Morgunblaðið - 30.01.1964, Page 2
2
MORGUNBl AÐIÐ
P’ímmtudaCTir Sð. }an. 1964
Stilliverkstæði
fyrir dieselvélar
EIGENDASKIPTI hafa nú orðið
á fyrirtækinu Vélverk h.f. Súða-
vogi 48 hér í bæ.
í tilefni þessu buðu hinir nýju
eigendur, þeir Trausti Þorláks-
son og Jón Þorbergsson, sem eru
aðaieigendur og starfa jafnframt
vxð fyrirtækið, þlaðamönn-
um að skoða hinar nýju vélar, er
þeir hafa fengið til rekstursins.
Þeir Traust.og Jón eru báðir bif
vélavirkjar.
Fyrirtækið á nýjar og mjög
fullkomnar vélar til stiliinga á
dieselvélum. Olíukerfi þeirra eru
stillt og tekin til endurnýjunar
á verkstæðinu í Súðavogi. Fyrir
taekið hefir einnig volduga lyftu
og getur því auðveldlega skipt
um þunga hluti í bifreiðum og
• KLÚBBFUNDUR
Klúbbur verðux í Sjálfstæðis-
húsiniu n. k. laugardag kl. 12.30.
Frumimælandi: Valdimar Krist-
insoon, viðskiptafræðingur. Þeir
félagsmenn, er eigi hafa sótt
fundí áður, geta skráð sig til
þátttaku á skrifstofu Heim-
daliar £rá kl. 3-7 daglega. Sími
17102.
• BRIDGEMÓT
Þriggja kvölda bridgekeppni
befst n. k. mánudagskvöld 3.
fefcr. hl. 20.15'í Valhöll. Væntan
tegir þátttakendur tilkynni sig
á skrifstoÆu Heimdallar Sími
17102.
• STARFSÁÆTLUN
Nýútkomin starfsáætlun Heim-
dallar liggur frammi á skrif-
gfeofunni. Komið og kynnið ykk-
ur fjöiibreytta starfe»ni fólags-
ins.
• UPPSÖLULYF
Eftirfarandi klausa birtist I
Þjóðviljanum s. 1. sunnudag í til-
efni Iðjukosninganna: „Tekið er
fraim að A-listinn (þ.e. konunar)
hafi einungis haft kjörskrána til
atbugunar í tvo daga, en full
þörf virðist á að tími hefði unn-
izt til að taka hana til ræki-
legrar rannsóknar."
Heimdallur tekur undir þessi
orð og leggur til við stjórn Iðju,
mO £ framtíðinni láti hún sömiu
reglur gilda við afhendingu
kgörskrár og kommúnistar við-
bafa í Dagsbrún þ. e. að afhenda
•ndstæðinguir "úr'«o skrána á
fc/vm i ngaHt^[i
öðrum tækjum. Svo og hefir það
mjög handhæg tæki til að hreinsa
vélar í bifreiðum áður en farið
er að vinna við þær.
Fyrirtækið tekur að sér að
skipta um vélar í bífum t.d. að
taka úr benzínvélar og setja
dieselvélar í staðinn.
London, París,
29. jan., AP, NTB.
UTANRÍKISRÁÐHERRA
Tyrkja, Feridun Cemal Erk-
in, lýsti því yfir í London í
kvöld, að Bandaríkin hefðu
tjáð sig reiðubúin til að
leggja lið alþjóðlegum frið-
arher, sem sendtir yrði til
Kýpur.
Erkin gaf yfirlýsingu þessa,
er hann kom frá viðræðum
við brezka nýlendumálaráð-
herrann, Duncan Sandys. —
Sagði utanríkisráðherrann, að
tilkynningin um ákvörðun
Bandaríkjanna hefði borizt
skömmú fyrir firnd þeirra
ráðherranna.
Haft er eftir áreiðanlegum
heimildum í París, að brezk-
ir fulltrúar hafi í dag skýrt
fastaráði Atlantshafsbanda-
lagsins, NATO, frá ástandinu
á Kýpur. Talsmaður banda-
Afli línubáta.
AKRANESI, 29. jan. — Allsherj-
arafli línubátanna hér var 77
tonn. Afflinn er mjög ýsuborinn
núna en í fyrstu róðrum í janúar
varð prýðilega þorskvart eins og
venja er á þeim tíma.
Aflahæstur í gær var Sæfari
með 8 tonn. Fimm bátar, sem
lengst ætluðu að sækja, sneru aít-
ur kl. 4 í nótt. Veðurspáin slæm.
Þá voru hinir byrjaðir að leggja
| linuna. — Oddur.
Fyrirtækið veitir fyrst og
fremst þjónustu fyrir Ford-diesel
vélar t.d. Thames Trader. Fyrir
tækið mun í því sambandi kapp
kosta að hafa á boðstólum vara
hluti í eldneytiskerfi Fordvéla.
Eigendur sýndu blaðamönnum
hvernig starfsemi hinna nýju
véla er háttað.
Á meðfylgjandi mynd sjást
þeir Trausti t.v. og Jón við stidli
bekkinn fyrir dieselvélar.
lagsins neitaði þó síðar að
staðfesta fréttina.
Brezkir ráðaimenn haía mjög
óttazt undanfarna daga, að til
aivarlegira tíðinda dragi senn á
Kýpur, veirði ekki eitthvað að
gert. Hugmynd þeirra mun vera
alþjóðlegt gæzlulið, sem Bretar,
Bandaríkjamenn, V-þjóðverjar
og ítalir standi að.
Áður en kiunnugt varð um
ákvörðun Bandaríkjanna“’í dag,
kallaði Sir Alec Douglas Home,
forsætásráðherra Breta, hermála
sórfræðinga sína á fund. Talið
eir, að þeir hafi rætt sérstakiar
öryggisaðgerðir, ef ný ófriðar-
alda skeliliur yfir Kýpiur.
Fulltrúar Makariosar, forseta,
leiðtoga grískra Kýpurbúa, eru
sagðir hafa tilkynnt brezkum
ráðamönn-um, hvaða ekilyrði
forsetinn setji fyriir þvf, að frið-
arher eða gæzlulið fái að koma
til eyjunnar. Skilyrðin eru tvö,
að sögn AP-fréttastofunnar:
• Liðið starfi undir umsjón
Öryggisráðs Sameinuðu Þjóð-
anna. Þannig gætu Sovétríkin
og hlutlanisiu ríkin fengið nokkru
ráðið um framtíð eyjunnar.
• Liðið komi 1 stað grísk-
tyrknesks liðs, sem dvalizt hef-
ur á Kýpur, skv. samkomulagi
£rá 1960.
Þá hermir fréttastofan, að
leiðtogi tyrkneskra Kýpurbúa,
Rauf Denktash, hafi skýrt frá
þeim skilyrðum, sem hann telur
nauðsynlegt að setja, svo að
gæzlulið fái að koma táil Kýpur.
Þau eru einnig tvö:
• Hermenn gæzluliðsins komi
frá bandalagsríkjum, og verði
liðið óháð Sameinuðu þjóðunum.
Norrænn
skóli á
Einkaskeyti frá
Kaupmannahöfn, 28. jan.
Dönsku hjónin Inge og Arne
Hyldkrog, sem bæði eru
kennarar, hafa ákveðið að
reka norrænan sumarskóla á
íslandi næsta sumar. Ásgeir
Ásgeirsson, forseti fslands,
verður verndari skólans og
Gylfi Þ. Gíslason, mennta-
málaráðherra, hefur fengið
honum húsnæði í Sjómannat
skólanum.
Gengið hefur verið ®Frá áætlun
um rekstur skólans og mun'hann
standa í fjórar vikur frá 26. júní.
Arne Hyldkrog er fyrrverandi há-
skólakennari, en kennir nú við
lýðháskóla. Hann stjórnar nor-
ræna sumarskólanum, en aðrir
fyrirlesarar verða allir íslenzkir,
m. a. Kristján Eldjárn, þjóðminja
vörður. Hyldkrog hefur boðið .
kennurum frá Danmörku, Nor-
egi og Svíþjóð að sitja skólann
fyrsta árið, en síðar er gert ráð
fyrir að. hann verði opinn al-
menningi. Rúm verður fyrir 50
menn og þegar hafa 40% þeirrar
tölu innritazt. Fjallað verður
um íslenzka menningu og þjóðfé-
lagshætti og þótt undarlegt megi
virðást hafa margir Danir, sem
búsettir eru á íslandi, sótt um
inntöku, því að þeir telja að á
námskeiðinu geti þeir lært margt
• Gert verði ráð fyrir sterk-
ari aðstöðu tyrkneskra her-
manna á Kýpur.
„Ef reymt verður að efna til
nýrra fjöldanoorða á Tyrkjum á
Kýpur", sagði Denktiash, þá mui
Tyrkland skerast í leikinn.
Fulltrúi Breta hjá Atlantshaf*
bandalaginiu er í dag sagður haf»
gefið fastaráðinu nákvæma
skýrslu um ástandið á eyjunni.
Haft er eftir samu heimildum,
að engi-n umræða hafi farið fram
í ráðinu um gæzlulið.
Hins vegar er fullyrt, að full-
trúar brezku stjórrvarinnar hafí.
haldið uppi viðræðum við stjóirn
ir ríkja, sem sýnt hafi áh-uga á
þátttöku í gæzLustarfLnu. Er sagt,
að þeim viðræðum verði haldið
áfram.
Talsmaður NATO í París vildi
í gær ekkert segja um Kýpur-
málið, lýsti því aðeins yfir, að
ekki hefði verið efnt til aiuka-
fundar vegna Kýpur. Að öðru
leyti neitaði hann að skýra frá
umræðuefni fundarins.
sumar-
Islandi
urr fsland á skemmri tíma en
ella. Þrjár fyrstu vikurnar verð-
ur námskeiðið haldið í Sjómanna
skólanum. Fyrirlestrar verða fyr-
ir hádegi, en eftir hádegi heim-
sækja þátttakendur ýmis fyrir-
tæki og stofnanir í Reykjavík. —
Síðustu vikuna ferðast þátttak-
endur um landið til Egilsstaða,
Mývatns, Akureyrar og Borgar-
fjarðar.
Frá 1961 hefur Hyldkrog starf-
rækt samskonar skóla í Ravello á
Ítalíu. Eru fyrirlestrar ekki látnir
nægja heldur skoðaðir staðir, sem
um er rætt til frekari skýringar,
— Rytgaard.
Togarasölur í
Þýzkalandi og
Bretlandi
SÍÐASTLIÐINN mánudag selcH
Þorsteinn Ingólfsson 131 lest 1
Bremerhaven fyrir 93.800 DM.
Sama dag seldi Fylkir í Grimsby
157 1-estir fyrir 11.400 £.
Á þriðjudag seld. Jón forsetl
í Cuxhaven 113 lestir fyrix
92.870 DM.
Á miðvikudag seldi Hallveig
Fróðadóttir í Bremerhaven 112
lestir fyrir 91.000 DM. Sama dag
seldi Egill Skallagrímseon 121 Vá
lest í Hull fyrir 8.671 £.
— Yfirlýsing
Framhald af 1. síðn.
heimildum í París í dag, að fyrsti
sendifulltrúi Frakka í Beking
verði núverandi aðalkonsúll 1
Oran, Claude Cheyet.- Hann er
44 ára.
Síðar í dag skýrði Couve de
Murrville, utanríkisráðherra
Frakka, frá því, að aðeins þrjú
ríki hefðu tekið ákvörðuninnl
um viðurkenni-ngu Peki-ngstjórn
arinnar illa. Þau væri Bandarík-
in, S-Vietnam og Formósa.
Tal-smaður franska utanríkis-
ráðuneytisins sagði í dag, að
Frakkland hefði ekki tekizt á
hendur neinar skuldbindingar,
að því er varðaði upptöku Al-
þýðulýðveldisins í ^imeinuðu
þjóðirnar. Hann benti einnig á,
að þess fyndust engin dæmi, að
tvær stjórnir, í einú og sam*
landinu, tælíju upp stjórnmála
samskipti við annað ríki. Ekki
gat talsmaðurinn greint nánar
frá því, hvaða afleiðin-gar þetta
ástand myndi hafa, né fflivort
gerðar yrðu einhverjar ráðstaf
anir þess vegna.
Utanríkisráðherra Bandaríkj-
anna, Dean Rusk, og forseti S-
Kóreu, Park Chung, ræddu það
í dag, hverjar afleiðingar viður
kenni-ng Frakka kunni að hafa á
ástandið í SA-Asíu. Engin yfir
lýsing hefur veriið birt um fuiui
þeirra.
UM hádegi í gær var lægðar-
drag yfir norðan verðu ís-
landi og skipti veðri og vind-
um þannig, að sunnan lands
var S-átt og frostleysa en norð
an lands NA-átt og snjókoma
með 2—8 st. frosti. Kalda loft-
ið þokast suður eftir og er því
búizt við nokkru frosti um allt
land um stundarsakir.
Gæzlulið, með þáittöku
Bandaríkjanna, til Kýpur?
Víðtæknr skoðanamunur grískra og
tyrkneskra leiðtoga á skilyrðum íyrir dvöl
slíks liðs