Morgunblaðið - 31.10.1963, Side 20

Morgunblaðið - 31.10.1963, Side 20
20 MORGUNBLAÐIO Fimmtudagur 31. okt. 1963 BRJÁLAÐA HÚSID ELIZABETH FERBARS .——i Erum við ekki dui;legir, pabbi? — Við höfum gert þrjú mórk, en þeir ekkert. — Það hefði hún ekki getað gert. Hankinn á Veskinu var siitinn. Toby svaraði, ólundarlega og dræmt: — Já, hann var slitinn. Eg man það núna. Hann bölvaði — og næstum eins þreytulega og vandræðalega og Vanner. Það var enginn ánægjusvipur á hon- um. Fyrir kvöldverð kom Keginald Sand með sína útgáfu af sögu Colins, til Toby. — Já, sagði hann, — það var rétt, við sátum öll í hring, og Lou kom með glasabakkann. Hún hafði stungið veskinu undir handlegginn. Eg sé það alveg greinilega fyrir mér. Þetta var erfitt fyrir hana að halda svona á bakkanum og grafa okibogann inn í síðuna. — Og svo . . . hann beit sundur setninguna, og góð- látlega andlitið setti upp vand- ræðasvip. Svo hélt hann áfram, lágt: — Er það ekki skrítið? Eg var alveg búinn að gleyma þyí. En þegar ég hugsa um það og dreg upp mýnd af því fyrir mér, sé ég það alveg greinilega. Og ég fullyrði, að ef þú spyrð einhvern annan um það, muni hann staðfesta það. Hún missti veskið, skilurðu. Það datt undan handleggnum á henni. Toby andvarpaði. — Og ein- hver tók það upp og rétti henni það aftur, og sá, sem það gerði, var . . . Litli maðurinn virtist heldur ekkert hrifinn. — Já, en þetta var í fullri dagsbirtu, Dyke, og fyrir augum okkar allra, sagði hann. — Eg er viss um, að eng inn hefði getað gert Tieinar hundakúnstir með það. — Það er nú sama. Hver var það? — Já, já, það var Eva, sagði Reginald Saod í hálfum hljóðum og eins og afsakandi. Toby tók í handlegginn á hon- um. — Við skulum koma í mat- inn og gleyma þessu næsta hálf- tímann. En kvöldverðurinn var dauf- legasta máltíð, sem nokkur við staddur gat munað eftir. Hann fékk ekki neinn til að gleyma neinu. Ef ekki frú Fry hefði ver ið þarna svona róleg, hefði eng- inn getað setið máltíðina á enda. En framkoma hennar kenndi hin um að vera róleg, virðiileg og viðhafa alla borðsiði. Meira að segja kom hún einhverju sam- tali í gang, þótt litlar undir- tektir hiyti. Jafnskjótt sem borðhaldið var á enda, greip Toby í arminn á Georg og dró hann fram í gang inn. Eg er búinn að fá nóg af þessu í bili, sagði hann. — Við skulum koma upp. í herbergi Tobys var bóka- skápur, fullur af sundurleitasta bókarusli. Toby tók eina, sem var útgefin af Clare & Thurston hún var um ástandið í Sovét- Rússlandi. Hann opnaði hana aft arlega og tók að lesa. Georg kom sér fyrir á rúminu og virtist þeg ar falla í svefn. Toby las dálitla stund en allt I einu seig bókin niður á hné hans og hann leit til gluggans og fór að hugsa. Húsið var óvenju þögult. Hann heyrði bíl fara í gang og aka burt; það var Max Potter að fara heim. Hann heyrði einhverja glefsu af tónlist, en þó ekki úr útvarpinu, heldur frá sjálfri slaghiörpunni, leikna sterkt og fallega — það var víst Colin Gillett. En oftast var þögn og svo heyrðist fótatak í gangin- um og gengið um dyr — það voru fleiri en þeir Georg, sem vildu sleppa úr þessari óhugn- anlegu deyfð. Hann heyrði hvæs andi andardrátt frá Georg . . . jú. hann hfaut að hata sofnað. Toby las ofurlítið meira, en svo lagði hann frá "sér bókina og hrópaði snöggt: — Georg! Georg vaknaði letilega. — Georg, sagði Toby, — ég veit til hvers Lou þurfti pen- inga. Eg veit hvað hún átti við í bréfinu til Evu, og ég veit, hversvegna Eva er í svona fjanda legu skapi. í stuttu máli sagt, þá veit ég fjölmargt. Þó veit ég ekki, hver myrti Lou, eða hvejs veg/ia. Georg var risinn upp við oln- boga og neri augun. — Afsak- aðu, sagði hann, — ég stein- sofnaði. Svaf ekkert í nótt sem ieið. Mig var að dreyma um Rauðahafið. Það eru hákarlar I Rauðahafinu — en ég mundi ekki eftir þeim í draumnum. — Heyrirðu, hvað. ég segi, Georg? — Eitthvað um að víta ekki eitthvað. Hvað veiztu ekki, Tobbi? — Eg veit ekki, hver myrti Lou, eða hversvegna. Georg settist upp. -En . . . sagði hann eins og í mótmæla- tón . . en þá . . . — Eg veit alit mögulegt en bara ekki það — En þá, sagði Georg og starði örvæntingarfullur á Toby, — þá hlýturðu að hafa áhyggiur af litlu telpunni, henni Vanessu? — Það hef ég. En, eí út í það er farið, þá veit ég um hitt, og þvi er hægt að koma í ' lag. En það . . . Georg blíslraði og Toby leit á hann, hissa. Þeir vissu, af Kans eigin játningu, áð hann hafði nokkrum sinnum komið heim til Stephen Wards, þegar Christine Keeler var þar meðal gesta, og að í tvö skipti voru þau ein í íbúðinni áður en hinir gestirn- ir komu. Þeir vissu, af hans eig in játningu að hann hafði skrif að henni bréf, sem byrjaði á „Elskan", en hann sagði, að þetta hefði bara verið stutt orðsending til að láta hana vita, að hann gæti ekki komið í kokteilsam- kvæmi. Þeir vissu, að hún hafði sagt- blaði einu sögu sína og af- hent því „Elsku“-bréfið. 3) Þeix voru vel minnugir Galbraith-málsins, en hann hafði orðið fyrir svona orðrómi og sagt af sér, og samt höfðu sög- urnar um hann reynzt gjörsam- lega ósannar, og þá langaði ekki í endurtekningu á slíku. 4) Þeir voru þeirrar skoðunar, að ráðherra ætti ekki að sitja í embætti, ef um hann ganga hneykslanlegar sögur, sem hann er ekki reiðubúinn að mótmæla. Og hneykslið, sem þeim var rík ast í huga, var sambandið við Christine Keeler. öryggisatriðið í sambandi við Rússann, ! var meira tilviljunarkennt. Það var hvarf Christine Keeler einnig. Því var það áríðandi, að Pro- fumo gripi íyrsta tækifæri til að hreinsa sig af hneykslinu út af sambandi sínu við Christine Keeler. 5) Viðvíkjandi því að hreinsa sig af þessu hneyksli töldu þeir aðalatriðið vera: Hafði Pro- fumo raunverulega drýgt hór með Christine Keeler, eða ekki? Þeir töldu, að ef þetta hefði ekki raunverulega gerzt, væri orð- rómurinn ógrundaður. Og svo vildi til, að það mundi einnig Georg sagði: — Nú, ég hé!< áð þú værir að gera þér upp ein- hverjar áhyggjur. Eg hélt, að þú vissir . . . " — Vissi hvað? — Nú, að það var . . . í sama bili var barið að dyr- um. Eva stóð úti fyrir, íklædd ein hverjum sloppi úr sterklitu, röndóttu silki. • Enda þótt hún væri glæsileg og falleg, að áhyggjusvipnum undanteknum, leit Toby 'áfram á Georg.-Hann horfði á hann ein beitt og reiðilega, með spurn- ingu í svipnum. Eva leit á þá á víxl og botn- aði ekki neitt í neinu. — Eg . . . ég þurfti að^tala við þig, sagði hún hikandÍT — Má ég koma inn? Toby jafnaði sig. — Já, komdu inn, komdu bara inn og taktu þátt í öllum þeim fróðleik og skilningi, sem hér er allt fullt af. Komdu inn og láttu fara vel um þig. Komdu inn og spurðu hvorn okkar sem er um hvað sem er — ef ekki annar getur svarafS, þá gíptur hinn það. Hún leit einkennilega á hann og Toby reyndi að láta ekki bera á æsingi sínum. Hann sneri baki að Georg, og sagði alvarlega: — Eg er feginn, að þú komst. Þú getur sagt mér eitthvað af þessu sem þú hefðir getað sagt mér í dag, en gerðir ekki. Hún svaraði eins og í vandtæð um. — Eg veit hvorki upp né niður í neinu. Svo settist hún niður. þreinsa hann af hinum orðrómin um: því að ef hann hefði ekki drýgt hór, hafði hann heldur ekki stofnað örygginu í hættu og þá var heldur engin ástæða fyrir hann til að hjálpa henni til að Hverfa. Samt getur það nú verið vafasamt, hvort þetta var raun- verulega aðalatriðið. Það þyrfti ekki að vera, hvort hann hefði 26 raunverulega drýgt hór, heldur hvort framkoma hans (sönnuð eða játuð) var þannig, að venju legt fólk hafði ástæðu til að halda, að um slíkt væri að ræða. Hafi það verið aðalatriðið, mun hið snjalla svar hans verða mun- að: „Enginn trúir því, að ég hafi ekki sofið hjá henni, en það vill bara svo til, að það er satt“. Það er þingsins að komast að nið urstöðu um, hvaða atriði skyldi athugað, en annars má ég ef til vill lýsa málið með dæmi úr borgarlegum lögum: Ef maður drýgir hór, hefur kona hans rétt mæta ástæðu til að skiljá við hann, en það byggist ekki á því, að hann hafi raunverulega drýgt hór. Ef hann hefur sam- band við aðra konu á þann hátt, að samkvæmt sönnuðum eða ját uðum staðreyndum, hafi konan gilda ástæðu til að halda, að hann hafi drýgt hór með henni, hefur hún einnig ástæðu til að skilja við hann. Ástæðan er sú, að hegðun hans er þannig, að nægi til að spilla því trausti, sem vera ætti þeirra milli. 6) Þegar ráðherrarnir athug- uðu • þetta atriði • (hvort Pro- fumo hefði raunverulega drýgt — Eg hafði ekki haft tíma til að hugsa mig um, sagði hún. — Við skulum að minnsta kosti vona, a.ð nú, þegar þér hef ur gefizt tóm til þess, getirðu hugsað rétt. Hún - kinkaði kolli, spennti greipar og leit niður á hend- ur sér og neri þeim saman, óró- lega, en sagði ekkert. Allt í einu féll tár niður á hendur hentiar. — Jæja, kannski viltu þá segja mér, hversvegna þú gazt ekki sagt mér það í dag, að það var Roger, sem þú -ætlaðir 1 ferðalagið með. Hún lyfti hendinni snögglega. Augun voru full af tárum. Hún leit aftur niður fyrir sig. — Það er alveg satt, að ég ætlaði það. En ég skil ekki, hvernig þú hefur getað vitað þaé. hór) töldu þeir sig ekki vera að fremja réttarrannsókn, heldur gera þetta af áhuga á að vernda starfsbróður fyrir orðrómi, sem hann hafði orðið fyrir og að eig in sögn ranglega. Laga-ráðherr- arnir prófuðu fullyrðingar hans eins og lögfræðingur mundi prófa fullyrðingar skjólstæðings síns, með því að áminna hann um að vera fullkomlega hreinskiiinn við þá, lögðu fyrir hann spurn- ingar, fengu svör hjá honum, og athuguðu hegðun hans. Loks, er þeir höfðu komizt að þeirri nið- urstöðu, að fullyrðingar hans væru trúanlegar þóttust þeir ekki geta frekar að gert. Siða- meistarinn prófaði fullyrðingar hans út frá almennu skynsemi- sjónarmiði og tók þær einnig góðar og gildar. Það er þingsins að ákveða, hvort þeir hefðu átt að ganga lengra. Eg get aðeins þeirrar staðreyndar, að þeir sáu ekki „Elsku“-bréfið. Þeir báðu ekki blaðið að lofa þeim að sjá það, og báðu heldur ekki Pro- fumo að ná í það fyrir þá. — (Dómsmálaráðherrann sagði mér, að sér hefði þótt það óvið- eigandi af tilvonandi kæranda að spyrja tilvonandi kærða, hvaða upplýsingar hann hefði). Eg verð líka að bæta því við, að þeir höfðu enga vitneskju um framburð Christine Keeler við lögregluna, 26. janúar 1963 eða Stephen Wards við lögregluna, 5. febrúar 1963, sem var afhent- ur öryggjsþjónustunni, 7. fébr. 1963, (Siðameistarinn og dóms- málaráðherrann sögðu mér báð- ir, að ef þeir hefðu haft þessa framburði, kynni þeir að hafa komizt á aðra skoðun. Þá kynnu þeir ekki að hafa látið sér nægja orð Profumos, heldur heimtað að ganga lengra, eins og til dæm — Það var það, sem bréfið hennar Lou snerist um, var ekki svo? — Jú, ég býst við, að hún hafi sagt einhverjum frá því. Við fórum annars mjög varlega. Þú skilur, að . • . — Já, ég vissi, að þú þyrftir að fara verlega — þangað til seinnipartinn í dag. Hún greip höndunum um höf- uðið. — Eg skal segja þér það allt saman. En’ svo var eins og hún kæmist ekki lengra. Toby settist niður andspænis henni. Hann studdi olnbogun- um á hnén. — Hlustaðu nú á, sagði hann. Var það ekki svona? Þið voruð skilin. Hún lét hendurnar falla og krosslagði fæturna. Annar fótur inn í inniskó úr flaueli tifaði upp og niður. is með því að láta þau mæta Profumo augliti til auglitis. Pro- fumo sagði mér sjálfur, að hefði það verið gert, hefði hann ef til vill sjálfur snúizt öðruvísi við málinu). 7) Þeir gerðu sér allir ljóst það skaðlega ástand, sem mundi verða ef Profumo segði ósatt, og því prófuðu þeir framburð hans eftir því, sem þeir gátu, áð ur en þeir tóku hann gildan. B) Forseti þingsins (hr. Iain Mc McLeod.) og ráðherrann án stjórn ardeildar (hr. William Deedes) komu miklu minna við þetta mál. Þeir höfðu enga sérstaka þekkingu á því, en tóku þátt 1 fundinum af þessum ástæðum: Hr. McLeod af því, að hann var forseti þingsins og mundi þvl koma við sögu ef persónuleg yf- irlýsing yrði gefin; og hr. Deed- es af því að hann sat á ráðherra bekknum og hafði heyrt allt, sem sagt var í þinginu, og gat þvl vitnað um það frá fyrstu hendi. Þeir skoðuðu alls ekki þennaa fund sem rannsókn eða yfir- heyrslu, heldur aðeins til þesj gerðan að kveða niður orðróm, sem gekk nærri æru ráðherra á ómaklegan hátt. (IX) Innanríkisráðherrann. Innanríkisráðherrann fór úr þinginu þegar eftir lok umræð- unnar og heim til sín. Hann var ekki kvaddur aftur til fundar- ins. Spurt hefur verið: Hvera vegna var hann ekki kallaður þangað? Svarið er það, að eng- um datt það í hug. Hann h^fði aldrei áður komið nærri málinu, og hvorki siðameistaranum né dómsmálaráðherranum datt 1 hug, að hann léti það til sín taka á nokkurn hátt. Fundurinn sner ist um persónulega yLrlýsingu, Skýrsla Dennings um Profumo-máliö

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.