Alþýðublaðið - 11.01.1930, Blaðsíða 1
isusssjts. . i ir'.'íii’SBag
1930.
Laugardaginn 11. janúar.
9 tölublað.
Kátir orastubræður.
Afskaplega skemtileg
mynd í 10 'þáttum eftir
Capt. Bruce Bairnsfather,
heimsfi'æga enska skop-
leikaraan. Aðalhlutverkið
leikur
SYD CHAPLIN.
Þessi mynd lýsir aðallega
hinni skemtilegu hlið her-
mannalífsins 1 skotgröfun-
um. — Þetta er eln meðal
allra skemtilegustu mynda,
sem hægt er að hugsa sér.
Leikfélag Reykjavíkur.
Hlgg Ný|a BM
Flónið
verður leikið í Iðnó á morgun, 12. p. m., kl. 8 síðd.
Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 og á morgun frá kl
10-12 og eftir kl. 2.
Simi 191.
Pílagrímorinn
Skopleikur, saminn og settur
á svið og leikinn af sniil-
ingnum
Cbarlie Cbaplin.
Rauði Kross íslands.
Námskeið
í heímahjúkrun og hjálp í viðlögum verður haldið hér í baenum og
hefst mánudaginn 13. p. mán. í Ljósmæðraskólanum í Tjarnargötu 16.
Kensla byrjar kl. 8 síðdegis og stendur námskeiðið 8 daga. — Listi
til áskriftar fyrir pá, sem sækja vilja námskeiðið, liggur frammi í
Bókaverzlun ísafoldar.
St. Æska« Bli*. 1.
Æflntýri í Alaska.
Skemtikg ferðasaga frá
undra'andinu Alaska, er. sýn-
ir dásamlega náttúrufegurð
og fjölbreytt dýralíf.
Linoleumfernis, Golf-
lakk og fægilögur
(Spegil-cream) fæst
HðridianzariiiF í kvöid ki. 9.
Hljómsveit Bernburgs spil-
ar. Aðgöngumiðar seldir
frá kl. 5—8.
Jólafagnaðnr
stúknnnar vepðnr á morgnn kl. 5 f I3.T.-húsinn. AðgSngn-
mlðart ókeypis fyrir skuldlausa meðliml, verða afbentir f
G.T—húsinu kl. 11—2 á morgao,
hiá
KlRpparstfg 20. SímJ 24
Stjórhin.
Liðmyndastofa
Pétnrs Leifssonár,
Þlngholtstiæti 2,
uppi, syðri dyr. —Opin virka daga
ikl. 10-12 og 1-7, helga daga kl, 1-4.
mmmmuummu
Bifrost.
belir bezta bila til lelgn
Sanngjarnast verð.
Simi 1529.
SOFFÍUBÚÐ.
Frakkar,
Húfur,
Treflar,
Hanzkar
Karlmannaföt,
blá og mislit,
bezt hjá
S. Jóhaimesdóttur.
Afgreiðsla okkar
er flutt í hlð nýja hús Guðsteins Eýjólfssonar
klæðskera, Laugavegi 34.
Efnalanfl Reykjavlltur.
fiiöf
Jóns Signrðssonar
Samkvæt reglum um „Ojöf Jóns Sigurðssonar“ skal hér með
skorað á alla pá, er vilja vinna verðlaun úr téðum sjóði fyrir vei
samin vísindaleg rit viðvíkjrindi sögu iandsins og bókmentum, lögum
pess, stjóm eða frdmförum, uð senda slík rit fyrir lok dezembermán-
aðar 1930 til undirritaðrar nefndar, sem kosin var á Alpingi 19,29, til
pess aö gera að ál tum, hvort hófundar ritanna séu verðlauna verðir
fyrir pau eftir tilgangi gjafarinnar — Ritgerðir pær, sem sendar verða
i pví skyni að vinna verðlann, eiga að vera nafnlausar, en auðkendar
með einhverri einkunn. Þ.er skulu rera vélritaðar eða ritaðar með
vel skýrri hendi. Nafn höfundarins á að fylgja í lokuðu bréfi með
sömu einkunn, sem ritgergin hefir.
Reykjavík, 10. janúar 1930.
Bannes Þot steinsson, ðlafur Lðrnsson,
Sigurður Nordal.
Húsmæður, hafið hug-
fast:
að DOLLAR er langbezta
pvottaefnið og jafn-
framt pað ódýrasta í
notkun,
að DOLLAR er algerlega
, óskaðiegt (samkvæmt
áður auglýstu vottorði
frá Efnarannsóknarstofu
rikisins).
Heildsölubirgðir hjá:
Balldðri Eirikssyni,
Hafnarstræti 22. Sími 175,
Four Aees
cigarettur í 10 og 20 st pk.
i heildsðlu hjá
Tóbaksverzlun
íslands h. f.
03 ra ra ra ra sss ca ra
cgcaiaeatataBiB