Morgunblaðið - 30.01.1964, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 30.01.1964, Qupperneq 6
6 MORCUNBLAÐIÐ r Fimmtudagur 30. Ján. 1964 Tollvcrugeymslan færir út kvíarnar Byrjuð afgreiðslu fyrir skipafélög TOLLVÖRUGEYMSLAN er nú smám sam-an að taka til starfa í Laugarnesi. Mbl. leitaði frétta af málinu hjá Albert Guðmunds- syni, sem sagði að byrjað hefði verið að setja vörur inn í toll- vörugeymsluna í byrjun janúar. >að voru Bridgetone hjólbarð- ar, sem tollafgreiddir eru béint þaðan o.g er meira á leiðinni af þeirri vörutegund. Nú er verið að ljúka s-krifstofubyggingu þar inn .frá og skapast þá aðstaða fyrir toldinn vegna tollvöru- geymslunnar. >á sagði Albert að auk hinnax eiginlegu tollvörugeymslu, vaeri áhugi á að auka þjónustuna með því að bæta við afgreiðslu fyrir skipafélögin, þannig að innflytj- endur geti sótt vörur sem fluttar eru með öllum skipunum á einn stað eða að hafa þarna nokkurs konar afgreiðslumiðstöð fyrir vörurnar. Til þess þyrfti helzt að byggja við tollvörugeymsl- una. Slík afgreiðsla á vörum er byrjuð í Tollvörugeymslunni. Hafskip byrjaðf að afgreiða þar vörur úr sínum skipum 1. des- emiber s. L >essi strætisvagn rakst fullur af farþegum á fólksbílinn á mótum Laugavegs og Bolholts um mið- nætti í fyrrinótt. Ók vagninn nokkuð hratt inn Laugaveginn og var að fara fram úr á móts við Boi- holtið. En leigubíllinn var að beygja inn á götuna. Reyndi strætisvagnsstjórinn að fo’ ' "M með því að beygja upp í Bolholtið, en bílarnir snertust þó. Enginn meiddist. Vetrarsíldin nær 600 þús. tunnur Samvmna Norðorlonda om menníngarmdl Kaupmanna'höfn 28. jan. NTB Menntamálaráðherra Dana, Helveg Petersen, og Juiius Bomholt menningarmálaráð- herra landsins, hafa fallið frá. áætlun um stofnun samnorr-! æns menningarsjóð, eftir að ljóst var að áætlunin naut ekki samþykkis menntamála- ráðherra allra Norðurlanda. Ráðherrarnir hafa nú gert nýja tillögu um. aðgerðir, sem gera eiga kleifa samvinnu Norðurlanda um ýmis menn- ingarmál. Tillagan verður lögð fyrir fund Norðurlanda ráðs í Stokkhólmi í febrúar næstkomandi. Orðrómur um morð á Castro og árás á Ivrúsjeff Amsterdam 28. jan. (NTB). MIKIL ringulreið var í kaup- höllinni í Amsterdam í dag, er 9á orðrómur breiddist út, að Fidel Castro forsætisráðherra Kúbu og bróðir hans, Raoul Castro, hefðu verið myrtir. Og ekki batnaði ástandið þegar út spurðist að Krúsjeff forsætisráð- herra Sovétríkjanna hefði orðið fyrir árás. Utanrikisráðuneyti Sovétríkj- anna bar fregnina um árasina á Krúsjeff þegar til baka og sagði, að fólk, sem bæri slíkt slúður hlyti að vera geðveikt. Krúsjeff var í Kiev í gær og ræddi þar m. a. við d“Estaing fjármálaráð- herra Frakka. Utanrfkisráðu- neytið í Havana bar fregnina um morðið á Castro til baka. SÆMILEG síldveiði var s.l. viku^ þrátt fyrir lélegar gæftir. Vikuaflinn, sem nam 77.167 uppm. tn. veiddist í Skeiðarárdýpi og Meðallandsbugt um 20-40 sjómílur suður af Ingólfshöfða. Heildarafli á land kominn frá ver- tíðarbyrjun 11. okt. s.l. til laugar- dagsins 25. jan. var 538.932 uppm. tn. en var á sama tíma í fyrra 1.107.715 uppm. tn. m Hæstu löndunarstöðvar eru þess*ar: uppm. tn. Vestmannaeyjar ............. 118.131 Grindavík _______________ 33.315 • ENDURSKINSMERKI Allmörg bréf hafa borizt vegna umferðaslysanna að und anförnu og hafa bréfritarar lagt sitt hvað til málanna. Meðal annars það, að allt gangandi fólk beri endurskinsmerki í skammdeginu, ekki sízt þeir, sem vinna við að hreinsa götur borgarinnar. Bílstjóri, sem ek- ur mikið um bæinn, segist glað- ur vilja taka þátt í að kaupa „endurskinsfatnað" fyrir þessa menn, ef hvorki verkamennim- ir sjálfir né vinnuveitendur þeirra sjái sér það fært. Hann segist oft h'afa orðið að hemla snögglega vegna þéírra, sem eru í götuhreinsuninni — roskinna manna og oft svifaseinna. • HJÁLP í VIÐLÖGUM Annar spyr að því hvað gera eigi, ef slys beri að höndum í fjallaferðum. Vafalaust fer það eftir eðli slyssins — og senni- lega ekkert eitt ráð við öllu, sem að höndum getur borið á fjöllum. En sjálfsagt er að taka undir þær óskir bréfritarans, að oftar verði efnt til námskeiða í hjálp í viðiögum — og eins það, að skylda ‘ætti allar ferða- skrifstofur og ferðahópa til þess að hafa a.m.k- enn mann, sem lært hefur hjálp í viðlögum, í öllum ferðum. Sandgerði .................. 40.419 Keflavík ................. 89.056 Hafnarfjörður ............... 30.166 Reykjavík ................... 125.936 Akranes ................... 37.012 Ólafsvík ................... 21.960 Frá vertíðarbyrjun hafa 136 skip tilkynnt afla, 48 sem enn stunda síldveiðar hafa aflað 3000 uppm. tn. eða meira. Fylgir hér með skrá um þau skip. Akraborg Akureyrl ...............3.343 Arnfirðingur Reykjavík ...... 10.263 Ámi Geir Keflavík .............. 3.102 • UMGENGISVENJUR Og auðvitað er mmnzt á >órs mörk, þegar talað er um ferð- ir út úr bænum. Sagt er frá • því, að skemmdarvargar hafi gengið svo langt í fyrra þar fyrir austan, að jeppi hafi ver- ið notaður til að slíta upp heljar mikið tré ,sem ferðalang ar töldu sig verða að slíta upp með rótum til Þess að öðlast sálarró. Lagt er til, að öllum, sem fari í >órsmörk verði gert . að greiða 10—20 krónur til að bæta það tjón, sem yrði af völdum ferðafólks- Ég er ekki á sama máli hvað þetta snertir. >að er ekki hægt að skattleggja fólk í það óend- anlega. Hvernig væri annars að láta menn borga 50 krónur fyrir að fara í fótabað uppi á Kjalarnesi? En skemmdarstarfsemina í >órsmörk sem annars staðar verður að hefta. >að verður ekki gert með skatti. Umgengn in um gróðurreitina í Reykja- vík mun hafa verið bágborin í fyrstunni. En þetta batnar ár frá ári, er mér sagt. Fólk er alltaf að átta sig betur og bet- ur á því, að það er ekkert stór- brotið að ráðast á tré og plönt- ur. Mér finnst ekki rétt að skatt leggja fólk til þess að gera við það, sem það eyðileggur. Umgengisvenjunum þarf hins vegar að breyta — og þær breyt Árni Magnússon Sandgerði ... 13.133 Ásbjörn Reykjavik .......... 13.238 Auðunn Hafnaríirði .........„„ 5.ÍM7 Bára Keflavík ............... 6.238 Bergur Vestmannaeyjum ....... 3.805 Elliði Sandgerði ............ 5.946 Engey Reykjavík ............ 15.186 Faxi Hafnarfirði ........... 10.993 Grótta Reykjavík .......... 10.991 Guðmundur Þórðarson Reykjavík 7.621 Hafrún Bolungatvík ......... 14.729 Hafþór Reykjavík ............ 3.429 Halkion Vestmannaeyjum ...... 6.105 Halldór Jónsson Ólafsvík .... 7.803 Hamravík Keflavik .......... 10.939 Haraldur Akranesi ......... 4.739 Helga Reykjavík ............ 5.035 Helgi Flóventsson Húsavík ... 5.292 Hrafn Sveinbjarnarson 111 Grindavík 23.568 Húni Höfðak^upstað ......... 4.988 Höfrungur II Akranesi ______ 8.611 ast fyrir áhrif foreldra og upp- alenda- YILL EKKI FISKINN Og loks kemur hér bréf frá borgarbúa, sem ekki sættir sig við fiskinni, sem hér er á boð- stólnum. >að er mikið talað um gæði fisksins við íslands- strendur, oft fara menn samt á mis við þau gæði hér í Reykja- vík. • ILL ÞJÓNUSTA Dyggðir reykvískra hús- mæðra eru án efa margar, og einni eru pær svo ríkulega gæddar að rr.ér hefir lengi of- boðið, og mun þó slikt þykja ekki vel sagt í hákristnu landi. >essi dyggð er auðmýktin- Mér hefir fundist hún nálgast þý- lyndi. Flest virðist mega bjóða þeim, a.m.k. af hálfu Þeirra manna og stofnana er matvæli seija. En á innlendum matvæl- um er í þessu landi hartnær alger einokun: alger á öllu því, er frá landbúnaðinum kemur, og á fiskmarkaðinum eru lítil skörð í einokunarmúrínn' í skjóli þessa ástands er unnt að bjóða meira og minna skemmt fiskmeti, enda er það gert, og það svo að furðu- legt má kalla hve sjaldan lækn ar taka til máls um það efni. Oft reynist það, er keypt hefir verið, nær óætt og stundum Kópur Keflavík —............. 9.J29 Kristbjörg Vestmannaeyjum ____ 3.379 Kristján Valgeir Sandgerði 6.309 Lómur Keflavík ............ 12.786 Mánatindur Djúpavogi ...._____ 3.196 Margrét Sigiufirði ..........11.453 Marz Vestmannaeyjum ......... 3.604 Ófeigur II Vestmannaeyjum .... 3.197 Ólafur Magnússon Akureyri _.... 6.043 Pétur Sigurðsson Reykjavík 7.544 Reynlr Vestmannaeyjum ______...„ 3.976 Rifsnes ReykjaviK ............ 6.778 Sigfús Bergmann Grindavík ....... 3.187 Sigurður Bjarnason Akureyri „.. 6.739 Sigurpáll 'Garði ..X........ 19.759 Snæfell Akureyri ............ 4.515 Sólrún Bolungarvik ......... 10.488 Vigri Hafnarfirði ........... 5.263 Víðir Eskifirði ______________ 5.153 Víðir XI Garði'........:______ 6.133 Von Keflavík ................. 7.096 Þorgeir Sandgerði ........... 4.873 'Ögri Hafnarfirði ............ 4.178 veg óætt. >að sem er svo «mmt að ekki dugir til út- utnings, það er okkur selt il að eta. Nú hefir, þegar þetta r ritað, um langa tíð sjaldaa erið fáanlegt óskemmt sjó- ang í fiskbúðunum, t.d. ekk- ert nýtt nema hrogn (kölluð ný), sem eru dýr fæða. Ekki eru þau veidd sérstök, heldur tekin úr þorskinum, en þegar spurt er eftir honum, er því svarafS, að þorskinn láti „þeir" ekki. >essi „þeir“ eru væntan- lega fiskimennirnir. Má Þetta undarlegt kallast. Síld er mok- að upp, en ekki er til neins að spyrja eftir henni. >ar munu fisksalar hafa nokkra afsökun, hana vilja fæstir kaupa, þykir hún ekki nógu „fín“ fæða, enda þótt aðrar þjóðir telji hana há- tíðamat og enskt orðtæki segi: „Of ali the fish in the sea herring is the king.“ Saltfiskur sá, er í búðunum fæst, má oft heita nær óætur, og þegar hann. er soðinn, leggur af honum slíka stækju að opna verður allar dyr og álla glugga. Sá fiskur mun hafa verið lítt fersk ur er hann var saltaður. >að er annars kynlegt, hve fáar fisktegundir almennt þýðir að bjóða húsmæðrum hér í Reykja vík- En til eru þær konur sem gera ágætan mat úr hvaða fiski sem er, bara að hann sé fersk- ur. Við erum meiri fiskveiðiþjóð en Danir og Englendingar, en hvorki í Danmörku né á Eng- landi varð ég þess nokkru sinni var að skemmdur fiskur væri hafður til sölu — enda ekki" leyfilegt í þessum löndum. Bæjarbúi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.