Alþýðublaðið - 08.01.1930, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 08.01.1930, Qupperneq 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ um læiisveina og kennara. En alt þetta er til. (Frh.) H. J. Um d^gm» og veginn. liHOÍR STOKAm FRÓN. Fundur í kvöld kl. 81/2- Inntaka. A eftir frjálsar ' skemtanir. IÞAKA annað kvöld kl. Ver- maður frá Framtíðinni. á iMin landlna pann 31. dezember 1929. Veiðistöðvar: Stórfiskur skpd. Smá- fiskur skpd. Ýsa skpd. Upsi skpd. Samtals 01/i2 1929 Samtals 8l/ia 1928 Vestmannaeyjar . . . 36 341 99 879 107 37 426 36179 Stokkseyri 1087 „ »» »» 1087 1760 Eyrarbakki 388 >> 73 »» 461 939 Þorlákshöfn .... 88 »» *» »» 88 548 Grindavík 4 290 8 23 2 4 323 3 858 Hafnir ...... 1035 52 27 »» 1 114 1180 Sandgerði 6 493 485 243 »» 7 221 5 553 Garður og Leira . . 483 56 »» 10 549 922 Keflavík og Njarðvikur 9 455 594 494 »» 10 543 7 758 Vatnl.str. og Vogar . 439 »» »» „ 439 542 Hafnarfjörður (togarar) 22 700 3174 1060 7 642 34 576 45822 do (önnur skip) 13 709 1463 786 26 15 984 6 965 Reykjavik (togarar) 59 787 11167 3 300 19.610 93 864 116494 do. (önnur skip) 43 575 3 832 1126 275 48 808 27 928 Akranes 8398 444 175 »» 9017 5 844 Hellissandur .... 2 250 205 25 »» 2480 1762 Ölafsvík 464 557 87 1» 1 108 977 Stykkishólmur . . . 815 2195 32 2 3 044 3557 Sunnlendingafjórðungur 211 797 24 331 8 330 27 674 272 132 268 587 Vestfirðingafjórðungur 26 380 22 751 4100 1729 54 960 54127 Norðlendingafjórðungur 29 573 21287 4157 170 55187 44893 Austfirðingafjórðungur 16 619 15 027 3189. 159 34994 42 366 Samtals 31. dez. 1929 . 284 369 83 396 19 776 29 732 417 273 409 973 Samtals 31. dez. 1928 . 240 452 99 580 14 099 55 842 409973 Samtals 31. dez. 1927 . 195 214 85 926 8 549 26 462 316151 Samtals 31. dez. 1926 . 169 395 55 314 3511 10 239 238 459 Aflinn er miðaður við skippund (160 k?.) af fullverkuðum fiski. Keypt af erlendum skipum 1929: 31 587 skippund. — - — — 1928: 14 545 — Fisklfélag íslands. Næturlæknir er í nótt Sveinn Gunnarsson, Óðinsgötu 1, sími 2263. Kosningaskrifstofa Alpýðuflokks- ins í Reykjavík í Alpýðuhúsinu við Hverfisgötu, sími 2394. I Hafnar- firði á Linnetsstíg 1, sími 236. Skrifstofurnar eru opnar alla virka daga. Fiskifélag íslands heldur aðalfund á morgun í Kaupþingssalnum. Fundurinn byrjar kl. 1. Félag Vestur-íslendinga heldur framhaldsaðalfund og skemtifund í kvöld kl. 8V2 i R.“-húsinu. Félagsmenn mega taka með sér gesti. Afmæ í. Ekkjan Guðrún Gisladóttir, Bergpórugötu 23, er 81 árs í dag. Togararnir. „Þórólfur" kom af veiðum í gær með 90 tunnur lifrar og „Gyllir“ með 35 tn. „Maí“ koro í nótt með 800 kassa ísfiskjar. Skipafréttir. „Lyra“ kom í morgun frá Nor- egi. F. U. J. Fundur í kvöld kl. 81/2 í Góð- templarahúsinu. Félagar! Fjöl- mennið. Knattspyrmfélag Reykjavikur. Félagar eru beðnir að muna æfingarnar í kvöld: Kl. 7—8 „old boys“, kl. 8—9 4. fl., kl. 9—10 glíma. „Flónið* verður leikið annað kvöld. Siminn. Ritsímasamband við Vestur- og Norður-Land komst aftur á síð- degis í gær, en talsímasamband er ekki þangað að svo stöddu. Aðalbilunin er 21/2 km. ofan við Esjuberg. Þar eru 18 simastaurar brotnir. Voru staurar fluttir þangað í dag. Samband hefir ekki náðst suður með sjó frá Hafnarfirði, en í dag er verið að koma því í lag. Suðurlandslínan er biluð fyrir austan Svínafell. „Morgunblaðið“. íhaldsmálgagnið var montið í gær yfir fulltrúa æskunnar á bæjarstjórnarlista sínum, semþað segir að Pétur Hafstein sé. Það er von, að „Mgbl.“ sémontið! Við prófkosningu í félagi ungra í- þaldsmanna, „Heimdalli“, fékk Pétur Hafstein ein 39 atkvæði, og á þó að heita formaður félagsins- Má á þessu sjá, að fylgi Péfúrs roeðal unga fólksins er annað- hvort mjög lítið eða að þetta fé- ,Íag, „Heimdallur", er fáment, sem .reyndar sýnir þá líka, að formað- ur þess sé ekki í áliti hjá æsku- iýðnuni. Það er líka kunnugt, að ungur maður, sem „Mgbl.“ hefir gumað mikið af að væri áhrifa- maður meðal ungra stúdenta, Thor Thors, barðist mjög mikið á móti því, að Pétur Hafstein yrðá sro ofarlega á íhaldslistan jum, en hann mátti sín hér lítils á móti þeim manni, sem vemdar- hendi Eggerts Claessens var yfir. Z. Veðrið. Kl. 8 í morgun var, þar sero veðurfréttir náðust frá hérlendis, heitast í Vestmannaeyjum, 1 stig hifi, kaldast í Reykjavík, 5 stiga frost. Otlit hér um slóðir: Norð- austan- og norðan-kaldL Or- komulaust og víðast léttskýjað. Bifreiðafærið. I morgun komust bifreiðar með naumindum milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur. Á austurleið komust þær þá að exns spölkom inn fyrir Reykjavik. Gömlu sjálfstæðismennirnir em reiðir við ólukku „Fram- sóknarfrjálslyndiö" fyrir að stela nafni andbanningabiaðsins Ing- ólfs handa kosningapappír sín- nm, segir „Vísir“ í fyrra dag. — Hvað mun þá um hug gömlu sjálfstæðismannanna til íhalds- ins, sem hefir stolið flokksnafnj þeirra og ísafoldarnafninu og ídaglega óvirðir hvorttveggja með jbreytni sinni og skrifum, og þar á ofan kappkostar að spilla fyrir Ájálfstæðismálinu m,eð þvi að /Stimpla það sem flokksmál ó- þjóðlegustu flokksklíku, sem þekst hefir hér á landi? Latidhelgisbrjótur dæindur. í gær var þýzki togarinn, sem „Ægir“ kom með á sunnudags- kvöldið, dæmdur í 20 þúsund kr. Stúlka óskast í vlst. Upplýsing- ar í síma 1294 eftir kl. 5. MUNIÐ: Ei ykkur vantar hús- gögn ný og vönduð — einnig notuð —, þá komið í fornsöluna, Vatnsstíg 3, sími 1738. Simi II U II Síml 7is. t"1®- Ef þér þurfið að nota bifreið, þá munið, að B. S. R. hefir beztu bílana. Bílstjórarnir eiga flestir í stöðinni og vilja því efla við- skifti hennar og munu ávalt reyna að samrýma hag stöðv- arinnar og fólksins. Til Vífils- staða kl. 12, 3, 8 og 11 e. m. í Hafnarfjörð á hverjum klukku- tíma. I bæinn allan daginn. II. S. II. Nýir ávextír: Appelsínur frá 15 aur., Epli bezta teg. 85 aur. V* kg, Vínber kr. 1,25 — — Niðursoðnir ávextir, heildósin frá 1,65. Strausykur 28 aura. Styðjið lága verðið méð viðskift- um yðar, Versl. Merkjasteian, Vesturgötu 12. munntóbak er bezt. sekt auk afla og veiðarfæra. Skipstjórinn áfrýjaði dómnum til hæstaréttar. Pelabarn Eggerts Claessens. í haust tók Claessen ýms mála- jfærslustörf af einum hæstaréttar- málaflutningsmanni, sem hefir haft þessi störf fyrir bankann á annan \áratug, og fékk þau í hendur nýbökuðum lögfræðingi, að nafni Pétur Hafstein. Vissi fenginn hver var orsök til þess, að CLaessen tók þennan nýbakaða Íögfræðing fram yfir gamlan og reyndan hæstaréttarmálaflutn- ingsmann, en nú má sjá, að Claessen hefir ætlað að gera hann að fulltrúa sínum í bæjai^- stjórn, því Pétur þessi er nú ofar- lega á lista íhaldsins við bæjar- tetjómarkosningarnar. Hvernig ætli að Pétur greiði atkvæði uro Skildinganesvatnið ? Þ. Erlend símskeyti verða að bíða vegna þrengsia. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.