótryggur að vetrinum. Hér þekkja menn lítið til ann- arra búgreina svo sem svína og alifuglaræktar, svo vart er að búast við því að þær búgrein- ar verði teknar upp að neinu ráði. — Hvað haldið þið svo að þessi fjárskipti komi til með að kosta? í>að verður mikið. Beinar bæt- ur eru um 20 milljónir. Þá er girðingin milljóna virði og all- ur flutningur á fénu suður til Borgarness kostar heldur ekk- ert smáfé. Síðan er eftir að kaupa nýtt fé og flytja það hing- að. Nei, menn hafa sjálfsagt ekki Ihaft tíma enn til að hugsa þetta mál til enda. Manni þykir 'nógu sárt að sjá á eftir lömbunum á haustin, þegar þau eru leidd til slátrunar, hvað þá að horfa á eftir hverri kind sinni, sem hafa alizt upp hjá manni og orðið vinur manns. — Þetta er eins og að leggja út í blóðugt stríð, sagði Bene- dikt að lokum. Við gengum út á tún, þar sem Benedikt var að hóa saman fjár- hópnum sínum og sonar síns, sem býr á nýbýli, samtýnis Stóra-Skógi. Myndin, sem við tókum verður eflaust sú síðasta, sem tekin verður af Benedikt með þessum f.járhópi. Þegar við ókum úr hlaði kom okkur í hug kafli úr inngangs- orðum- að búfjárfræði þeirri, sem kennd er við bændaskóla lhndsins.#Þar segir ritstjórinn Gunnar Bjarnason um góða hirð inn': „íslenzkur landbúnaður bygg- Jst fyrst og fremst á eflun og framleiðslu búfjárafurða. Af þeim sökum er mikilvægt að bóndinn og búaliðið stundi at- vinnu sína með réttu hugarfari og á réttum hvötum, en þær eru öðru fremur yndi af dýrum og kærleikur til þeirra'*. Ekki er að efa að með þessu hugarfari og á þessum hvötum stundi Dalabændur búskap sinn. Hversu sárt mun þá ekki fyrir þá að sjá á eftir bústofni 6inum undir hnífinn, þótt sleppt sé öllu tjóninu, sem þeir verða fyrir. Næst sækjum við heim Aðal stein Baldursson bónda i Braut- Brholti 1 Haukadal. — Ég er nú hættur þessu að mestu, segir hann, þegar komið er að umræðuefninu, — orðinn gamall og grár eins og þú sérð. Það eru synir mínir Brynjólfur og Gunnar, sem teknir eru við þessu. Þeir höfðu rúm 200 fjár hvor. Nú er búið að skera niður hjá okkur í þriðja skiptið. Það fannst ekki sjúk kind í okkar fé hvorki nú eða 1957. —•' Menn eru ekki farnjr að hugsa málið enn, hvað gert verð- ur í framtíðinni. Það bíður senni- lega þar til menn sitja auðum höndum og horfa í gaupnir sér. Mér þykir sennilegt að einhverj- ir hætti og fari ef þeim býðst eitthvað sæmilegt annars stað- ar. Hér eru yfirleitt ekki kýr nema til heimilisþarfa. Það hef- Hjörtur Ogmundsson, Álfatröðum í Hörðudal. ir verið svo ótryggt með flutn- inga til Borgarness og ekki í annað hús að venda með mjólk- ina. — Synir mínir munu hafa í hyggju að auka mjóikurfram- leiðsluna og þá sennilega breyta fjárhúsunum í hús fyrir nautpen ing til að byrja með. Þróunin verður sjálfsagt sú að menn breyta yfir í mjólkurframleiðslu, því hinu fylgir svo mikið ör- yggisleysi. Við vitum ekkert hvort þessi tilraun tekst eða hvað langt líður þar til skorið verð- ur niður hjá okkur á ný. — Það er lítið um aðrar bú- greinar hér. Gunnar sonur minn hefir verið með ofurlítið hænsna bú. Byrjaði á því vegna land- þrengsla. Hann er með 200 hænsni. Það var einnig til að menn höfðu 1—2 svín á stöku bæ, en það mun nú að mestu niður lagt. ® — Það er öryggisleysið sem mestu ræður um að menn flytja á brott. Svo er annað, sem lítið er tekið tillit til. En það eru hin sálrænu áhrif sem þetta hefir á bændurna. Það er mikið tilfinn- ingamál fyrir góðan fjárbónda að sjá á eftir hjörðinni sinnl undir hnífinn. Þeir sem hafa yndi af fjárrækt taka það nærri sér. — Ég tel einnig að betur þurfi að bæta mönnum tjón þeirra fjárhagslega en gert er, eink- um þegar um ungan fjárstofn er að ræða, sem skorinn er nið- ur. Svo er lítandi á það að sé betur gert við þessa bændur strax koma þeir fyrr til að skila þjóðfélaginu arði af vinnu sinni. Þannig kemur sómasamlegt fram lag til þeirra fyrr að notum. — Framkvæmdin á þessum f járskiptum virðist engan veginn örugg. Þáð er ekki búið að koma upp girðingunni og allt fullorðið Mýrafé, sem kom fyrir hér norður í Dölum hefði átt að drepa með fé heimamanna, því það er alltaf erfitt að verja full- orðnu fé fornar slóðir, jafnvel Iþótt veí sé girt. Við hittum Brynjólf son Aðalsteins, þegar við erum að fara. — Ætli maður snúi^ér ekki að kúnum, sagði hann og mér virt- ist þessi ungi maður svipþungur yfir ástandinu. Vestur í Hörðudal hittum við Hjört Ögmundsson á Álfatröðum og höfum þar með hitt að máli fulltrúa úr öllum niðurskurðar- sveitunum. — Það er ekki urn gott að gera, segir Hjörtur, — veikin virðist ætla lengi að loða við héraðið. Hér í Álfatröðum var um 250 fjár fullorðið skorið nið- ur. — En þú ert nú tekinn að reskjast Hjörtur. Hvað hyggst þú fyrir? — Maður stendur meðan stætt er, segir hann og brosir. Það er ekki gott að svara því nú hvernig þetta tekst til. Það fer eftir þvi hvernig tekst að koma upp girðingunni og hvort mæði- veikin kemur upp sunnan henn- ar og hvernig þá yrði hagað niðurskurði. Ég geri ekki ráð fyrir' að menn taki almennt að stunda kúabúskap hér í utan verðum Hörðudal. Hér eru litlir kúahagar og því þyrfti að beita þeim á ræktað land, sem ekki er enn fyrir hendi. Það er auð- vitað mikill styrkur að hafa nú fengið mjólkurbúið í Búðardal því Brekkan er svo ótrygg og Heydalsvegur ekki kominn. — Mér þykir því líklegt að bænd- ur hér í Hörðudal snúi sér aftur að . fénu, a.m.k. hér utantil. Ströndin hér er beitarsæl fyrir fé en innantil í Hörðudal eru ágætir kúahagar. — Já, það er mikill verðmun- ur á líflömbum og ánum til frá- lags. Líflömbin kosta 750—800 kr. núna, en ærnar geta mest lágt sig á 400—450 kr. og fara allt niður í 200—250 kr. Haldi svo dýrtíð áfram að vaxa getur eitt sauðleysisár kostað okkur tals- vert. — Nú höfum við ekki annað að gera en halda að okkur hönd- um og sinna um þessar fáu kýr sem við eigum. Það vantar hús fyrir nautpeninga og þótt fjárhús séu til þarf mikið fyrir þau að gera svo hægt sé að nota þau fyrir kýrpening. Einstaka menn munu hafa keypt eitthvað af kúm og nokkrir hafa selt hey sér til tekjuauka. — Ekki hef ég heyrt að menn hugsi til sVína- eða hænsna- ræktar. Menn þekkja svo lítið til þeirra búgreina. Gamlir bænd- ur fara varla að skipta um bún- aðanhætti frá grunni. — Hestaeign hefir farið mink- andi hin síðari árin. Nú er að vísu saemilegt verð fyrir hesta til útflutnings, en hvað veit mað- ur um hve lengi það stendur. Frá Marokko Gulli og silfri mun frelsisstríð Marokkomanna, eigd rigna. sem lauk fyrir 7 árum, væri • Fræ sjálfstæðisins mun ekki jafn hræðilega yfirgrips eigi bera ávexti mikið. Hinar stærstu og samdægurs. beztu jarðeignir eru enn í Synir vorir og sonarsynir höndum franskra manna. munu njóta þeirra. Þegar ég stóð á þjóðvegin- (Muhammeð 5. 1956). um milli Ceuta og Tanger gat BÓNDINN stritaði silalega ég séð (svo ég noti orðalag við plóginn sinn, sem var frönsku nýlendumannanna lítið meira en stafur, smíðað- sem eru stoltir en jafnframt ur á frumstæðan hátt, meðan dálítið beizkir út af því, að hann í sífellu rak á eftir höfuðborgin heitir ekki uxanum og kúnni, sem dróg- lengur París —) hvað þeir ust stynjandi áfram. Hann frönsku hafa enn í höndum sér: vélplóga, dregna af dráttarvélum — og þar voru tók ekki undir kveðju mína. Tuttugu metrar áfram, tutt- ugu metrar aftur. Á miðjum engir steinar á ökrunum. akrinum var steinn, um það En hvað skulu þeir lengi bil axlabreiður, það sem upp vara þessir „arabisku" akrar frá Kómartímabilinu, þar sem slitnuðu átta af tólf milljónum íbúa Marokko lifa við sárustu fá- úr stóð af honum. Þrisvar sinnum plógförin, og bóndinn veik, með óskiljanlegri þolinmæði, tækt, og mikill hluti af af- hinum silalegu skepnum til rakstri akurlendisins tapast hliðar, en hélt síðan áfram ár eftir ár vegna vanyrkju, ferðinni hinumegin. Hve af því að það vantar fé til lengi hafði þessi steinn verið að segja skilið við tréplógana. þarna? Hve lengi mun hann liggja þar ennþá, þar til menn hafa framtakssemi til að flytja hann á brott? Og gefa Marokkomönnum kannske jafnhliða nokkurn kjark til athafna. „Þetta eru duglausir menn“ Þetta víðáttumikla, frjó- sögðu þeir frönsku brosandi. sama láglendi, sem liggur á Granadas Alhambra, hið milli hins milda Atlantshafs fræga Koutouba-musteri í og hinna regnþurftugu Atlas Marrakech og hinn þróttmikli fjalla, var eitt sinn skattland landbúnaður á Máratímanurti Rómverja, síðar lögðu Arabar er margar aldir aftur í for- það undir sig, og menning tíðinnL þeirra stóð þar með meiri Meðan bændumir bisuðu blóma en á nokkrum öðrum umihverfis steinana sína, iþaiuit stað í heimsveldi Mára. bílalest, sem samanstóð af „Við erum lítil þjóð, sjö—átta svartlituðum bílum, heimsk þjóð, gráðug, vUli- framhjá. Það voru amerískir mannleg og grimm. En vitið ^tar og Mercedes-Benz. þér, lautinant“ segir emirinn Skyldi einn af stjórnarherr- umim vera hér á ferð? Eða Feisal við Lawrence (í ensku “ , V-V, T, ■ ., - . . , . _ auðkyfingur? I óllu falli eru stormyndinm: Arabinn Law- þetta Marokkomenn. Plæg- rence sem er að hluta tekm ingamaðurinn tók eftir ^ l Marokk°} V-ar stjórnandi kemur á eftir borgmni Cordoba lýstu götu stjómanda, sagan gengur sinn ljos upp þrja kilometra með- gang, á meðan bóndinn vinn- an London var enn sveita- ur. ^orp ! . Við þjóðaratkvæði fyrir Þegar T. E. Lawrence leit- nokkrum mánuðum lýsti mik- aði að hinum sjö súlum vizk- jn meirihluti marokkönsku unnár í arabisku eyðrmörk- þjóðarinnar yfir fylgi sínu við inni á dögum fyrri heimsstyrj þingbundna konungs'rtjórn, aldarinnar, þá voru Frakkar og er það markverðasti atburð þegar byrjaðir að gera Mar- ur þarlendis, síðan landið okko að nýlendu sinni. Sú vann sér sjálfstæði fyrir sjö ást og sá skilningur á per- árum. sónuleika Araba, sem hélt Þessi nýja stjómarskrá þessum merka Englendingi leysti af hólmi einveldi, þar hugföngnum, þegar hann sem stjórnandinn, hínn 34 ára beindi þeim til uppreisnar S^mli Hassan annar, hafði allt gegn Tyrkjum, hafa verið framkvæmda- og löggjafar- mjög sjaldgæfar tilfinningar 'vald 1 sín«m höndum (að því meðal Evrópumanna, og í Uin<fanskyldu, að hann gerði Marokko verður þeirra lítt ekkl ldkap 111 vera trúar- vart, hvort heldur er í ný- le^r leiStogi ^m „beinn^rf- ■lendusögu Frakka, eða meðal ^ ..Muhameðs spamanns). v,■ _ , , Kaðherrar stjomannnar eru hinna morgu Frakka, sem , ,. ... „ , ,. 7 , ennþa valdir af konginum, en enn dveljast þar. _ , . . , . ir - , ... , ... , eru nu abyrgir fyrir þingi, Vegakerfið er algjorlega fyrsta flokks. Milljónaborgin Cífeablanca er verk Frákka, en hinar auðugu fosfat — sem þjóðin kýs. Hassan kon- ungur hefur enn mikil völd og er ennþá foringi hersins, en hann hefur þegar sýnt, að mangan — eða blýnámyr eru hann er duglegur, gáfaður og nytjaðar af frönsku fjár- umbótasinnaður konungur, magni. En þetta er allt spegil sem getur orðið þjóð sinni ihynd af Alsír, enda þótt Framhald á bls. 23. Svo sennilega er lítið á því að byggja, nema sem aukabúgrein. Þannig fórust þessum þremur Dalabændum orð. Það grúfði tómleiki yfir þar sem engin kind sást í högum eða á túnum. Fjár- flutningabílar geystust milli bæja og hirtu það síðasta af fénu, sem slátrað er að mestum hluta suð- ur í BorgarnesL Við nxættum 5 fj árflutningabílum í lest vestan Bröttubrekkur. Voru þeir að setja á keðjur, því hált var orð- ið á fjallveginum. Vonandi er að betur takist til með ’ fjárskiptin í Dölum, og bændur þar líti innan tíðar bjartari augum til framtíðarinn- ar. vig. i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.