Morgunblaðið - 30.01.1964, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 30.01.1964, Blaðsíða 5
Firrrmtudagur 30. jan. 1964 MORGUNBLAÐIÐ 5 'Áheit og gjafir Strandakirkja: JK 100. MP 200. — Cuðný Þorsteinsd. Hafnarf. 100. JJ 100. NN 50. AA 50. SR 100. VR 200. SHE 100. EP 200. Gamalt áheit frá Jjósmóður 200. Gamalt áheit SS 100. Ómerkt í bréfi 100. Ómerkt' í bréfi 125. Ingjaldur Indriðas. St. Kambi 50. BE 100. RVJ 100. Kona 100. NN 250. AJ 200. Kona 300. Soffía 100. Gamalt áheit SK 25. HS 100. MJM 100. GM 50. GG 200. AJ 100. KH 5. ES 100. — Inga 20. Inga 25. GG 500. DF 200. Omerkt í bréfi 100. Gömul kona 30. GOK 100. GS 125. ÁÞ> 500. AB 100. NH 50. AB 500. í umslagi A 500. NN 200. IÞ 25. OH 110. ÁA 100. Frá Þing- eying 50. Jóhann Björnsson 100. GG 60. SS 100. L. 100. EÞ 3000. xx 200. NN 50. SSS 100. PP 100. Ómerkt í bréfi 100. SJ 100. DMG 100. Kristín 60. Ag Jóh 500. EK 1000. N 250. Ómerkt 600. S og L 150. Gamalt áheit 50. JP 150. Önefndur 100. Gömul kona 10. KN 100. ISS 500. StS 500. HI 100. SS 900. LE 100. GG 20. SA 100. ÞO 200. Didda Eiríks 350. FJ 200. Guðjón 500. SG 200. ÞG 200. LA 600. NN 100. SO 300. Asta og Margrét 200. NN 30. GÞ 100. EogG 2300. JEBG 100. Margrét Anna 100. Eygló 100. EÓ 200. NJ 500. ÞG 35. Ásta 100. NN 50. ST 100. Aheit 100. SÞ 100. NO 200. ©nefndur 350. Onefndur 700. SJ 100 4. áheit 225. NN 20. RVJ 100. GÞ 100. Gamalt og nýtt áheit 500. * Áheit og gjafir á Strandarkirkju efh. Mbl. Halldóra 25, María 500, D.S. 60. Þ.H. 100, Gússý 40, J.B. 30, N.N. 200 N.N. 50. N.N. 100, Ásta Kristins. 150, A.J. 500, N.N. 50, áh. frá Akranesi 7570,» I. S. 100, B.G. gjöf 100, áh. L.K. Canada 44, M.O. Seatle 431, G.S.D. 300, L.B. 100, N.N. 500, J.K. 100, J.B. 5, Þóra 50, J. T. 200, N.N. 10 K.E. 35, G.S. 15, g. áh. Magga 100, Á.Á. 50, N.N. 300, N.N. 100 S.E. 100, G.A.Ó. 1000, ómerkt 50. nokkr ir félagar 5000, N.N. 100, tveir menn 2000, ónefndur 200, Á.S. 300, J.S. 150, S.P. 100, E.M. 50, H.G. 200 G.S. 75, K. H. 200 N.N. 50, V.G. 100, Inga 100," Didda 200, E.R. 100, Klara H. 200 gamalt áh. 100, J. Einarsson 100, Þ.Á.S. 100, N.N. 100, Helgi 200, Ása 20, Ósk 100, Á 100, N.N. 25 I.Þ. 200, H.J. 100 •g R.A.M. 1000. FRETTIR Á rnesingamót. Átthagafélög Árnesinga í Reykja- Tik haida sameiginlega árshátíð að Hótel Borg laugardaginn 1. febrúar u.k. Hefst hátíðin með borðhaldi kl. 19. Forsala aðgöngumiða er hafin í Bókabúð Lárusár Blöndal. Kvennadeiid Sáiarrannsóknafélags íslands heldur fund n.k. fimmtudag 30. janúar kl. 8.30 í húsi S.Í.B.S. við Brr:ðraborgarstig. AthugiÖ Kvenfélag Hallgnmskirkju heldur •pila- og saumafi'.na í Iðnskólanum í kvöld kl. 8.30 (Gengið inn frá Vita- atíg). Konur vinsamlegast beðnar að fjölmenna. VÍSDKORN Hærur benda aldur á og elligalla, en heldur vil ég hafa gráan haus en skalla. ísleifur Gislason. Kennedy VQNDUÐ II FALLEG 0DYR U Siqurpörjónsson &co FÓRN FRIÐARINS Maður einn morðvopni miðar — — —. Farinn er forseti friðar héðan, úr hatursins heimi — —. Guð sál þess góðmennis geymi. Heimurinn hágrét af harmi, hliknaði baráttu — bjarmi. „Mannvonzkan magnast í morði,“ ýmsum varð óspart að orði. Öll við, sem eftir hér erum, bölsýnis byrðarnar berum. Stríðshugar stefnunni ^ stjórna, fólkinu fasistar fórna. Kennedys karlmennsku- kraftur, örva mun aftur og aftur djarfa, til dýrðlegra dáða. Réttlætið raunhæft s k a 1 ráða. Vei þeim, sem vegleysur velur, illsku í innræti elur, hatur í huganum herðir, gagnrýnir guðlegar gerðir. Þegnar i þjökuðum þjóðum, gjörist að guðslömbum góðum! Kennedy klökkir nú kveðjum, „silfurhorn" sannleikans seðjum! Megi hans mannkosta- merki, verða oss voldugt í verki! I.átum ei litarhátt lýðsins, stefna oss stjórnlaust t;l stríðsins! Lifum í lýðfrjálsum löndum, berjumst gígn bandingjans böndum, fordæmum fallbyssu- fóður---------. Endar hér örlaga- óður. 26. janúar 1964- Sigurgeir Þorvaldsson. Bezt að aug'ýsa í Morgunblaðinu Árnesingamót Átthagafélög Árnesinga í Reykjavík halda satrn- eiginlega árshátíð að Hótel Borg laugard. 1. febtúar nk. og hefst hátíðin með borðhaldi kl. Í9. A dagskrá verðtur m. a.: Ræðr.r, fjölbreytt skemmtiatriði og dans. Sala aðgöngumiða er í Bókabúð Lárusar Blöndal á * Skólavörðustíg og í Vestuirveri. Vinsamlega vitjið miða serni fyrst Allir Árnesingar eru velkomnir meðan húsrúm leyfir. Skemmtinefndin. Húsnæði oskast fyrir rakarastofu á góðum stað. - Mætti vera í nýju hverfunum. Upplýsingar í sima 16820. Útsala! rýmingarsala TÆKIFÆRISKAUP á nýtizku, vönduðum gólflömp- um; einnig á ýmis konar borð — og Ioftlömpum. Gerið góð kaup. — Aðeins út þessa viku. ÉG ER AÐ VELTA ÞVÍ FYRIR MÉR. hvort sauðir geti verið ærlegir? '•LrtWwn'n' **•**« Verzlunin L A IVI P I IM IM Laugaveg 68. - Sími 18066. . Afgreiðslustúlka Gaboon fyrirliggjandi Stærðir 5 xlO fet. Þykktir, 19 og 22 mm. SJÁLFSBJÖRG Nýlega var afhentur vinningur i happdrætti Sjálf sbjargar 1963, sem var bifreið af gerðinni Rambler I Classic 1963 og kom á miða nr. 9 '42. Vinninginn hlaut ungur Reykvikingur, Gunnar Hjartarssoa. Á myndinni sem tekin var við afhendinguna er hinn nýji eigandi fyrir miðju, formaður Sjálfs- bjargar til vinstri og framkvæmdastjóri til hægri. Hjörtur Bjarnason & Co. Hallarmúla. — Sími 32460. óskast strax. Uppl. í síma 21837 kl. 10—12 f.h. Sendisveinn óskast nú þegar hálfan eða allan daginn. Landsamband ísl. útvegsmanna, sími 16650. «

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.